Fjórði skammtur fyrir einstaklinga sem fengu snemmörvunarskammt COVID-19 bóluefnis

4.2.2022

Einstaklingar með ákveðna undirliggjandi sjúkdóma eða sem fengið hafa ákveðnar ónæmisbælandi meðferðir á undanförnum 1-2 árum hafa fengið örvunarskammt fyrr en aðrir þar sem tveir skammtar eru ekki taldir vekja fullnægjandi svar, jafnvel til skamms tíma. Víða erlendis hefur verið miðað við 1 mánuð eftir skammt #2 en hér á landi 3 mánuði, aðallega vegna þess að þessi hópur var mikið til bólusettur svo snemma vorið 2021 að 3-5 mánuðir voru þegar liðnir þegar ákvörðun var tekin um þriðja skammtinn.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu