Bóluefni gegn COVID-19 veita mikla vörn gegn alvarlegum sjúkdómi og sjúkrahúsinnlögnum af völdum ómíkrón-afbrigðisins - Lyfjastofnun

13.1.2022

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) fylgist grannt með nýjum gögnum um virkni bóluefna gegn COVID-19, þ.m.t. af völdum ómíkrón-afbrigðisins.

Tíðni sjúkrahúsinnlagna lægri hjá þeim sem smitast af ómíkron

Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að ómíkrón-afbrigðið smitist auðveldar en önnur afbrigði hafa rannsóknir frá Suður-Afríku, Bretlandi og nokkrum löndum í Evrópu sýnt að tíðni sjúkrahúsinnlagna í kjölfar sýkingar af því afbrigði sé lægri en fyrir önnur afbrigði.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu