Samþykkisferli fyrir bólusetningar 5-11 ára barna er virkt

7.1.2022

Ferli vegna samþykkis hefur tekið breytingum frá því sem kynnt var á upplýsingafundi 5. janúar vegna tæknilegra vandamála, Ekki verður hægt að senda einkvæman hlekk á forsjáraðila óháð rafrænum skilríkjum eins og fyrirhugað var.

Bólusetningin er alltaf val forsjáraðila fyrir hönd barna sinna og í samráði við þau að því marki sem þroski gefur tilefni til.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu