Táknmál
Táknmál
Forskráning fyrir heimkomu

Fólk með vottorð um fulla bólusetningu eða fyrri COVID-19 sýkingu  

Allar sóttvarnareglur vegna COVID-19 hafa verið felldar úr gildi á landamærum Íslands, óháð bólusetningastöðu ferðamanna. Athugið að reglur um ferðaáritanir hafa ekki breyst.

Aðgengilegar upplýsingar um reglurnar á landamærunum
Hér má finna flýtileið á ensku sem útskýrir helstu reglur sem gilda á landamærunum