COVID-19 bólusetningabíll

2.12.2021

Markmiðið með COVID-19 bólusetningabílnum er að ná til þeirra í samfélaginu sem eru ennþá óbólusett .

Heilsugæslan óskar eftir samstarfi við fyrirtæki og stofnanir sem mögulega hafa óbólusett starfsfólk.

Fyrirtæki geta bókað heimsókn bólusetningabílsins í síma 513-5000 eða á bolusetning@heilsugaeslan.is.

Hægt er að óska eftir þeim tíma sem hentar best en bíllinn er á ferðinni virka daga milli kl. 10:00 og 15:00.

Starfsfólk bólusetningabílsins mun þá koma og bjóða upp á bólusetningu og jafnframt ræða bólusetningar við þau sem eru í vafa.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu