COVID-19 bólusetningavottorð einstaklinga, sem hafa fengið örvunarskammt, komin í lag

13.8.2021

Rafræn bólusetningavottorð vegna COVID-19 í Heilsuveru eru komin í lag svo þeir sem á þurfa að halda geti sótt sér nýtt skírteini þar sem örvunarskammtur kemur einfaldlega ekki fram. Ekki er hægt að fá rafræn vottorð með QR kóða um örvunarskammta fyrr en framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið hvernig þær upplýsingar verði settar fram í QR kóðum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu