Stafrænt COVID-19 vottorð
8.7.2021
Ný reglugerð um stafræn COVID-19 vottorð tók gildi hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn en vottorðin munu gilda í öllum ríkjum Evrópusambandsins auk Íslands, Noregs, Liecthenstein og Sviss. Markmiðið með vottorðinu er að auka frjálsa för fólks milli ríkja og auka öryggi einstaklinga meðan á COVID-19 faraldrinum stendur.
Reglugerðin setur ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu á sambærilegum vottorðum um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir. Stafræn COVID-19 vottorð innihalda upplýsingar um bólusetningar gegn COVID-19, niðurstöður úr PCR-skimunum, hafi þær verið neikvæðar, og bata, hafi viðkomandi sýkst.
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi