Bólusetning eftir fyrri COVID sýkingu

18.6.2021

Þar sem bólusetningar næmra einstaklinga við COVID eru langt komnar, er komið að því að bjóða þeim sem hafa sögu um COVID eða mótefni gegn SARS-CoV-2 bólusetningu til að efla vörn gegn endursýkingu.

Bóluefni Janssen verður notað fyrir þennan hóp, nema fyrir einstaklinga sem ættu að fá Pfizer bóluefni s.s. vegna ungs aldurs eða þungunar.

Ef innan við 3 mánuðir eru frá staðfestri COVID sýkingu er mælt með að bíða með bólusetninguna þar til að þeim tíma liðnum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu