Andlát vegna COVID-19

28.4.2022

Að undanförnu hefur verið talsverð umræða í fjölmiðlum um fjölgun andláta á fyrsta fjórðungi þessa árs miðað við undanfarin ár og látið að því liggja að COVID-19 faraldrinum sé um að kenna. Engir tölfræðilegir útreikningar hafa hins vegar verið gerðir á fjölda andlátanna í samanburði við fjölda andláta undangenginna ára en slíkir útreikningar eru nauðsynlegir til að hægt sé að fullyrða um hvort fjöldinn nú sé marktækt meiri en búast hefði mátt við.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu