Samræmt evrópskt COVID-19 vottorð fyrir ferðamenn

11.6.2021

Nú er farið af stað tilraunaverkefni um móttöku stafræns evrópsks Covid-19 vottorðs á landamærum Íslands fyrir þá sem koma til landsins. Fyrstu farþegarnir með slík vottorð komu til landsins í gær.

Vottorðið mun gilda í öllum ríkjum ESB auk Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss. Hægt verður að nálgast það á pappír sem og stafrænu formi með því að hlaða því niður í farsíma.  Lögð hefur verið áhersla á öryggi og áreiðanleika vottorðsins, en báðar útgáfur munu innihalda QR-kóða. Þá verður vottorðið gjaldfrjálst og á íslensku og ensku.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu