Dagskrá bólusetninga - Vika 17
25.4.2021
Í viku 17 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:
- Þriðjudaginn 27. apríl verður Pfizer bólusetning fyrir fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Byrjað verður á alvarlegustu sjúkdómunum. SMS boð með tímasetningu verður sent á alla sem býðst bólusetning þennan dag.
- Miðvikudaginn 28. apríl verður AstraZeneca bólusetning fyrir fólk 60 ára og eldra með undirliggjandi sjúkdóma og almenning. SMS boð með tímasetningu verður sent á alla sem býðst bólusetning þennan dag. Búið er að boða þá aðila í þessum aldurshópi sem ekki geta fengið AstraZeneca sökum sjúkdrasögu.
Þessi frétt verður uppfærð mánudaginn 26. apríl með nánari upplýsingum um þessa bólusetningadaga.
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi