Landspítali færður á neyðarstig vegna Covid-19

25.10.2020

Vegna mikillar útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 hefur Landspítali verður færður á neyðarstig, samkvæmt viðbragðsáætlun spítalans. Spítalinn hefur að undanförnu verið á hættustigi.  Þetta kom fram á fundi Landspítala með blaða- og fréttamönnum síðdegis 25. október 2020.

Greint var frá því að 49 sjúklingar og 28 starfsmenn hafa greinst með Covid-19 út frá klasasmiti sem kom upp á Landakoti. Þetta fólk er á Landakoti, Reykjalundi og á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu