Tilslakanir fyrir íþrótta- og menningarstarf: Aukið svigrúm

23.2.2021

Áhorfendur verða leyfðir á íþróttaviðburðum frá og með 24. febrúar og svigrúm verður aukið fyrir sviðslistastarf samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar sem gildir til og með 17. mars 2021.

„Þetta er ákaflega jákvætt. Íþrótta- og menningarstarf hefur sætt miklum takmörkunum frá því faraldurinn hófst og því er mikilvægt að hleypa því af stað á ný – eins aðstæður leyfa hverju sinni. Áfram skipta einstaklingsbundnar sóttvarnir lykilmáli og allir þurfa að vanda sig til að viðhalda þessum góða árangri, en við gleðjumst yfir hverju skrefi í rétta átt,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu