Skilgreind hættusvæði

Frá og með fimmtudeginum 19. mars 2020 er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Þetta gildir einnig um Íslendinga sem eru búsettir erlendis og eru að koma til landsins.

Undanþegnir þessu er flugáhafnir og áhafnir flutningaskipa.

Sjá skilgreind svæði með mikla smitáhættu.

Nánar um framkvæmd sóttkvíar.

Tengt efni