Bólusetningar við COVID-19 í viku 10, 8. – 14. mars

9.3.2021

Um 7000 einstaklingar verða bólusettir í vikunni. 3300 einstaklingar verða bólusettir fyrri bólusetningu með bóluefni frá Pfizer. Haldið verður áfram að bólusetja í eldri aldurshópum og byrjað verður að bólusetja einstaklinga undir áttræðu.

3700 skammtar af bóluefni AstraZeneca verður notað fyrir starfsmenn í forgangshópi 4 og áfram verða heilbrigðisstarfsmenn bólusettir.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu