Frekari COVID-19 bólusetningar eftir hjartavöðva- og gollurshússbólgur tengdar bólusetningu

4.2.2022

Hjartavöðva- og gollurshússbólga eru þekktar sjaldgæfar aukaverkanir eftir COVID-19 bólusetningar. Þeim er aðallega lýst í kjölfar bólusetninga með mRNA bóluefni, algengastar eftir skammt #2. Aldurs- og kyndreifing er svipuð og við hjartavöðva- og gollurshússbólgu af öðrum orsökum (sem eru gjarnan veirusýkingar), þ.e. tíðni er hæst hjá 12-39 ára körlum. Enn er ekki vitað hvernig þessi aukaverkun þróast eftir bólusetningu, þ.e. hver kveikja bólgunnar er.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu