Forgangsröðun í bólusetningu
21.1.2021
Núna er lögð áhersla á að bólusetja aldraða og við reynum að ná til þeirra á marga vegu.
Bólusetningu á hjúkrunarheimilum er nánast lokið.
Byrjað er að bólusetja á sambýlum, dagdvölum og skjólstæðinga heimahjúkrunar.
Eldri borgarar eru næstir í forgangsröð. Við byrjum á þeim sem eru elstir og farið niður aldursröðina eftir því sem bóluefni berst.
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi