Bólusetningaröðin á Vestfjörðum

9.6.2021

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur dregið um bólusetningar eftir árgöngum en þar sem árgangarnir koma í handahófskenndri röð. Á Facebook-síðu stofnunarinnar má sjá myndband úr drættinum. Þessi listi mun gilda bæði á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum. Ekki er vita hvenær hver árgangur verður boðaður en þeir verða boðaðir í þessari röð:

1992

1996

2002

1994

1981

1997

1986

1980

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu