Ferðamenn hvattir til að fara í COVID-próf í flugstöð strax við komuna

7.1.2022

Gríðarleg auking hefur orðið undanfarið á þeim fjölda einstaklinga sem greinast með COVID-19 við komu til landsins erlendis frá. Ástæður þessa er umfang smita í öðrum löndum og útbreiðsla ómíkron afbrigðis sem er bæði meira smitandi en delta afbrigðið og sleppur frekar undan vernd bólusetningar. Flestir sem greinast nú hérlendis eru með ómíkrón afbrigðið. Ferðamenn með tengsl við Ísland er skylt að fara í COVID-próf á næstu tveimur dögum eftir komu til landsins skv. reglugerð.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu