Örvunarbólusetningar vegna COVID-19 fyrir einstaklinga sem bólusettir voru með Janssen bóluefni án sögu um fyrri COVID sýkingu

9.8.2021

Markmiði um bólusetningu 16 ára og eldri gegn COVID-19 sem lagt var upp með þegar bólusetningarátak hófst í lok desember 2020 hefur verið náð, en nærri 90% einstaklinga á þessum aldri hérlendis hafa verið bólusett. Grunnbólusetning heldur áfram fyrir þá sem ekki hafa þegar þegið bólusetningu og þá sem flytjast til landsins óbólusettir eða ná aldri til að þiggja bólusetningu skv. markaðsleyfi og meðmælum sóttvarnalæknis. Framboð bóluefnis skv. afhendingaráætlunum m.v. samninga sem gerðir hafa verið fyrir hönd þjóðarinnar leyfir að hugað sé að því að efla svörun ákveðinna hópa með örvunarbólusetningu.

Fyrsti hópurinn sem sóttvarnalæknir mælir með að verði boðin örvunarbólusetning er einstaklingar án sögu um COVID-19/mótefni sem bólusettir voru með Janssen bóluefni.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu