Landspítali færður á neyðarstig

28.12.2021

Eins og kunnugt er hefur álag verið mikið á Landspítala lengi og mjög vaxandi undan farnar vikur. Það á sér margar skýringar en fyrst ber að nefna mikla og hraða útbreiðslu á Covid-19 í samfélaginu sem og innan spítalans en nú er svo komið að yfir 100 starfsmenn geta ekki mætt til vinnu og sinnt sjúklingum vegna COVID smits. Annar eins hópur er í sóttkví og hefur verið gripið til þess neyðarúrræðis að kalla inn til vinnu starfsmenn sem eru skilgreindir í sóttkví í samfélaginu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu