Afnám skemmri einangrunar einkennalítilla með COVID-19

30.3.2021

Vegna uppgangs breska afbrigðis SARS-CoV-2 hér á landi og nýlegrar greiningar bæði brasilísks og suður-afrísks afbrigðis hefur verið ákveðið að ekki megi lengur aflétta einangrun hjá einkennalitlum og einkennalausum einstaklingum þegar 10 dagar eru liðnir frá greiningu og 3 dagar frá síðustu einkennum. Þessi ákvörðun kemur til af því að minna er vitað um almennan sjúkdómsgang vegna þessara stofna en þeirra sem áður hafa verið algengastir í Evrópu. Þegar ítarlegri upplýsingar liggja fyrir um framgang einkennalítilla eða einkennalausra sýkinga með þessum stofnun verður ákvörðunin endurskoðuð.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi

Til baka á forsíðu