Comirnaty (Pfizer/BioNTech) samþykkt hjá 5-11 ára

2.12.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) leggur til útvíkkun á ábendingu fyrir bóluefnið Comirnaty (Pfizer/BioNTech) til notkunar hjá börnum á aldrinum 5 til 11 ára. Bóluefnið er þegar heimilt til notkunar hjá fólki 12 ára og eldri.

Skammtur Comirnaty hjá börnum 5-11 ára er lægri en hjá þeim sem eldri eru. Nota á 10 µg í stað 30 µg. Eins og hjá 12 ára og eldri er bóluefnið gefið í vöðva í upphaldegg tvisvar sinnum og eiga þrjár vikur að líða á milli bólusetninga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu