Táknmál
Táknmál
Forskráning fyrir heimkomu
og staða á sýnatöku
Forskráning fyrir heimkomu
og staða á sýnatöku
Ekki sækja fólkið þitt á flugvöllinn
– þau eru í sóttkví fram
   yfir seinni sýnatöku
Þau sem koma til landsins þurfa að taka flugrútu, leigubíl eða keyra sjálf.

Ferðalög til og á Íslandi

Íbúum Íslands er eindregið ráðið frá ónauðsynlegum ferðalögum til áhættusvæða vegna COVID-19 nema vera full bólusett. Sérstakar reglur gilda um ferðalög til landsins. Vakin er athygli á því að í reglugerðum um landamærin teljast allir farþegar ferðamenn, hvort sem þeir eru búsettir á Íslandi eða heimsóknargestir.

Reglur á landamærunum 

Koma með vottorð um fulla bólusetningu eða vottorð um fyrri sýkingu COVID-19
Ferðamenn án bólusetningar
Tengifarþegar án bólusetningar
Koma frá há-áhættusvæði. Gildir líka um bólusetta og fólk með vottorð um fyrri sýkingu.

Aðgengilegar upplýsingar um reglurnar á landamærunum

Hér má finna flýtileið á ensku sem útskýrir helstu reglur sem gilda á landamærunum. Þessar upplýsingar eru eingöngu til leiðbeiningar en lokaákvörðun er alltaf í höndum landamæravarða við komuna til landsins.

Aðgengilegar upplýsingar um reglurnar á landamærunum
Hér má finna flýtileið á ensku sem útskýrir helstu reglur sem gilda á landamærunum