Breytingar á sýnatökum vegna Covid-19

1.4.2022

Ákveðið hefur verið að gera breytingar á sýnatökum vegna Covid-19 frá og með næstu mánaðarmótum. Frá föstudeginum 1. apríl mun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins eingöngu bjóða upp á PCR-sýnatökur á Suðurlandsbraut 34 en hægt verður að bóka hraðpróf vegna ferðalaga hjá einkaaðilum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu