Bólusetningar við COVID-19 í viku 18, 3. – 9. maí

3.5.2021

Vikuna 3. – 9. maí verða 25 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals 14 þúsund fá Pfizer bóluefnið, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fara samtals 6500 skammtar af Janssen bóluefninu í dreifingu og á höfuðborgarsvæðinu verða 4000 einstaklingar bólusettir með Moderna bóluefninu.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu