Táknmál
Táknmál
Ekki sækja fólkið þitt á flugvöllinn
– þau eru í sóttkví fram
   yfir seinni sýnatöku
Þau sem koma til landsins þurfa að taka flugrútu, leigubíl eða keyra sjálf.

Há-áhættusvæði/High-risk areas

English below

Polski: Obowiązek pozostawania w ośrodku kwarantanny zbiorowej po przyjeździe do Islandii z krajów uznanych za obszary wysokiego ryzyka związanego z COVID-19

Español: Obligación de permanecer en una instalación de cuarentena al llegar a Islandia procedente de áreas y países considerados como riesgo muy alto de COVID-19

A. Lönd eða svæði þar sem 14 daga nýgengi er 700 eða meira á hverja 100.000 íbúa, hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða meira, eða fullnægjandi upplýsingar um svæðið eða landið liggja ekki fyrir:

Bann hefur verið sett við ónauðsynlegum ferðalögum frá þessum löndum. Þeir sem hafa dvalið í þessum löndum sl. 14 daga og fá undanþágu frá ferðabanninu þurfa að fara á sóttkvíarhótel. Engar undanþágur eru veittar nema ef viðkomandi einstaklingur getur ekki vegna fötlunar, þroska eða sambærilegra aðstæðna verið á hóteli. Hægt er að senda umsókn um undanþágu á sottkvi@landlaeknir.is.  

1. Andorra.
2. Argentína.
3. Barein.
4. Frakkland.
5. Grænhöfðaeyjar.
6. Holland.
7. Króatía.
8. Kýpur.
9. Litháen.
10. Pólland.
11. Seychelles-eyjar.
12. Serbía.
13. Spánn – meginland.
14. Svíþjóð.
15. Tyrkland.
16. Ungverjaland.
17. Úrúgvæ.

B. Lönd eða svæði þar sem 14 daga nýgengi er 500–699 á hverja 100.000 íbúa, hlutfall jákvæðra sýna er yfir 5% eða fullnægjandi upplýsingar liggja ekki fyrir:

Meginreglan er að þeir sem hafa verið undanfarna 14 daga í þessum löndum þurfa að fara á sóttkvíarhótel. Þeir geta þó sótt um undanþágu til að dvelja í sóttkví í húsnæði á eigin vegum. Fyrst um sinn er sótt um undanþágu með því að merkja við samsvarandi valkost við forskráningu. Leitast verður við að svara öllum beiðnum í tæka tíð fyrir komuna til landsins enda berist þær að minnsta kosti 2 sólarhringum fyrir komuna. Ath. þó að komufarþegar þriðjudaginn 27. apríl 2021, daginn sem reglugerðin gengur í gildi, geta sótt um við komuna til landsins.  Ef óskað er nánari upplýsinga er hægt að senda tölvupóst á sottkvi@landlaeknir.is.

 1. Afganistan.
 2. Albanía.
 3. Alsír.
 4. Angóla.
 5. Antígva og Barbúda.
 6. Armenía.
 7. Aserbaísjan.
 8. Austurríki.
 9. Bahama-eyjar.
 10. Bandaríkin.
 11. Bangladess.
 12. Barbados.
 13. Belgía.
 14. Belís.
 15. Benín.
 16. Bosnía og Hersegóvína.
 17. Botsvana.
 18. Bólivía.
 19. Brasilía.
 20. Brúnei.
 21. Búlgaría.
 22. Búrkína Fasó.
 23. Búrúndí.
 24. Chile.
 25. Djibútí.
 26. Dóminíska lýðveldið.
 27. Egyptaland.
 28. Eistland.
 29. Ekvador.
 30. El Salvador.
 31. Eritrea.
 32. Esvatíní.
 33. Eþíópía.
 34. Filippseyjar.
 35. Gabon.
 36. Gambía.
 37. Gínea.
 38. Gínea-Bissaú.
 39. Grenada.
 40. Gvatemala.
 41. Gvæjana.
 42. Haítí.
 43. Hondúras.
 44. Hvíta-Rússland.
 45. Indland.
 46. Indónesía.
 47. Írak.
 48. Íran.
 49. Ítalía.
 50. Jamaíka.
 51. Japan.
 52. Jemen.
 53. Jórdanía.
 54. Kambódía.
 55. Kamerún.
 56. Kanada.
 57. Kasakstan.
 58. Katar.
 59. Kenía.
 60. Kirgistan.
 61. Kína.
 62. Kongó.
 63. Kosta Ríka.
 64. Kólumbía.
 65. Kómorur.
 66. Kósovó.
 67. Kúba.
 68. Kúveit.
 69. Laos.
 70. Lesótó.
 71. Liechtenstein.
 72. Líbanon.
 73. Líbería.
 74. Líbía.
 75. Madagaskar.
 76. Maldívur.
 77. Malí.
 78. Marokkó.
 79. Marshall-eyjar.
 80. Máritanía.
 81. Máritíus.
 82. Mexíkó.
 83. Mið-Afríku-lýðveldið.
 84. Miðbaugs-Gínea.
 85. Míkrónesía.
 86. Mjanmar.
 87. Moldóva.
 88. Mongólía.
 89. Mónakó.
 90. Mósambík.
 91. Namibía.
 92. Nepal.
 93. Níger.
 94. Níkaragva.
 95. Norður-Makedónía.
 96. Óman.
 97. Pakistan.
 98. Palestína.
 99. Papúa Nýja-Gínea.
 100. Paragvæ.
 101. Páfastóll.
 102. Perú.
 103. Rúmenía.
 104. Salómons-eyjar.
 105. San Marínó.
 106. Sankti Kitts og Nevis.
 107. Sankti Lúsía.
 108. Sankti Vinsent og Grenadínur.
 109. Saó Tóme og Prinsípe.
 110. Síerra Leóne.
 111. Slóvenía.
 112. Sómalía.
 113. Spánn – önnur svæði en meginland, þó ekki Kanaríeyjar.
 114. Srí Lanka.
 115. Súdan.
 116. Súrínam.
 117. Svartfjallaland.
 118. Sviss.
 119. Sýrland.
 120. Tadsíkistan.
 121. Tansanía.
 122. Tímor-Leste.
 123. Tjad.
 124. Trínidad og Tóbagó.
 125. Túnis.
 126. Úkraína.
 127. Úsbekistan.
 128. Vanúatú.
 129. Venesúela.
 130. Víetnam.
 131. Þýskaland.

C. Önnur lönd, nýgengi <500 á 100.000 íbúa

Óbreytt staða, þ.e. skylda til að vera í heimasóttkví uns niðurstaða er komin úr seinni sýnatöku. Ef í ljós kemur á landamærum eða síðar að ferðamaður hefur ekki gert ráðstafanir til að virða reglur um heimasóttkví með því að tryggja sér dvöl í viðunandi húsnæði þá hafa stjórnvöld úrræði til að skylda viðkomandi til dvalar í sóttvarnahúsi.

D. Grænland og Færeyjar eru einu löndin utan áhættusvæða,

Ekki er gerð krafa um sóttkví við komuna til Íslands ef einstaklingur hefur aðeins dvalið á Grænlandi eða Færeyjum (og á Íslandi) síðustu 14 daga.

Listarnir tóku gildi 7. maí og gilda í tvær vikur.

English

Travellers that come from areas with a 14-day incidence of infection over 500 per 100,000 inhabitants (high-risk area) must stay in quarantine or isolation in a quarantine facility  This applies equally to citizens and residents of Iceland as well as others.

A. Areas with 14-day incidence of infection over 700 per 100,000 inhabitants or areas where sufficient information is not available

Ban has been put on unnecessary trips from these countries. Passengers that have been in these areas in the past 14 days, and have a permitted reason to travel to Iceland, must without exceptions quarantine at a quarantine facility while awaiting results from the second test after arrival in the country.

1. Andorra

2. Argentina

3. Bahrain

4. Croatia

5. Cyprus

6. France

7. Hungary

8. Lithuania

9. Netherlands

10. Poland

11. Serbia

12. Spain, mainland

13. Sweden

14. Turkey

15. Uruguay

16. Cape Verde

17. Seychelles

B. Areas with 14-day incidence of infection is 500 to 699 per 100,000 inhabitants

Passengers arriving from these areas must quarantine at a quarantine facility unless the Chief Epidemiologist grants an exemption. Such an exemption must be applied for at least two days before arrival in Iceland. An exemption request is submitted by checking the option in pre-registration on covid.is. In the first couple of days, it will not be possible to respond to all exemption requests before arrival, but border guards will check with passengers whether the planned quarantine is by the rules.

1. Afghanistan

2. Albania

3. Algeria

4. Angola

5. Antigua and Barbuda

6. Armenia

7. Austria

8. Azerbaijan

9. Bahamas

10. Bangladesh

11. Barbados

12. Belarus

13. Belgium

14. Belize

15. Benin

16. Bolivia

17. Bosnia and Herzegovina

18. Botswana

19. Brazil

20. Brunei Darussalam

21. Bulgaria

22. Burkina Faso

23. Burundi

24. Cambodia

25. Cameroon

26. Canada

27. Central African Republic

28. Chad

29. Chile

30. China

31. Colombia

32. Comoros

33. Costa Rica

34. Cuba

35. DR Congo

36. Djibouti

37. Dominican Republic

38. Ecuador

39. Egypt

40. El Salvador

41. Equatorial Guinea

42. Eritrea

43. Estonia

44. Eswatini

45. Ethiopia

46. Gabon

47. Gambia

48. Germany

49. Grenada

50. Guatemala

51. Guinea

52. Guinea Bissau

53. Guyana

54. Haiti

55. Holy See (Vatican City)

56. Honduras

57. India

58. Indonesia

59. Iran

60. Iraq

61. Italy

62. Jamaica

63. Japan

64. Jordan

65. Kazakhstan

66. Kenya

67. Kosovo

68. Kuwait

69. Kyrgyzstan

70. Laos

71. Lebanon

72. Lesotho

73. Liberia

74. Libya

75. Liechtenstein

76. Madagascar

77. Maldives

78. Mali

79. Marshall Islands

80. Mauritania

81. Mauritius

82. Mexico

83. Micronesia

84. Moldova

85. Monaco

86. Mongolia

87. Montenegro

88. Morocco

89. Mozambique

90. Myanmar

91. Namibia

92. Nepal

93. Nicaragua

94. Niger

95. North Macedonia

96. Oman

97. Pakistan

98. Palestine

99. Papua New Guinea

100. Paraguay

101. Peru

102. Philippines

103. Qatar

104. Romania

105. Saint Kitts and Nevis

106. Saint Lucia

107. Saint Vincent

108. San Marino

109. Sao Tome and Principe

110. Sierra Leone

111. Slovenia

112. Solomon Islands

113. Somalia

114. Spain, not mainland*

115. Sri Lanka

116. Sudan

117. Suriname

118. Switzerland

119. Syria

120. Tajikistan

121. Timor Leste

122. Trinidad and Tobago

123. Tunisia

124. Ukraine

125. Tanzania

126. United States of America

127. Uzbekistan

128. Vanuatu

129. Venezuela

130. Vietnam

131. Yemen

C. Other areas, infection rates less than 500 per 100,000 inhabitants

Those arriving from areas where the 14-day infection rate is below 500 cases per 100,000 can quarantine in a facility of their own choosing provided it fulfils the requirements of the Chief Epidemiologist for home quarantine.

D. Greenland and Faroe Islands

Travellers arriving from Greenland and Faroe Islands do not have to quarantine.

These rules apply from May 7th 2021 and will last for two weeks.