Tilkynningar

Röðun í handahófs bólusetingu á Norðurlandi

7.6.2021

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur dregið árganga í handahófs bólusetningu og verða bóluefni Janssen og Pfizer notuð í það. Á vef stofnunarinnar má finna í viku hverri uppfærða áætlun miðað við afhendingu bóluefna og þátttöku.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningaröðin á höfuðborgarsvæðinu

7.6.2021

Búið er að draga úr bólusetningapottinum og röðin verður svona í sumar.

Skipting árganga á vikur er með fyrirvara um að nægt bóluefni sé til staðar.

Ekki er hægt að láta færa sig framar. Vinsamlega biðjið okkur ekki um það.

Ef þú færð boð en kemst ekki getur þú komið næst þegar er verið að nota sama bóluefni og þú fékkst boð í. Strikamerkið gildir áfram.

Þessi eru þegar búin að fá boð

  • Öll fædd 1975 og fyrr
  • Karlar 1978, 1987 og 1999
  • Konur 1982, 1983 og  1996

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bóluefni BioNTech/Pfizer samþykkt hjá 12-15 ára

3.6.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) mælir með að ábending bóluefnis BioNTech/Pfizer (Comirnaty) verði útvíkkuð þannig að einstaklingar 12-15 ára geti fengið bólusetningu með bóluefninu. Í dag er bóluefnið samþykkt fyrir einstaklinga 16 ára og eldri. Notkun bóluefnis í umræddum hópi verður eins og fyrir eldri einstaklinga; það á að gefa í vöðva á upphandlegg tvisvar sinnum og eiga þrjár vikur að líða á milli bólusetninga.

Rannsóknin, sem liggur til grundvallar meðmælum CHMP, náði til 2.260 barna á aldrinum 12-15 ára. Ónæmissvarið í bólusetta hópnum reyndist áþekkt ónæmissvari einstaklinga á aldrinum 16-25 ára fyrir sama bóluefni. Reyndist vörnin í bólusettum hópi 100%, þar sem ekkert bólusettu barnanna fékk COVID-19 sjúkdóm samanborið við 16 börn (af 978) sem fengu lyfleysu.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 22, 31. maí – 6. júní

2.6.2021


Vikuna 31. maí – 6. júní verða um 24 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi.

Samtals fá um 14 þúsund bóluefni Pfizer, 9 þúsund fá fyrri bólusetningu en 5 þúsund fá seinni bólusetningu.

Um 5500 fá bóluefni frá Moderna, þar af 4 þúsund fyrri bólusetninguna. 1500 skömmtum af AstraZeneca verður dreift á landsbyggðina fyrir seinni bólusetningu og 2400 fá bólusetningu með bóluefni Janssen.

Handahófskenndar boðanir í bólusetningar hefjast á nokkrum bólusetningarstöðum í vikunni en hver heilbrigðisstofnun mun draga út röð árganga og boða. Það ræðst að framboði bóluefna hve hratt gengur á röðina.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Breyttar reglur um dvöl í sóttvarnahúsi sem taka gildi 31. maí

27.5.2021

Frá og með 31. maí fellur brott regla sem skyldar fólk frá skilgreindum hááhættusvæðum til að dvelja í sóttvarnahúsi meðan á sóttkví stendur. Frá þeim tíma verður þeim einum skylt að dvelja í sóttvarnahúsi sem ekki hafa aðstöðu til að vera í heimasóttkví. Þeir sem koma frá skilgreindum hááhættusvæðum dagana 29. og 30. maí geta sótt um heimild til að dvelja allan þann tíma sem sóttkví er áskilin í heimahúsi. Þeir sem koma til landsins fyrir 29. maí og er skylt að fara í sóttvarnahús skulu ljúka sóttkví þar. Öllum sem koma til landsins og þurfa að sæta sóttkví ber sem fyrr að forskrá dvalarstað. Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð þessa efnis sem tekur gildi 31. maí.

Eins og kynnt var í kjölfar ríkisstjórnarfundar 21. maí síðastliðinn hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að framlengja gildistíma reglugerðar um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna Covid-19 til og með 15. júní næstkomandi. Jafnframt var greint frá þeirri ákvörðun ráðherra að fella úr gildi ákvæði reglugerðarinnar um skyldudvöl í sóttvarnahúsi eins og áður greinir.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Færeyjar aftur áhættusvæði

25.5.2021

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að setja Færeyjar aftur á lista yfir skilgreind áhættusvæði COVID-19 vegna vaxandi nýgengi smita þar í landi.

Ferðamenn sem koma frá Færeyjum eru því ekki lengur undanþegnir sóttvarnaaðgerðum á landamærum og sömu reglur gilda því um þá og eiga almennt við um farþega sem koma til Íslands.

Öll lönd og svæði heims nema Grænland teljast áhættusvæði vegna COVID-19.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 21, 24. – 30. maí

25.5.2021

Vikuna 24. – 30. maí verða um 15 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals fá um 13 þúsund bóluefni Pfizer, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fá um 1600 einstaklingar bóluefni AstraZeneca.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga - Vika 21

21.5.2021

Í viku 21 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Miðvikudaginn 26. maí verður Pfizer bólusetning.  
    Þá verða bólusettir aðstandendur langveikra einstaklinga. Einnig er er seinni bólusetning. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 9:00-14:30
  • Fimmtudaginn 27. maí verður AstraZeneca bólusetning. Takmarkað magn er til af bóluefninu og þennan dag er eingöngu seinni bólusetning fyrir þau sem nú þegar hafa fengið fyrri skammt af efninu. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning. Bólusett er 10:30-12:00.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Reglugerð um landamæri framlengd til 15. júní

21.5.2021

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 til 15. júní nk. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% þjóðarinnar, sem jafngildir 75% af þeim sem áætlað er að bjóða í bólusetningu, hafi fengið a.m.k. fyrri skammt bólusetningar. Með þessu er tekið undir sjónarmið sóttvarnalæknis um að skynsamlegt sé að halda sýnatöku á landamærum óbreyttri um sinn í því skyni að geta hafið afléttingu sýnatöku á landamærum um miðjan júní.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Covid-19: Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí

21.5.2021

Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður aflétt og sömuleiðis á líkamsræktarstöðvum nema hvar þar mega að hámarki vera 150 manns í hverju rými. Hámarksfjöldi áhorfenda eða gesta á sitjandi viðburðum fer úr 150 í 300 manns í hverju sóttvarnahólfi og veitingasala í hléi verður heimil. Veitingastöðum verður kleift að lengja afgreiðslutíma sinn til kl. 23. Í verslunum verður grímuskylda afnumin og regla um 200 manna hámarksfjölda viðskiptavina fellur úr gildi. Þetta er megininntak tilslakana á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi frá og með 25. maí næstkomandi samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra og í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Reglugerð um þessar breytingar gildir til 16. júní.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Fleiri tilkynningar á vef landlæknis

Til baka á forsíðu

Tilkynna brot