Tilkynningar

Ferðamenn hvattir til að fara í COVID-próf í flugstöð strax við komuna

7.1.2022

Gríðarleg auking hefur orðið undanfarið á þeim fjölda einstaklinga sem greinast með COVID-19 við komu til landsins erlendis frá. Ástæður þessa er umfang smita í öðrum löndum og útbreiðsla ómíkron afbrigðis sem er bæði meira smitandi en delta afbrigðið og sleppur frekar undan vernd bólusetningar. Flestir sem greinast nú hérlendis eru með ómíkrón afbrigðið. Ferðamenn með tengsl við Ísland er skylt að fara í COVID-próf á næstu tveimur dögum eftir komu til landsins skv. reglugerð.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Samþykkisferli fyrir bólusetningar 5-11 ára barna er virkt

7.1.2022

Ferli vegna samþykkis hefur tekið breytingum frá því sem kynnt var á upplýsingafundi 5. janúar vegna tæknilegra vandamála, Ekki verður hægt að senda einkvæman hlekk á forsjáraðila óháð rafrænum skilríkjum eins og fyrirhugað var.

Bólusetningin er alltaf val forsjáraðila fyrir hönd barna sinna og í samráði við þau að því marki sem þroski gefur tilefni til.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Breyttar reglur um sóttkví

7.1.2022

Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar byggja á faglegu mati og góðri bólusetningarstöðu þjóðarinnar. „Við þurfum að halda samfélaginu gangandi eins og framast er kostur, hvort sem við horfum til skólanna, velferðarþjónustu eða margvíslegrar atvinnustarfsemi og eins og staðan er núna eru þetta bráðnauðsynleg viðbrögð.“ segir Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra. Reglugerð um breytinguna hefur þegar tekið gildi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Um bóluefnið Comirnaty fyrir 5-11 ára börn

5.1.2022

Lyfjastofnun Evrópu samþykkti heimild til notkunar Comirnaty hjá þessum aldurshópi í nóvember síðastliðnum.

Eitt bóluefni hefur verið samþykkt til notkunar fyrir aldurshópinn 5-11 ára, Comirnaty frá Pfizer/BioNTech. Comirnaty er svokallað mRNA-bóluefni og það veitir góða vörn gegn COVID-19. Bóluefnið fær ónæmiskerfið til að framleiða mótefni og blóðfrumur sem vinna gegn veirunni, og veitir þannig vörn gegn COVID-19.

Börnum 5-11 ára er gefinn minni skammtur af Comirnaty en þeim sem eldri eru. Nota á 10 míkrógrömm í stað 30 míkrógramma. Eins og hjá 12 ára og eldri er bóluefninu sprautað í vöðva í upphandlegg tvisvar sinnum, og eiga þrjár vikur að líða á milli bólusetninga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar

4.1.2022

Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna COVID-19 til 28. febrúar nk. Þá var ákveðið að tillaga um fyrirkomulag á landamærum fyrir vorið verði kynnt fyrir 20. febrúar.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Einangrun stytt í 7 daga - reglur um styttri tíma

31.12.2021

Í samráði við sóttvarnalækni hefur heilbrigðisráðherra gert breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19, nr. 1240/2021. Með reglugerðarbreytingunni er einangrun einstaklinga sem hafa greinst með COVID-19 þannig stytt í 7 daga. Telji læknar COVID-19 göngudeildar Landspítala hins vegar nauðsynlegt að framlengja einangrun einstaklings er þeim það heimilt.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Landspítali færður á neyðarstig

28.12.2021

Eins og kunnugt er hefur álag verið mikið á Landspítala lengi og mjög vaxandi undan farnar vikur. Það á sér margar skýringar en fyrst ber að nefna mikla og hraða útbreiðslu á Covid-19 í samfélaginu sem og innan spítalans en nú er svo komið að yfir 100 starfsmenn geta ekki mætt til vinnu og sinnt sjúklingum vegna COVID smits. Annar eins hópur er í sóttkví og hefur verið gripið til þess neyðarúrræðis að kalla inn til vinnu starfsmenn sem eru skilgreindir í sóttkví í samfélaginu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Heilbrigðisstofnanir taka á móti 30 sjúklingum til að létta álagi af LSH

28.12.2021

Stefnt er að því að flytja hátt í 30 sjúklinga frá Landspítala á aðrar heilbrigðisstofnanir víðsvegar um landið til að bregðast við erfiðum aðstæðum á spítalanum vegna Covid. Skortur er á legurýmum auk þess sem hátt í 200 starfsmenn sjúkrahússins eru frá vinnu, ýmist smitaðir af Covid eða í sóttkví.

Heilbrigðisráðuneytið, Sjúkratryggingar Íslands og forstjórar heilbrigðisstofnana um allt land hafa átt í nánu samstarfi undanfarið til að skapa aðstæður sem gera kleift að taka við sjúklingum frá Landspítala.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Undanþágur til veitingamanna 23. desember

23.12.2021

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita veitingastöðum undanþágu frá fjöldatakmörkun nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum þann 23. desember. Veitingastöðum verður því heimilt að taka á móti 50 gestum í rými þann 23. desember í stað 20 líkt og kveðið er á um í reglugerð.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Svona er opið um jól og áramót í Reykjavík

22.12.2021

Sýnataka um jól og áramót á Suðurlandsbraut 34

  • 24. desember, kl. 8:00 til 12:00
  • Á jóladag, 25. desember, verður ekki opið í hraðpróf né í PCR sýnatöku fyrir ferðalög. Opið verður í PCR einkenna- og sóttkvíarsýnatöku frá kl. 10:00 til 14:00. Þau sem eru að losna úr sóttkví á jóladag fá strikamerki sent frá rakningateyminu kvöldinu áður.
  • 26. desember, kl. 11:00 til 15:00
  • 31. desember kl. 8:00 til 12:00
  • 1. janúar verður lokað          
  • 2. janúar kl. 11:00 til 15:00

Sýnataka aðra daga er eins og á venjulegum virkum dögum. Sjá nánar hér á vefnum: COVID-19

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Fleiri tilkynningar á vef landlæknis

Til baka á forsíðu

Tilkynna brot