Dagskrá bólusetninga - Vika 33

12.8.2021

Í viku 33 er stefnt á að bólusetja eftirfarandi hópa:

Endurbólusetning hjá þeim sem fengu fyrri skammt af Pfizer í júlí.

Örvunarskammtur fyrir þau sem hafa fengið Jansen bólusetningu fyrir a.m.k. 28 dögum. Þau sem eru með mótefni eftir covid-19 sýkingu og hafa fengið Jansen örvunarskammt þurfa ekki að mæta í annan pfizer örvunarskammt.

Það verða send út boð fyrir þessa hópa, fólk er vinsamlegast beðið um að mæta á þeim tíma sem boðið segir til um.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu