Mat á markaðsleyfisumsókn fyrir veiruhamlandi lyfið Paxlovid hafið

13.1.2022

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur hafið mat á umsókn um skilyrt markaðsleyfi fyrir lyfið Paxlovid ((PF-07321332 og rítónavír) til meðferðar sjúklinga með COVID-19 sjúkdóm. Lyfið er veiruhamlandi og er tekið um munn. Umsækjandi er Pfizer Europe MA EEIG.

Sótt er um að lyfið hljóti samþykkt til meðferðar vægs til miðlungi alvarlegs COVID-19 sjúkdóms hjá fullorðnum og ungmennum (12 ára og eldri sem vega minnst 40 kg) sem eru í mikilli hættu á að þróa með sér alvarlegan COVID-19 sjúkdóm.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu