Skimun eftir komuna til landsins

21.7.2021

Sóttvarnalæknir hefur gefið út tilmæli þar sem því er beint til ferðamanna sem búsettir eru á Íslandi eða með tengslanet hér á landi að fara strax í skimun eftir komuna til landsins, þrátt fyrir að hafa engin einkenni vegna COVID-19. Þessi tilmæli eiga við um fólk sem er bólusett og eins þá sem eru með sögu um fyrri COVID-19 sýkingu.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu