Sóttvarnir í framhalds- og háskólum: Tímabundnar hertar aðgerðir

4.10.2020

Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum samkvæmt minnisblaði sóttvarnarlæknis frá í gær, 3. október 2020.
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með skólameisturum framhaldsskóla og rektorum háskólanna í dag og kynnti breytingar sem um ræðir.

Unnið er að uppfærslu leiðbeininga til skólanna um áhrif nýrra sóttvarnarráðstafana á ýmsar hliðar skólastarfsins og verða þær gerðar aðgengilegar á vef ráðuneytisins hið fyrsta, þær byggja á auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu