Táknmál
Táknmál
Ekki sækja fólkið þitt á flugvöllinn
– þau eru í sóttkví fram
   yfir seinni sýnatöku
Þau sem koma til landsins þurfa að taka flugrútu, leigubíl eða keyra sjálf.

Tengifarþegar

Tengifarþegar sem fara ekki út fyrir viðkomandi landamærastöð þurfa ekki að fara í skimun og sóttkví.

Tengifarþegar sem dvelja innan við 48 tíma á Íslandi verða að vera í sóttkví.

Hér er listi yfir gististaði sem taka á móti gestum í sóttkví.