COVID-19: Breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví 1. apríl

30.3.2021

Ferðamenn frá skilgreindum áhættusvæðum þurfa frá 1. apríl að dvelja í sóttkví eða einangrun milli fyrri og síðari sýnatöku. Farþegum sem framvísa bólusetningarvottorði eða vottorði um fyrri sýkingu fara í eina sýnatöku við komuna til landsins. Ferðamenn skulu forskrá fyrir komuna til landsins áætlaðan brottfarardag. Frá 11. apríl verður innheimt gjald af ferðamönnun fyrir dvöl í sóttvarnahúsi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu