Um bóluefnið Comirnaty fyrir 5-11 ára börn

5.1.2022

Lyfjastofnun Evrópu samþykkti heimild til notkunar Comirnaty hjá þessum aldurshópi í nóvember síðastliðnum.

Eitt bóluefni hefur verið samþykkt til notkunar fyrir aldurshópinn 5-11 ára, Comirnaty frá Pfizer/BioNTech. Comirnaty er svokallað mRNA-bóluefni og það veitir góða vörn gegn COVID-19. Bóluefnið fær ónæmiskerfið til að framleiða mótefni og blóðfrumur sem vinna gegn veirunni, og veitir þannig vörn gegn COVID-19.

Börnum 5-11 ára er gefinn minni skammtur af Comirnaty en þeim sem eldri eru. Nota á 10 míkrógrömm í stað 30 míkrógramma. Eins og hjá 12 ára og eldri er bóluefninu sprautað í vöðva í upphandlegg tvisvar sinnum, og eiga þrjár vikur að líða á milli bólusetninga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu