Þróun Covid-19 faraldursins frá afléttingu sóttvarnaráðstafana 25. febrúar sl.

4.4.2022

Covid-19 faraldurinn hér á landi er á hröðu undanhaldi eftir að öllum takmörkunum vegna hans var aflétt 25. febrúar síðastliðinn. Á þeim tíma var gert ráð fyrir að víðtækt samfélagslegt ónæmi gegn faraldrinum, með allt að 80% hlutfalli bólusettra og/eða smitaðra, myndi nást síðari hlutann í mars. Þetta virðist hafa gengið eftir. Álag á heilbrigðisstofnanir fer minnkandi og smitum fækkandi sem m.a. má sjá af því að hlutfall jákvæðra sýna af heildarfjölda greindra smita hefur lækkað. Í dag, 4. apríl, liggja 35 sjúklingar með Covid-19 smit á Landspítala, þar af 1 á gjörgæslu og hafa ekki verið færri síðan 12. febrúar síðastliðinn.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu