Gallar í tengingu barna við forsjáraðila til skráningar í bólusetningu gegn COVID-19

8.1.2022

Forsjárskrá sem sóttvarnalæknir fékk til að tengja börn við forsjáraðila er ófullkomin og vantar mörg börn í hana. Við reynum að laga það strax eftir helgi en gæti tekið nokkra daga. Það þarf ekki að tefja bólusetningu þótt þessi villa hafi komið upp, augljóst verður í bólusetningakerfinu að enginn forsjáraðili hefur fundist í skránni.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu