Mat hafið á bóluefninu COVID-19 Vaccine HIPRA (PHH-1V)

7.4.2022

Bóluefnið er eingöngu ætlað til örvunarbólusetningar

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hefur hafið áfangamat á bóluefninu COVID-19 Vaccine HIPRA, sem einnig er þekkt undir nafninu PHH-1V. Bóluefnið er ætlað til örvunarbólusetningar hjá einstaklingum sem fengið hafa fulla bólusetningu með öðru bóluefni gegn COVID-19.

Nánar í frétt EMA

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu