Örvunarbólusetningar 12-15 ára gegn COVID-19

4.2.2022

Ekki er mælt með almennri örvunarbólusetningu 12-15 ára unglinga gegn COVID-19 eins og er.

Notkun örvunarskammts fyrir hrausta unglinga hefur ekki markaðsleyfi í Evrópu. Mælt er með þriðja skammti eingöngu fyrir börn og unglinga sem ekki eru talin svara tveimur skömmtum á fullnægjandi hátt, sú notkun er tilgreind í markaðsleyfi og fylgiseðli bóluefnis frá Pfizer/BioNTech. Sjá hér að neðan.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu