Áframhaldandi notkun COVID-19 bóluefnis Moderna á Íslandi

12.10.2021

Óbirt gögn frá Norðurlöndunum gefa til kynna að líkur á hjartabólgum eftir bólusetningu gegn COVID-19 séu mun hærri ef bóluefni Moderna er notað fyrir 18–39 ára einstaklinga heldur en eftir bólusetningu með bóluefni frá Pfizer. Hjartabólgur eru mun sjaldgæfari eftir bólusetningar hjá eldri aldurshópum. Taka skal fram að notkun bóluefnis Moderna hjá 12–17 ára er mun minni en notkun bóluefnis frá Pfizer í Evrópu og samanburður á öryggi bóluefnanna hjá þeim aldurshópi ekki verið gerður í þessari rannsókn.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu