Tilkynningar

Fjórði (örvunar) skammtur COVID-19 bóluefnis

23.6.2022

Sóttvarnalæknir hvetur fólk til að þiggja fjórða skammtinn af COVID-19 bóluefni sérstaklega þeim sem eru 80 ára og eldri, heimilisfólki á hjúkrunarheimilum og yngri einstaklingum með undirliggjandi ónæmisvandamál. Aðrir sem þess óska geta einnig fengið fjórða skammtinn.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins býður upp á opið hús í bólusetningar 21. júní til 1. júlí, milli kl. 13:00 og 15:00, virka daga, í Mjóddinni að Álfabakka 14a á 2. hæð.

Bólusett er í almannarými og það er grímuskylda. Notað er Pfizer bóluefnið en einnig verður hægt að fá Janssen ef óskað er.

Allar heilsugæslustöðvar bjóða upp á ákveðna bólusetningadaga og þar er hægt að panta tíma í síma 513-1700 eða í gegnum Mínar síður á heilsuvera.is.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Opið hús í 4. skammtinn fyrir 80 ára og eldri

20.6.2022

Undanfarið hefur verið mikil aðsókn í fjórða skammtinn af  COVID-19 bóluefni.

Því mun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins bjóða upp á opið hús í bólusetningar næstu 2 vikurnar, 21. júní til 1. júlí, milli kl. 13:00 og 15:00, í Mjóddinni.

Bólusetningarnar verða í Álfabakka 14a á 2. hæð. Bólusett er í almannarými og það er grímuskylda. Notað er Pfizer bóluefnið en einnig verður hægt að fá Janssen ef óskað er.

Áfram bjóða allar heilsugæslustöðvarnar upp á ákveðna bólusetningadaga og þar þarf að panta tíma í síma 513-1700 eða í gegnum mínar síður á heilsuvera.is.  

Þetta opna hús er einkum ætlað 80 ára og eldri og fólki með undirliggjandi sjúkdóma.

Til að geta fengið fjórða skammt bóluefnisins þurfa að lágmarki fjórir mánuðir að hafa liðið frá þriðja skammti bóluefnisins.

Við hvetjum  þessa hópa til að bóka tíma í bólusetningu á heilsugæslustöð eða mæta í opið hús í Álfabakka 14a næstu tvær vikurnar.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

EMA og ECDC telja of snemmt að bjóða upp á fjórða skammt bóluefna

19.4.2022

Það er mat Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) og Sóttvarnarstofnunar Evrópu (ECDC) að gefa megi einstaklingum 80 ára og eldri fjórða skammtinn (seinni örvunarskammt) af bóluefnunum Cominatry (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna). Gögnin, sem liggja til grundvallar ráðleggingunni, sýna að meiri hætta er á alvarlegum COVID-19 sjúkdómi í þessum aldurshópi og að fjórði skammturinn veiti góða vörn.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar færast á heilsugæslustöðvar

8.3.2022

Bólusetningar vegna COVID-19 munu færast frá Laugardalshöll yfir í heilsugæslustöðvarnar frá og með mánudeginum 28. febrúar.

Á heilsugæslustöðvunum verður bæði hægt að fá grunnbólusetningar fyrir alla 5 ára og eldri og örvunarbólusetningar fyrir 16 ára og eldri. Til að fá örvunarbólusetningu þurfa fjórir mánuðir eða meira að hafa liðið frá seinni skammti grunnbólusetningar. Þrjár vikur þurfa að líða milli skammta í grunnbólusetningum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Örvunarbólusetningar 12-15 ára gegn COVID-19

4.2.2022

Ekki er mælt með almennri örvunarbólusetningu 12-15 ára unglinga gegn COVID-19 eins og er.

Notkun örvunarskammts fyrir hrausta unglinga hefur ekki markaðsleyfi í Evrópu. Mælt er með þriðja skammti eingöngu fyrir börn og unglinga sem ekki eru talin svara tveimur skömmtum á fullnægjandi hátt, sú notkun er tilgreind í markaðsleyfi og fylgiseðli bóluefnis frá Pfizer/BioNTech. Sjá hér að neðan.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Fjórði skammtur fyrir einstaklinga sem fengu snemmörvunarskammt COVID-19 bóluefnis

4.2.2022

Einstaklingar með ákveðna undirliggjandi sjúkdóma eða sem fengið hafa ákveðnar ónæmisbælandi meðferðir á undanförnum 1-2 árum hafa fengið örvunarskammt fyrr en aðrir þar sem tveir skammtar eru ekki taldir vekja fullnægjandi svar, jafnvel til skamms tíma. Víða erlendis hefur verið miðað við 1 mánuð eftir skammt #2 en hér á landi 3 mánuði, aðallega vegna þess að þessi hópur var mikið til bólusettur svo snemma vorið 2021 að 3-5 mánuðir voru þegar liðnir þegar ákvörðun var tekin um þriðja skammtinn.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Frekari COVID-19 bólusetningar eftir hjartavöðva- og gollurshússbólgur tengdar bólusetningu

4.2.2022

Hjartavöðva- og gollurshússbólga eru þekktar sjaldgæfar aukaverkanir eftir COVID-19 bólusetningar. Þeim er aðallega lýst í kjölfar bólusetninga með mRNA bóluefni, algengastar eftir skammt #2. Aldurs- og kyndreifing er svipuð og við hjartavöðva- og gollurshússbólgu af öðrum orsökum (sem eru gjarnan veirusýkingar), þ.e. tíðni er hæst hjá 12-39 ára körlum. Enn er ekki vitað hvernig þessi aukaverkun þróast eftir bólusetningu, þ.e. hver kveikja bólgunnar er.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Skráning COVID-19 bólusetninga erlendis frá

18.1.2022

Fólk sem hefur verið bólusett gegn COVID-19 erlendis en er búsett hér á landi er hvatt til að láta skrá bólusetningarnar formlega í kerfin okkar ef það hefur ekki gert það nú þegar.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Janssen bólusettir sjá nú bæði viðbótarskammt og örvunarskammt á vottorði

14.1.2022

Vottorðum í Heilsuveru hefur verið breytt þannig að allir skammtar sem einstaklingur hefur fengið, koma fram á sama hátt. Áður var örvunarskammtur í sérsvæði og vantaði upplýsingar um lotu og fleira.

Þetta hefur mest áhrif fyrir einstaklinga sem voru bólusettir með Janssen, fengu svo viðbótarskammt sl. sumar og örvunarskammt nýlega, en þeir sáu áður eingöngu síðasta skammtinn þar sem örvunarskammtur kom fram en skammtur tvö var þá falinn.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning 5 til 11 ára skólabarna

11.1.2022

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að foreldrum barna 5-11 ára verði boðið að láta bólusetja börn sín gegn Covid-19. Bólusetning barna í þessum aldurshópi hefst á höfuðborgarsvæðinu í dag. Bólusett verður í Laugardalshöll dagana 10. til 13. janúar. Upplýsingar um bólusetningar barna eru á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og á vefsíðum heilbrigðisstofnana um allt land.

Upplýsingar um bólusetningar barna í heilbrigðisumdæmum um allt land:

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Samþykkisferli fyrir bólusetningar 5-11 ára barna er virkt

7.1.2022

Ferli vegna samþykkis hefur tekið breytingum frá því sem kynnt var á upplýsingafundi 5. janúar vegna tæknilegra vandamála, Ekki verður hægt að senda einkvæman hlekk á forsjáraðila óháð rafrænum skilríkjum eins og fyrirhugað var.

Bólusetningin er alltaf val forsjáraðila fyrir hönd barna sinna og í samráði við þau að því marki sem þroski gefur tilefni til.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Comirnaty (Pfizer/BioNTech) samþykkt hjá 5-11 ára

2.12.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) leggur til útvíkkun á ábendingu fyrir bóluefnið Comirnaty (Pfizer/BioNTech) til notkunar hjá börnum á aldrinum 5 til 11 ára. Bóluefnið er þegar heimilt til notkunar hjá fólki 12 ára og eldri.

Skammtur Comirnaty hjá börnum 5-11 ára er lægri en hjá þeim sem eldri eru. Nota á 10 µg í stað 30 µg. Eins og hjá 12 ára og eldri er bóluefnið gefið í vöðva í upphaldegg tvisvar sinnum og eiga þrjár vikur að líða á milli bólusetninga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19 bólusetningabíll

2.12.2021

Markmiðið með COVID-19 bólusetningabílnum er að ná til þeirra í samfélaginu sem eru ennþá óbólusett .

Heilsugæslan óskar eftir samstarfi við fyrirtæki og stofnanir sem mögulega hafa óbólusett starfsfólk.

Fyrirtæki geta bókað heimsókn bólusetningabílsins í síma 513-5000 eða á bolusetning@heilsugaeslan.is.

Hægt er að óska eftir þeim tíma sem hentar best en bíllinn er á ferðinni virka daga milli kl. 10:00 og 15:00.

Starfsfólk bólusetningabílsins mun þá koma og bjóða upp á bólusetningu og jafnframt ræða bólusetningar við þau sem eru í vafa.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar

25.11.2021

Mikilvægt er að hafa í huga að um er að ræða tilkynningar vegna gruns um aukaverkun. Það merkir að tilkynnt tilvik hafa átt sér stað í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19, en segir ekki til um hvort um orsakasamhengi er að ræða milli tilvikanna og bólusetningarinnar.

Lyfjastofnun hefur hvatt alla, jafnt heilbrigðisstarfsfólk, einstaklinga og aðstandendur til að tilkynna grun um aukaverkun eftir bólusetningu gegn COVID-19 til Lyfjastofnunar. Tölulegar upplýsingar um fjölda og alvarleika tilkynntra tilvika hafa verið uppfærðar daglega á vef stofnunarinnar.

Mikilvægt er að hafa hugfast að fjöldi tilkynninga vegna gruns um aukaverkun segir ekki til um tíðni raunverulegra aukaverkana eftir bólusetningu eða öryggi bóluefna. Slíkar tilkynningar eru notaðar til að fylgjast með öryggi lyfja eftir að notkun þeirra hefst og er það gert m.a. með því að meta hvort líkur séu á því að orsakasamband sé milli lyfjanotkunar og þess tilviks sem tilkynnt er. Þannig er ekki víst að tilkynningarnar endurspegli raunverulegar aukaverkanir af bóluefnunum. Þekktar aukaverkanir allra bóluefnanna má finna í fylgiseðlum þeirra í sérlyfjaskrá.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum

25.11.2021

Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti. Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns en með notkun hraðprófa verður heimilt að efna til viðburða með að hámarki 500 manns í sóttvarnahólfi. Opnunartími veitingastaða verður styttur um klukkustund. Hámarksfjöldi gesta á sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum miðast við 75% af heimiluðum hámarksfjölda samkvæmt starfsleyfi. Reglugerð um þessar aðgerðir gildir til og með 8. desember.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningarátak; örvunarskammtar og óbólusettir

5.11.2021

Um 160.000 manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöllinni á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Örvunarskammtar eru ætlaðir þeim sem þegar eru bólusettir og fengu síðari bóluefnaskammtinn fyrir a.m.k. sex mánuðum. Fólk verður boðað með strikamerki sem send verða í smáskilaboðum (SMS). Þeir sem áður hafa fengið boð í bólusetningu en ekki  þegið hana, eru hvattir til að mæta.

Allir sem geta ættu að láta bólusetja sig

Bólusetningar við COVID-19 hafa skilað miklum árangri hér á landi. Framkvæmd bólusetninga gekk hratt og vel og almenn þátttaka var með því mesta sem þekkist meðal þjóða. Í nýrri samantekt embættis sóttvarnalæknis er fjallað um ávinning bólusetningar. Þar kemur fram að einstaklingur sem á í nánum samskiptum við Covid-smitaðan einstakling er 50% ólíklegri til að smitast hafi hann fengið fulla grunnbólusetningu en væri hann óbólusettur. Líkur á alvarlegum veikindum hjá bólusettum einstaklingi sem smitast eru jafnframt um fimmfalt lægri en hjá óbólusettum. Sá sem er bólusettur en smitast samt af Covid-19 er enn fremur mun ólíklegri til að smita aðra. Því ættu þeir sem enn hafa ekki verið bólusettir við Covid-19 að fara í bólusetningu hið fyrsta.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Aukaverkanir eftir bólusetningar gegn COVID-19 og alvarlegar COVID-19 sýkingar hjá börnum

13.10.2021

Aukaverkanir

Fjöldabólusetningar 12–15 ára með seinni skammti af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn COVID-19 fóru fram í viku 37 og eru því fjórar vikur liðnar frá þeim í þessari viku.

Fram til dagsins í dag hafa fáar alvarlegar aukaverkanir verið tilkynntar eftir bólusetningarnar hjá þessum aldurshópi. Eitt tilvik hjartabólgu eftir bólusetningu 12–15 ára barns hefur verið staðfest á Barnaspítala Hringsins fram til 11. október, engar tilkynningar hafa borist um gollurshússbólgu hjá þessum aldurshópi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Áframhaldandi notkun COVID-19 bóluefnis Moderna á Íslandi

12.10.2021

Óbirt gögn frá Norðurlöndunum gefa til kynna að líkur á hjartabólgum eftir bólusetningu gegn COVID-19 séu mun hærri ef bóluefni Moderna er notað fyrir 18–39 ára einstaklinga heldur en eftir bólusetningu með bóluefni frá Pfizer. Hjartabólgur eru mun sjaldgæfari eftir bólusetningar hjá eldri aldurshópum. Taka skal fram að notkun bóluefnis Moderna hjá 12–17 ára er mun minni en notkun bóluefnis frá Pfizer í Evrópu og samanburður á öryggi bóluefnanna hjá þeim aldurshópi ekki verið gerður í þessari rannsókn.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Notkun COVID-19 bóluefnis Moderna á Íslandi

8.10.2021

Undanfarna daga hafa komið fram gögn frá Norðurlöndum um aukna tíðni hjartabólgu og gollurshússbólgu eftir bólusetningu með Moderna bóluefni umfram bólusetningu með bóluefni Pfizer/BioNTech (Comirnaty).

Í Svíþjóð hefur notkun Moderna verið einskorðuð við einstaklinga fædda fyrir 1991. Í Noregi og Danmörku hefur verið áréttað að mælt er með Pfizer bóluefni frekar en Moderna bóluefni fyrir 12–17 ára.

Hér á landi hefur eingöngu verið mælt með bóluefni Pfizer við grunnbólusetningu 12–17 ára frá því að bólusetningar þessa aldurshóps hófust.

Moderna bóluefni hefur undanfarna tvo mánuði nær eingöngu verið notað við örvunarbólusetningar eftir Janssen bóluefni og eftir tveggja skammta bólusetningar aldraðra og ónæmisbældra. Örfáir einstaklingar hafa fengið seinni skammt grunnbólusetningar sem hófst með Moderna.

Þar sem nægt framboð er af bóluefni Pfizer hér á landi fyrir bæði örvunarbólusetningar skilgreindra forgangshópa og grunnbólusetningar þeirra sem ekki hafa enn fengið bólusetningu hefur sóttvarnalæknir ákveðið að Moderna bóluefni verði ekki notað hér á landi, meðan frekari upplýsinga er aflað um öryggi bóluefnis Moderna við örvunarbólusetningar.

Upplýsingar um örvunarbólusetningar með mRNA bóluefnum Moderna og Pfizer hjá Lyfjastofnun Evrópu. Opnast í nýjum glugga

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Óháð nefnd hefur skilað niðurstöðum rannsóknar um tilkynnt tilfelli röskunar á tíðahring í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19

8.10.2021

Nefndin telur að ekki sé með óyggjandi hætti hægt að útiloka tengsl nokkurra tilfella sem áttu sér stað í kringum tíðahvörf og hluta tilfella sem vörðuðu óreglulegar og langvarandi blæðingar við bólusetningar. Hins vegar telur nefndin tengsl á milli bólusetningar og fósturláta hér á landi ólíkleg.

Þann 6. ágúst sl. tilkynntu Lyfjastofnun og embætti landlæknis um að ákveðið hafi verið að kalla til óháða aðila til að rannsaka gaumgæfilega þau tilfelli sem varða röskun á tíðahring kvenna í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19 og hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar. Markmið rannsóknarinnar er að leita skýringa á orsökum og veita þeim konum sem um ræðir stuðning og viðeigandi ráð. Nefndin hefur nýverið skilað niðurstöðum til Lyfjastofnunar og embættis landlæknis.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

CHMP staðfestir fyrra mat á bóluefninu Vaxzevria

7.10.2021

Endurmatið tengist sjaldgæfum tilvikum blóðtappa samhliða blóðflagnafæð, sem tilkynnt höfðu verið í kjölfar bólusetningar með Vaxevria (AstraZeneca)

Á fjarfundi sérfræðinganefndar Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) dagana 13.-16.september sl. var auk umfjöllunar um Vaxzevria komist að þeirri niðurstöðu, að framleiðandi lyfsins Champix skyldi breyta framleiðsluháttum þannig að nítrósamínóhreinindi yrðu undir viðmiðunarmörkum. Auk þess var á fundinum mælt með að níu lyf fengju markaðsleyfi.

Vaxzevria

CHMP hefur lokið frekari greiningu gagna um hættu á blóðtöppum samhliða blóðflagnafæð (thrombosis with thrombocytopenia syndrome, TTS) eftir seinni skammt af Vaxzevria. Þetta var gert að beiðni Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir að fyrstu skýrslur um TTS höfðu verið lagðar fram. Farið var yfir öll fáanleg gögn, m.a. nýlegar tilkynningar um TTS úr evrópska gagnagrunninum EudraVigilance, ítarlegar upplýsingar um bólusetningar frá aðildarríkjunum, auk skýrslu um blóðtappa sem PRAC, sérfræðinganefnd EMA um lyfjaöryggi vann.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Ráðleggingar Lyfjastofnunar Evrópu varðandi viðbótar- og örvunarskammta af Comirnaty og Spikevax

7.10.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hefur ályktað að það megi gefa aukaskammt af bóluefnunum Comirnaty (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna) fólki með mjög veikt ónæmiskerfi, a.m.k 28 dögum eftir seinni skammt.

Tilmælin koma í kjölfar rannsókna sem sýna að aukaskammtur af þessum bóluefnum eykur getu líkamans til að framleiða mótefni gegn vírusnum sem veldur COVID-19 í sjúklingum sem hafa fengið líffæraígræðslu og hafa veikt ónæmiskerfi.

Þó engar vísbendingar séu um að aukin geta til að framleiða mótefni hjá þessum sjúklingum veiti vörn gegn COVID-19, er áætlað að aukaskammtur muni auka vörn hjá a.m.k. hjá sumum sjúklingum. EMA mun því halda áfram að fylgjast með öllum gögnum sem möguleg eru til að meta árangur þessara bóluefna. Fylgiseðlar og samantekt um eiginleika lyfs fyrir bæði bóluefnin verða uppfærð í samræmi við þessi tilmæli.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19 bólusetningavottorð einstaklinga, sem hafa fengið örvunarskammt, komin í lag

13.8.2021

Rafræn bólusetningavottorð vegna COVID-19 í Heilsuveru eru komin í lag svo þeir sem á þurfa að halda geti sótt sér nýtt skírteini þar sem örvunarskammtur kemur einfaldlega ekki fram. Ekki er hægt að fá rafræn vottorð með QR kóða um örvunarskammta fyrr en framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið hvernig þær upplýsingar verði settar fram í QR kóðum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Vegna COVID-19 bólusetningavottorða með örvunarskammti

12.8.2021

Í ljós er komið að rafræn bólusetningavottorð vegna COVID-19 bólusetninga endurreikna gildistíma út frá síðasta skammti þótt það sé örvunarskammtur, sem ekki er ætlunin að ógildi grunnbólusetningu. Unnið er að lagfæringu á þessu og verður tilkynnt þegar þetta er komið í lag, svo þeir sem á þurfa að halda geti sótt sér nýtt skírteini.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga - Vika 33

12.8.2021

Í viku 33 er stefnt á að bólusetja eftirfarandi hópa:

Endurbólusetning hjá þeim sem fengu fyrri skammt af Pfizer í júlí.

Örvunarskammtur fyrir þau sem hafa fengið Jansen bólusetningu fyrir a.m.k. 28 dögum. Þau sem eru með mótefni eftir covid-19 sýkingu og hafa fengið Jansen örvunarskammt þurfa ekki að mæta í annan pfizer örvunarskammt.

Það verða send út boð fyrir þessa hópa, fólk er vinsamlegast beðið um að mæta á þeim tíma sem boðið segir til um.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Sameiginleg yfirlýsing Lyfjastofnunar Evrópu og Sóttvarnarmiðstöðvar Evrópu um stöðu COVID-19 í Evrópu

12.8.2021

Vegna aukinnar útbreiðslu Delta afbrigðis SARS-CoV-2 veirunnar í ESB/EES löndum hvetja Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og evrópska sóttvarnarmiðstöðin (ECDC) alla þá sem hafa ekki verið bólusettir en eru gjaldgengir í bólusetningu, eindregið til þess að hefja og ljúka ráðlögðum bólusetningum vegna COVID-19 tímanlega.

Full bólusetning með einhverju af þeim bóluefnum sem eru samþykkt af ESB/EES veitir mikla vörn gegn alvarlegum sjúkdómi og dauða af völdum SARS-CoV-2, þ.m.t Delta afbrigðinu. Mestu mögulegu verndinni er náð eftir að nægilegur tími (7-14 dagar) hefur liðið frá því að seinni skammturinn var gefinn.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Rannsókn á tilkynningum vegna gruns um röskun á tíðahring í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19

12.8.2021

Forstjóri Lyfjastofnunar, landlæknir og sóttvarnalæknir hafa ákveðið að kalla til óháða aðila til að rannsaka gaumgæfilega þau tilfelli sem varða röskun á tíðahring kvenna í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19 og hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar. Markmið rannsóknarinnar er að leita skýringa á orsökum og veita þeim konum sem um ræðir stuðning og viðeigandi ráð.

Þegar lyf eru notuð hjá fjölda manns má búast við að margar tilkynningar vegna gruns um aukaverkanir berist lyfjayfirvöldum. Lyfjayfirvöld óska eindregið eftir slíkum tilkynningum til að hægt sé að meta hvort nýir, óvæntir áhættuþættir lyfja komi í ljós.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar 12-15 ára barna hefjast í ágúst

12.8.2021

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að gefa börnum á aldrinum 12 til 15 ára kost á bólusetningu við Covid-19 með það að markmiði að veita þeim vörn gegn sjúkdómnum. Bólusett verður með bóluefni Pfizer þar sem meiri reynsla er fyrirliggjandi um bólusetningar þessa aldurshóps með því efni en bóluefni Moderna sem einnig hefur fengið markaðsleyfi til notkunar fyrir börn á þessum aldri. Ef allir þiggja boð um bólusetningu þarf um 35.000 bóluefnaskammta til að fullbólusetja allan aldurshópinn. Miðað við birgðir af Pfizer og afhendingaráætlanir á næstu vikum ætti að vera unnt að ljúka bólusetningu hópsins með síðari bólusetningu um miðjan september.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Örvunarbólusetningar vegna COVID-19 fyrir einstaklinga sem bólusettir voru með Janssen bóluefni án sögu um fyrri COVID sýkingu

9.8.2021

Markmiði um bólusetningu 16 ára og eldri gegn COVID-19 sem lagt var upp með þegar bólusetningarátak hófst í lok desember 2020 hefur verið náð, en nærri 90% einstaklinga á þessum aldri hérlendis hafa verið bólusett. Grunnbólusetning heldur áfram fyrir þá sem ekki hafa þegar þegið bólusetningu og þá sem flytjast til landsins óbólusettir eða ná aldri til að þiggja bólusetningu skv. markaðsleyfi og meðmælum sóttvarnalæknis. Framboð bóluefnis skv. afhendingaráætlunum m.v. samninga sem gerðir hafa verið fyrir hönd þjóðarinnar leyfir að hugað sé að því að efla svörun ákveðinna hópa með örvunarbólusetningu.

Fyrsti hópurinn sem sóttvarnalæknir mælir með að verði boðin örvunarbólusetning er einstaklingar án sögu um COVID-19/mótefni sem bólusettir voru með Janssen bóluefni.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning 12-15 ára barna á höfuðborgarsvæðinu

9.8.2021

Bólusetningar 12-15 ára barna á höfuðborgarsvæðinu eru fyrirhugaðar 23. og 24. ágúst í Laugardalshöll.  Foreldrar sem þiggja bólusetningu fyrir börn sín eru beðnir um að fylgja börnum sínum og þannig veita þeir samþykki fyrir bólusetningunni. Foreldrar munu sitja við hlið barna sinna í bólusetningunni. Boð verða ekki send en foreldrar eru beðnir um að mæta með börnum sínum eftir ákveðnu skipulagi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Mælt með örvunarbólusetningu fyrir einstaklinga sem fengu COVID-19 bóluefni Janssen

3.8.2021

Til að efla varnir gegn delta afbrigði SARS-CoV-2 sem nú er ráðandi og útbreitt í samfélaginu hér á landi hefur sóttvarnalæknir mælt með örvunarbólusetningu þeirra sem fengu eins skammts bóluefni frá Janssen í fjöldabólusetningarátaki gegn COVID-19 í vor. Þeir sem fengu bólusetningu eftir COVID-19 sýkingu þurfa ekki frekari örvun að svo stöddu.

Mælt er með bólusetningu 8 vikum eftir Janssen bólusetningu en millibil má ekki fara undir 28 daga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning kennara og skólastarfsmanna

29.7.2021

Að tillögu sóttvarnalæknis er öllum kennurum og starfsmönnum skóla sem fengu Jansen bólusetningu í vor boðinn örvunarskammtur með bóluefni frá Pfizer/BioNTeck. Það þurfa minnst 28 dagar að hafa liðið frá Jansen bólusetningu til að fólk geti mætt í örvunarskammt. Bólusett verður dagana 3. til 13. ágúst á Suðurlandsbraut 34. Fólk er beðið um að koma sem hér segir:

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Spikevax (Moderna) samþykkt hjá 12-17 ára

29.7.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) leggur til útvíkkun á ábendingu fyrir bóluefnið Spikevax (áður Moderna) til notkunar hjá börnum á aldrinum 12 til 17 ára. Bóluefnið er þegar heimilt til notkunar hjá fólki 18 ára og eldri.

Notkun bóluefnisins Spikevax hjá börnum frá 12 til 17 ára verður með sama hætti og hjá fólki 18 ára og eldri. Það á að gefa í vöðva í upphandlegg tvisvar sinnum og eiga fjórar vikur að líða á milli bólusetninga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Guillain-Barré heilkennið skráð sem mjög sjaldgæf aukaverkun hjá bóluefni Janssen

29.7.2021

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur tilkynnt að Guillain-Barré heilkennið (GBS) muni verða skráð sem mjög sjaldgæf aukaverkun af bóluefni Janssen (COVID-19 Vaccine Janssen) og að bætt verði við viðvörun í lyfjatextum bóluefnisins til að vekja athygli heilbrigðisstarfsfólks og þeirra sem bólusettir eru á tilfellum Gullain-Barré heilkennis sem tilkynnt hafa verið í kjölfar bólusetningar.

Guillain-Barré heilkenni er sjaldgæfur taugasjúkdómur, þar sem ónæmiskerfi líkamans veldur skaða á taugafrumum sem getur valdið verkjum, dofa, slappleika í vöðvum og getur í alvarlegustu tilfellum leitt til lömunar. Það skal tekið fram að flestir ná sér að fullu af þessum sjúkdómi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar

29.7.2021

Lyfjastofnun hefur hvatt alla, jafnt heilbrigðisstarfsfólk, einstaklinga og aðstandendur til að tilkynna grun um aukaverkun eftir bólusetningu gegn COVID-19 til Lyfjastofnunar. Tölulegar upplýsingar um fjölda og alvarleika tilkynntra tilvika hafa verið uppfærðar daglega á vef stofnunarinnar.

Mikilvægt er að að hafa hugfast að fjöldi tilkynninga vegna gruns um aukaverkun segir ekki til um tíðni raunverulegra aukaverkana eftir bólusetningu eða öryggi bóluefna. Slíkar tilkynningar eru notaðar til að fylgjast með öryggi lyfja eftir að notkun þeirra hefst og er það gert m.a. með því að meta hvort líkur séu á því að orsakasamband sé milli lyfjanotkunar og þess tilviks sem tilkynnt er. Þannig er ekki víst að tilkynningarnar endurspegli raunverulegar aukaverkanir af bóluefnunum. Þekktar aukaverkanir allra bóluefnanna má finna í fylgiseðlum þeirra í sérlyfjaskrá.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar barnshafandi kvenna gegn COVID-19 hefjast

27.7.2021

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu kvensjúkdómalæknar og sóttvarnalæknir mæla nú með bólusetningu barnshafandi kvenna gegn COVID-19. Allar konur sem eru komnar á annan eða þriðja þriðjung meðgöngu eru hvattar til að þiggja bólusetninguna ef ekki eru til staðar frábendingar s.s. alvarleg ofnæmi. Notað verður bóluefnið Comirnaty (Pfizer/BioNTech) sem notað hefur verið víða með góðum árangri og hefur reynst mjög öruggt frá því það kom á markað. Hér hafa barnshafandi konur fengið það bóluefni vegna undirliggjandi áhættuþátta m.t.t. COVID-19 eða vegna starfs sem eykur hættu á smiti og er reynslan af þeim bólusetningum góð.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar

15.7.2021

Mikilvægt er að hafa í huga að um er að ræða tilkynningar vegna gruns um aukaverkun. Það merkir að tilkynnt tilvik hafa átt sér stað í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19, en segir ekki til um hvort um orsakasamhengi er að ræða milli tilvikanna og bólusetningarinnar.

Lyfjastofnun hefur hvatt alla, jafnt heilbrigðisstarfsfólk, einstaklinga og aðstandendur til að tilkynna grun um aukaverkun eftir bólusetningu gegn COVID-19 til Lyfjastofnunar. Tölulegar upplýsingar um fjölda og alvarleika tilkynntra tilvika hafa verið uppfærðar daglega á vef stofnunarinnar.

Mikilvægt er að að hafa hugfast að fjöldi tilkynninga vegna gruns um aukaverkun segir ekki til um tíðni raunverulegra aukaverkana eftir bólusetningu eða öryggi bóluefna. Slíkar tilkynningar eru notaðar til að fylgjast með öryggi lyfja eftir að notkun þeirra hefst og er það gert m.a. með því að meta hvort líkur séu á því að orsakasamband sé milli lyfjanotkunar og þess tilviks sem tilkynnt er. Þannig er ekki víst að tilkynningarnar endurspegli raunverulegar aukaverkanir af bóluefnunum. Þekktar aukaverkanir allra bóluefnanna má finna í fylgiseðlum þeirra í sérlyfjaskrá.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Gollurshússbólga og hjartavöðvabólga tengd mRNA bóluefnum

14.7.2021

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur skorið úr um að aukin tíðni gollurshússbólgu (e. pericardititis) og hjartavöðvabólgu (e. myocarditis) sé eftir bólusetningu með mRNA bóluefnunum Comirnaty (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna).

Þótt þessar aukaverkanir virðist fátíðar skv. greinargerð EMA (u.þ.b. 1 tilvik/100.000 skammta) þá hafa fáein tilvik komið upp hér á landi skv. samskiptum lækna Landspítala við embætti landlæknis. Slík atvik virðast algengust hjá ungum karlmönnum og eftir seinni skammt en til hjá öllum kynjum, á öllum aldri og hafa komið upp eftir fyrri skammt.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Stafrænt COVID-19 vottorð

8.7.2021

Ný reglugerð um stafræn COVID-19 vottorð tók gildi hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn en vottorðin munu gilda í öllum ríkjum Evrópusambandsins auk Íslands, Noregs, Liecthenstein og Sviss. Markmiðið með vottorðinu er að auka frjálsa för fólks milli ríkja og auka öryggi einstaklinga meðan á COVID-19 faraldrinum stendur.

Reglugerðin setur ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu á sambærilegum vottorðum um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir. Stafræn COVID-19 vottorð innihalda upplýsingar um bólusetningar gegn COVID-19, niðurstöður úr PCR-skimunum, hafi þær verið neikvæðar, og bata, hafi viðkomandi sýkst.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Leiðbeiningar um sóttvarnir og sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19

1.7.2021

Leiðbeiningar um sóttvarnir og sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19

Sóttvarnalæknir hefur uppfært leiðbeiningar um sóttvarnir og ákveðnar undanþágur á sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19.

Með bólusettum einstaklingi er átt við fullbólusetta en fullri virkni bólusetningar er náð tveimur vikum eftir síðari skammt bólusetningar eða tveimur vikum eftir Janssen bólusetningu. Ef þarf tvo skammta af bóluefni til að vera fullbólusettur þá gilda sömu reglur eftir einn skammt og gilda fyrir óbólusetta einstaklinga.

Alltaf gildir að bólusettur einstaklingur sem fær einkenni sem gætu verið COVID-19 á að fara í sýnatöku sem fyrst og ekki mæta í skóla eða til vinnu, eða fara heim ef kominn þangað. Ef sýni er neikvætt skal mæting í skóla eða í vinnu ákveðin í samráði við yfirmann, þegar einkenni eru gengin yfir.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar barna 12-15 ára

28.6.2021

Skv. reglugerð 745/2021 falla úr gildi sérstök ákvæði reglugerðar 221/2001 m.s.br. um hópa sem eiga rétt á bólusetningu gegn COVID-19 og má því nota bóluefnin skv. aldursmörkum í fylgiseðlum. Bólusetningin er áfram bólusettum að kostnaðarlausu þar sem hún er til komin og heldur áfram vegna opinberra sóttvarnaráðstafana til að draga úr smithættu hérlendis.

Af þessu leiðir að heimilt er að bólusetja börn sem náð hafa 12 ára aldri skv. markaðsleyfi bóluefnisins Comirnaty frá Pfizer/BioNTech ef foreldrar óska þess. Börn á aldrinum 12-15 ára verða ekki boðuð í bólusetningu að svo komnu máli.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu afnumin

24.6.2021

Samkvæmt áætlun verður í lok þessarar viku búið að bjóða öllum bólusetningu gegn Covid-19 sem skilgreindir eru í forgangshópum samkvæmt gildandi reglugerð um bólusetningar. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella brott ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Bólusetning gegn Covid-19 byggist þar með á sömu reglugerðarheimildum og bólusetning við öðrum smitsjúkdómum hér á landi. Með þessari reglugerðarbreytingu verður ákvörðun um bólusetningu vegna Covid-19 alfarið á forræði sóttvarnalæknis samkvæmt læknisfræðilegu mati hverju sinni.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga - Vika 25

21.6.2021

Í viku 25 er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll. Fréttin verður uppfærð með nánari upplýsingum eftir því sem skipulag skýrist. (Frétt uppfærð 21. júní kl 8:15)

Við bendum á Algengar spurningar um fyrirkomulag bólusetninga hér á vefnum. Leitið svara þar áður en þið hafið samband við heilsugæsluna. Mikið álag er á símkerfum.

  • Þriðjudaginn 22. júní er Janssen bólusetning. Þá er haldið áfram með handahófs aldurshópa. SMS boð hafa verið send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er kl. 9-14.
    Boð hafa fengið: karlar 1990, 1991, 1995, 1998,  og konur 1985, 1989, 1990, 1991, 1995, 1999.
    Eftir kl.14 geta þau komið sem eiga eldra boð í Janssen bóluefnið, meðan birgðir endast.
  • Miðvikudaginn 23. júní er Pfizer bólusetning. Þá er seinni bólusetning og haldið áfram með handahófs aldurshópa. SMS boð hafa verið send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er kl. 9-15
    Ungmenni fædd 2005 fá boð þennan dag. Þau sem fá ekki SMS vegna þess að símar þeirra eru ekki skráðir geta athugað á mínum síðum á heilsuvera.is hvenær þau eiga að koma. Hvetjið 2005 ungmenni í kringum ykkur til að athuga þetta. Einnig fá boð: karlar 1980, 1989 og konur 1987, 1994.
    Eftir kl.15 geta þau komið sem eiga eldra boð í Pfizer bóluefnið, meðan birgðir endast.
  • AstraZeneca bólusetning sem vera átti fimmtudaginn 24. júní frestast um viku.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning eftir fyrri COVID sýkingu

18.6.2021

Þar sem bólusetningar næmra einstaklinga við COVID eru langt komnar, er komið að því að bjóða þeim sem hafa sögu um COVID eða mótefni gegn SARS-CoV-2 bólusetningu til að efla vörn gegn endursýkingu.

Bóluefni Janssen verður notað fyrir þennan hóp, nema fyrir einstaklinga sem ættu að fá Pfizer bóluefni s.s. vegna ungs aldurs eða þungunar.

Ef innan við 3 mánuðir eru frá staðfestri COVID sýkingu er mælt með að bíða með bólusetninguna þar til að þeim tíma liðnum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Stafrænt COVID-19 vottorð frá New York fylki

21.7.2021

Hafið er tilraunaverkefni á landamærum Íslands að taka á móti Excelsior vottorði frá farþegum sem fljúga frá New York. Excelsior vottorðið er stafrænt vottorð þróað af New York fylki í samvinnu við IBM. New York búar geta sótt sér vottorðið til að staðfesta COVID-19 bólusetningu og rannsóknarniðurstöður.

Niðurstöður tilraunaverkefnisins verða hugsanlega notaðar til að gera Íslandi kleift að taka á móti frekari heilsufarsvottorðum frá IBM.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning starfsmanna / íbúa af erlendum uppruna gegn COVID-19 sem hafa kerfiskennitölu og þeirra sem ekki hafa íslenska kennitölu

14.6.2021

Starfsmenn / íbúar af erlendum uppruna sem dvelja hér á landi í lengri eða skemmri tíma eru velkomnir í bólusetningu þegar þeir hafa verið skráðir.

Vegna vandamála sem komið hafa upp varðandi skráningu einstaklinga með kerfiskennitölu eða án íslenskrar kennitölu hafa verið útbúnar leiðbeiningar sem lesa má hér.

Upplýsingar um skráningu einstaklinga verða sendar til atvinnurekanda, Ráðgjafastofu fyrir innflytjendur og ASÍ

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 24, 14. – 20. júní

14.6.2021

Vikuna 14. – 20. júní verða tæplega 40 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi með fjórum tegundum bóluefna.

Samtals fá um 18 þúsund bóluefni Pfizer, þar af fá 10 þúsund fyrri bólusetninguna en 8 þúsund seinni bólusetningu.

Einnig fá um 13.500 bóluefni Janssen og 2.600 seinni bólusetningu með AstraZeneca. Auk þess fá 5.500 einstaklingar bóluefni Moderna, þar af 1.400 fyrri bólusetninguna.

Nánar um bólusetningar á covid.is á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og á vef embættis landlæknis.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Samræmt evrópskt COVID-19 vottorð fyrir ferðamenn

11.6.2021

Nú er farið af stað tilraunaverkefni um móttöku stafræns evrópsks Covid-19 vottorðs á landamærum Íslands fyrir þá sem koma til landsins. Fyrstu farþegarnir með slík vottorð komu til landsins í gær.

Vottorðið mun gilda í öllum ríkjum ESB auk Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss. Hægt verður að nálgast það á pappír sem og stafrænu formi með því að hlaða því niður í farsíma.  Lögð hefur verið áhersla á öryggi og áreiðanleika vottorðsins, en báðar útgáfur munu innihalda QR-kóða. Þá verður vottorðið gjaldfrjálst og á íslensku og ensku.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningaröðin á Vestfjörðum

9.6.2021

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur dregið um bólusetningar eftir árgöngum en þar sem árgangarnir koma í handahófskenndri röð. Á Facebook-síðu stofnunarinnar má sjá myndband úr drættinum. Þessi listi mun gilda bæði á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum. Ekki er vita hvenær hver árgangur verður boðaður en þeir verða boðaðir í þessari röð:

1992

1996

2002

1994

1981

1997

1986

1980

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bóluefni BioNTech/Pfizer samþykkt hjá 12-15 ára

3.6.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) mælir með að ábending bóluefnis BioNTech/Pfizer (Comirnaty) verði útvíkkuð þannig að einstaklingar 12-15 ára geti fengið bólusetningu með bóluefninu. Í dag er bóluefnið samþykkt fyrir einstaklinga 16 ára og eldri. Notkun bóluefnis í umræddum hópi verður eins og fyrir eldri einstaklinga; það á að gefa í vöðva á upphandlegg tvisvar sinnum og eiga þrjár vikur að líða á milli bólusetninga.

Rannsóknin, sem liggur til grundvallar meðmælum CHMP, náði til 2.260 barna á aldrinum 12-15 ára. Ónæmissvarið í bólusetta hópnum reyndist áþekkt ónæmissvari einstaklinga á aldrinum 16-25 ára fyrir sama bóluefni. Reyndist vörnin í bólusettum hópi 100%, þar sem ekkert bólusettu barnanna fékk COVID-19 sjúkdóm samanborið við 16 börn (af 978) sem fengu lyfleysu.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 21, 24. – 30. maí

25.5.2021

Vikuna 24. – 30. maí verða um 15 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals fá um 13 þúsund bóluefni Pfizer, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fá um 1600 einstaklingar bóluefni AstraZeneca.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga - Vika 21

21.5.2021

Í viku 21 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Miðvikudaginn 26. maí verður Pfizer bólusetning.  
    Þá verða bólusettir aðstandendur langveikra einstaklinga. Einnig er er seinni bólusetning. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 9:00-14:30
  • Fimmtudaginn 27. maí verður AstraZeneca bólusetning. Takmarkað magn er til af bóluefninu og þennan dag er eingöngu seinni bólusetning fyrir þau sem nú þegar hafa fengið fyrri skammt af efninu. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning. Bólusett er 10:30-12:00.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Aukaverkanatilkynningar – að gefnu tilefni

20.5.2021

Aukaverkanatilkynningar – að gefnu tilefni - LyfjastofnunÍ ljósi heilsíðuauglýsingar í Morgunblaðinu 13. maí 2021 sem var Lyfjastofnun óviðkomandi, vill stofnunin ítreka að tekið er við tilkynningum um hugsanlegar aukaverkanir lyfja og bóluefna í gegnum skráningarform á vefnum.

Afar mikilvægt er að nota vefeyðublaðið svo gæta megi varúðar við meðferð persónuupplýsinga. Einnig til að tryggja að þær upplýsingar sem þörf er á skili sér.

Allar upplýsingar sem berast Lyfjastofnun eru skráðar í málakerfi stofnunarinnar. Skylt er að afhenda þær Þjóðskjalasafni til varðveislu skv. lögum um opinber skjalasöfn. Því er óskað eftir að persónuupplýsingar sem fylgja tilkynningu takmarkist við það sem nauðsynlegt er svo leysa megi úr erindinu.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar með Astra Zeneca – transfólk

18.5.2021

Þar sem aldursmörk fyrir notkun Astra Zeneca bóluefnis eru mismunandi eftir kynjum er rétt að tilgreina sérstaklega hvaða transfólk ætti frekar að fá önnur bóluefni:

Transkarlar undir 55 ára:

skráðir sem karlar í Þjóðskrá: Hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni

Ef skráning í Þjóðskrá er „kona“ á þegar að vera merking í bólusetningakerfinu að fái ekki Astra Zeneca bóluefni

Transkonur:

Ef hormónameðferð en skráning í Þjóðskrá „karl“: Hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni

Ef ekki hormónameðferð er ekki ástæða til sérstakra ráðstafana.

Ef skráning í Þjóðskrá er „kona“ á að vera merkt að fái ekki Astra Zeneca bóluefni ef undir 55 ára aldri.

Transkonur eldri en 55 ára á hormónameðferð ættu að hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga á höfuðborgarsvæðinu – Vika 20

17.5.2021

Í viku 20 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Mánudaginn 17. maí verður Moderna bólusetning.
    Þá er seinni bólusetning og bólusetning og bólusetning kvenna sem eru yngri en 55 ára og eru í áhættuhópum. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 9:00-14:00
  • Þriðjudaginn 18. maí verður Pfizer bólusetning.
    Þá er seinni bólusetning og bólusetning kvenna sem eru yngri en 55 ára og eru í áhættuhópum. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 9:00-14:00.
  • Fimmtudaginn 20. maí verður Janssen bólusetning.
    Meðal annars bólusettir ákveðnir jaðarhópar, flugmenn og skipaáhafnir. Haldið verður áfram með starfsmenn grunn- og leikskóla.
    SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 12:00-14:00.

Ekki eru staðfestir fleiri bólusetningardagar í þessari viku. Við bendum á bólusetningardagatalið varðandi vísbendingar um framhaldið.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bóluefni Pfizer metið hjá 12-15 ára

4.5.2021

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur hafið mat á umsókn fyrir COVID-19 bóluefni Pfizer/BioNTech, sem lýtur að því hvort nota megi það hjá einstaklingum 12-15 ára. Núna er það samþykkt fyrir 16 ára og eldri.

Sérfræðingarnefnd EMA um lyf fyrir menn mun beita flýtimati við rýni þeirra gagna sem lyfjafyrirtækið hefur sent inn. Meðal gagnanna eru niðurstöður stórrar yfirstandandi klínískrar rannsóknar sem ungmenni frá 12 ára aldri taka þátt í. Mun mat sérfræðinganefndarinnar leiða í ljós hvort hún muni mæla með útvíkkaðri notkun bóluefnisins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga á höfuðborgarsvæðinu - Vika 18

3.5.2021

Í viku 18 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Þriðjudaginn 4. maí verður Pfizer bólusetning. Þá er seinni bólusetning. Búið er að senda SMS boð til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag.
  • Miðvikudaginn 5. maí verður Janssen bólusetning. Verið er að leggja síðustu hönd á boðunarlista fyrir þennan dag.
  • Fimmtudaginn 6. maí verður Moderna bólusetning. Þá er seinni bólusetning. Búið er að senda SMS boð til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 18, 3. – 9. maí

3.5.2021

Vikuna 3. – 9. maí verða 25 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals 14 þúsund fá Pfizer bóluefnið, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fara samtals 6500 skammtar af Janssen bóluefninu í dreifingu og á höfuðborgarsvæðinu verða 4000 einstaklingar bólusettir með Moderna bóluefninu.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning boðuð með SMS

3.5.2021

Boð um bólusetningu koma í SMS-skilaboðum þar sem fram kemur hvar og hvenær viðkomandi á að mæta. Mikilvægt er að hafa símanúmer skráð í sjúkraskrá til að boðin berist. Fólk getur sjálft skráð símanúmer sitt á Heilsuvera.is.

Embætti landlæknis hefur þróað tölvukerfi sem styður við bólusetningar. Í kerfinu er haldið utan hvern hóp fyrir sig, boðun í bólusetningar, upplýsingar um bóluefni fyrir heilbrigðisstarfsfólks, auk eftirlits með að hver og einn einstaklingur sé fullbólusettur. Þannig heldur kerfið utan um feril bólusetninga og skráir beint inn í bólusetningargrunn sóttvarnalæknis.

Þegar bólusett er eftir aldri skiptir boðunin minna máli því þá eru auglýstir opnir dagar til viðbótar við boðaða tíma. Fólk í forgangshópum er hins vegar oft ekki meðvitað um hvaða hópi það tilheyrir og því mikilvægt að hafa skráð símanúmer í sjúkraskrá og að fylgjast með SMS-um.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Skilgreining flug- og skipaáhafna í forgang vegna COVID-19 bólusetningar

28.4.2021

Flug- og skipaáhafnir sem þurfa að dvelja erlendis vegna sinna starfa lengur en sólarhring í senn munu fá bólusetningu með hópi 8.

Fyrirtæki í rekstri á þessum vettvangi eru beðin um að taka saman lista yfir starfsmenn sem þetta á við um.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning með Astra-Zeneca

28.4.2021

Að gefnu tilefni skal það áréttað að nú er verið að bjóða öllum 60 ára og eldri bóluefni Astra-Zeneca. Þeir einu sem ekki eru boðaðir í þessa bólusetningu nú eru þeir sem samkvæmt áliti blóðmeinafræðinga eru með undirliggjandi sjúkdóma sem taldir eru geta aukið líkur á blóðsega- og blæðingarvandamálum (sjá frétt á heimasíðu embættis landlæknis þ. 16. apríl sl.)

Samkvæmt upplýsingum Lyfjastofnunar Evrópu þá hafa alvarleg blóðsega- og blæðingarvandamál sést eftir bólusetningu með bóluefni Astra-Zeneca hjá u.þ.b einum af 300.000 bólusettum, einkum konum yngri en 55 ára. Í Bretlandi er talað um að þessar aukaverkanir sjáist hins vegar hjá 6 af milljón bólusettum.

Þeir sem nú eru boðaðir í bólusetningu með Astra-Zeneca bóluefninu eiga því að vera eins öruggir og hægt er með bóluefnið. Bóluefnið er jafnframt mjög virkt við að koma í veg fyrir COVID-19.

Ef einstaklingar þiggja ekki það bóluefnið sem í boði er þá þarf ekki að láta vita. Þeir sem ekki þiggja bóluefnið geta hins vegar fylgst með auglýsingum í opna daga í bólusetningar fyrir sína aldurshópa en þeir dagar hafa ekki verið ákveðnir á þessari stundu. Þeir fá hins vegar ekki aftur boð úr miðlæga kerfinu. Ekki er hægt að óska eftir öðru bóluefni á grundvelli persónulegra óska eða annarrar sjúkrasögu, hvorki hjá heilsugæslu né sóttvarnalækni.

Sóttvarnalæknir

Sjá frétt á vef Landlæknisembættisins

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Stærsta bólusetningarvikan hingað til framundan

25.4.2021

Í næstu viku, frá 26.-30. apríl munu tæplega 23.000 einstaklingar fá fyrri bólusetningu við COVID-19 með bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Janssen. Í heildina verða gefnir um 25.000 skammtar. Þetta verður stærsta vikan í bólusetningum á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi.

Nú hafa 80.721 einstaklingar fengið að minnsta kosti einn skammt bóluefnis, eða um 29% af heildarfjöldanum. Við mánaðarmótin apríl/maí munu því um 104.000 einstaklingar hafa fengið að minnsta kosti einn skammt bóluefnis.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga - Vika 17

25.4.2021

Í viku 17 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Þriðjudaginn 27. apríl verður Pfizer bólusetning fyrir fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Byrjað verður á alvarlegustu sjúkdómunum. SMS boð með tímasetningu verður sent á alla sem býðst bólusetning þennan dag.
  • Miðvikudaginn 28. apríl verður AstraZeneca bólusetning fyrir fólk 60 ára og eldra með undirliggjandi sjúkdóma og almenning. SMS boð með tímasetningu verður sent á alla sem býðst bólusetning þennan dag. Búið er að boða þá aðila í þessum aldurshópi sem ekki geta fengið AstraZeneca sökum sjúkdrasögu.

Þessi frétt verður uppfærð mánudaginn 26. apríl með nánari upplýsingum um þessa bólusetningadaga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Bóluefnaskammtar frá Noregi komnir til landsins

23.4.2021

Síðdegis í dag bárust til landsins 16.000 skammtar af bóluefni AstraZeneca sem Norðmenn hafa veitt Íslendingum að láni. Byrjað verður að bólusetja með efninu strax í næstu viku í samræmi við fyrirmæli sóttvarnalæknis um notkun þess.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Norðmenn lána Íslendingum bóluefnaskammta

21.4.2021

Samkvæmt samkomulagi Íslands og Noregs munu Íslendingar fá að láni 16.000 skammta af AstraZeneca bóluefni frá Noregi.

Gert er ráð fyrir að bóluefnið muni berast til landsins um helgina og fari í dreifingu í næstu viku. Afhendingaráætlun og bólusetningardagatal verða uppfærð til samræmis eftir helgi.

Sóttvarnalæknir hefur gefið þau fyrirmæli að nýta eigi bóluefnið til einstaklinga yfir 60 ára.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

244.000 bóluefnaskammtar frá Pfizer í maí, júní og júlí

16.4.2021

Afhending bóluefna gegn COVID-19 frá bóluefnaframleiðandanum Pfizer eykst jafnt og þétt. Von er á samtals 244.000 bóluefnaskömmtum Pfizer til Íslands í maí, júní og júlí. Í dag fékkst staðfest að tvöfalt fleiri bóluefnaskammtar verða afhentir í júlí en áður var vænst.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Ávinningur af AstraZeneca meiri en áhættan

15.4.2021

Lyfjastofnun Evrópu telur ávinning af notkun AstraZeneca meiri en áhættuna af. Gögn um mjög sjaldgæf tilvik blóðtappa ásamt blóðflagnafæð tengd bóluefninu eru skoðuð náið en áhættan er einnig skoðuð í samhengi við faraldsfræðileg gögn um COVID-19, fyrirliggjandi gögn um bólusetningu og þann ávinning sem er af notkun bóluefnisins.

Enn er fylgjst grannt með mjög sjaldgæfum tilvikum blóðtappa þar sem magn blóðflagna er einnig minnkað (blóðflagnafæð) sem fram hafa komið eftir notkun bóluefnisins. Stofnunin mun gera nýtt mat á bóluefninu með tilliti til umræddrar aukverkunar, en nú horft er til að skoða málið í stærra samhengi. Matið fer fram að beiðni framkvæmdastjóra heilsu- og fæðuöryggis hjá Evrópusambandinu (e. EU’s Commissioner for Health and Food Safety) í kjölfar fundar heilbrigðisráðherra í Evrópusambandslöndum.

Mat CHMP mun gagnast heilbrigðisyfirvöldum á hverjum stað til að taka ákvörðun um með hvaða hætti er skynsamlegt að nota bóluefnið. Nefndin mun einnig leggja mat á hvort þörf sé á að uppfæra leiðbeiningar varðandi seinni bóluefnaskammt til þeirra sem fengið hafa þann fyrri.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Pfizer flýtir afhendingu bóluefna – um 39.000 fleiri skammtar á öðrum ársfjórðungi

14.4.2021

Framkvæmdastjóri Evrópusambandins tilkynnti í morgun að bóluefnaframleiðandinn Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða en áður hafði verið reiknað með á öðrum ársfjórðungi. Þetta þýðir að Ísland mun fá samtals rúmlega 192 þúsund bóluefnaskammta frá Pfizer fyrir lok júní sem dugir til að bólusetja um 96 þúsund einstaklinga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga - Vika 15

12.4.2021

Í viku 15 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar:

  • Þriðjudaginn 13. apríl verður Pfizer bólusetning í Laugardalshöll fyrir heilbrigðisstarfsfólk utan stofnana. Boð verða send með SMS. Boðað er eftir aldursröð þar sem byrjað er á þeim elstu í hópnum. Aðrir í hópnum verða boðaðir í aldursröð næstu vikur.

Ekki eru staðfestir fleiri bólusetningardagar í þessari viku. Þeir birtast um leið og þeir eru ákveðnir.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Um áframhaldandi notkun Astra Zeneca COVID-19 bóluefnis (Vaxzevria) á Íslandi

10.4.2021

Sóttvarnalæknir hefur fengið álit sérfræðinga í blóðstorkuvandamálum Opnast í nýjum glugga á Landspítala varðandi hópa sem frekar ætti að bólusetja með mRNA bóluefnum (t.d. Moderna) en með Vaxzevria ef kostur er. Athugið að ekki er um eiginlegar frábendingar skv. Lyfjastofnun Evrópu að ræða gegn notkun Vaxzevria og ekki þarf að tilkynna til Lyfjastofnunar þótt einstaklingar sem þetta á við hafa fengið eða fá hér eftir bólusetningu með Vaxzevria. Einstaklingum í eftirfarandi hópum verður boðið annað bóluefni:

Konur undir 55 ára (vegna aukinnar grunnáhættu yngri kvenna á blóðtappamyndun í heilaæðum umfram karla)

Einstaklingar með fyrri sögu um blóðtappa í bláæðum án þekktra áhættuþátta (sjálfsprottna bláæðasega), hvort sem þeir eru á blóðþynnandi lyfjum eða ekki

Einstaklingar með undirliggjandi mikið aukna hættu á bláæðasegum s.s. sjúklingar

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID 19: Ísland þátttakandi í innleiðingu samræmdra vottorða á Evrópska efnahagssvæðinu

9.4.2021

Hafin er vinna sem miðar að því að taka inn í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið tillögu að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samræmt vottorðakerfi vegna COVID-19, svokölluð græn vottorð. Markmiðið er að greiða fyrir frjálsri för og tryggja um leið örugg ferðalög milli landa. Stefnt er að því að reglugerð um græn vottorð geti tekið gildi seinni hlutann í júní næstkomandi. Fjallað var um málið á fundi ríkisstjórnar í dag.

Gert er ráð fyrir að reglurnar gildi á öllu Evrópska efnahagssvæðinu þannig að EFTA-ríkin Ísland, Noregur, Liechtenstein og Sviss eigi einnig aðild að þeim. Aðildin felur í sér rétt ríkja til útgáfu samræmdra vottorða og skyldu til viðurkenningar vottorða frá öðrum ríkjum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Staðfestar áætlanir um afhendingu bóluefna í apríl

7.4.2021

Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit þar sem birtar eru staðfestar áætlanir framleiðenda um vikulega afhendingu bóluefna gegn COVID-19 í apríl, auk upplýsinga um fjölda bóluefnaskammta sem þegar hafa verið afhentir. Í apríl er von á tæplega 65.300 bóluefnaskömmtum frá þeim fjórum framleiðendum sem eru með markaðsleyfi hér á landi. Pfizer er eini framleiðandinn sem hefur staðfest afhendingaráætlun til lengri tíma og samkvæmt henni er von á 117.000 bóluefnaskömmtum samtals í maí – júní.

Í lok nýliðins ársfjórðungs hafði Ísland fengið samtals um 75.000 bóluefnaskammta frá því að bólusetningar gegn COVID-19 hófust hér á landi 29. desember síðastliðinn, eða að meðaltali tæplega 25.000 skammta á mánuði. Mánaðarleg afhending hefur því aukist um 160% miðað við að í vændum eru tæplega 65.300 skammtar í apríl.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 14, 6. – 11. apríl

6.4.2021

Í vikunni 6. – 11. apríl verða um 7000 einstaklingar bólusettir með Pfizer bóluefni, helmingur fær fyrri bólusetninguna og helmingur þá seinni. Um 1300 verða bólusettir með bóluefni Moderna. Von er á 7200 skömmtum af AstraZeneca bóluefni til landsins. Bólusett verður í aldurhópum 70 ára og eldri og í hópum heilbrigðisstarfsmanna sem starfa utan ríkisstofnana

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Boðanir í COVID-19 bólusetningu fyrir heilbrigðisstarfsmenn utan ríkisstofnana

6.4.2021

Skv. reglugerð 1198/2020 eru 3 mismunandi flokkar heilbrigðisstarfsmanna skilgreindir sem bólusetja skal gegn COVID-19 teljast heilbrigðisstarfsmenn sem sinna sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að hljóti bólusetningu gegn COVID-19 samkvæmt nánari ákvörðun sóttvarnalæknis til fimmta hóps sem boðaður verður í COVID-19 bólusetningu.

Meðal þeirra sem munu fá boð eru trúlega fjölmargir læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, þroskaþjálfar o.s.frv. sem ekki eru í klínisku starfi heldur hafa snúið til annarra starfa eða eru hættir störfum. Einstaklingar í þessari stöðu eru hvattir til að þiggja ekki þetta fyrsta boð í bólusetningu gegn COVID heldur hugleiða að hver skammtur sem er notaður fyrir hóp 5 tefur lítillega bólusetningar einstaklinga með áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu undir sextugu. Það kemur að því að allir sem vilja bólusetningu geti fengið hana, en við höfum ekki bóluefni fyrir alla fyrr en síðar á árinu

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dagskrá bólusetninga vikuna 5.-11. apríl

5.4.2021

Í vikunni er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar á höfuðborgarsvæðinu:

Miðvikudaginn 7. apríl verður Pfizer endurbólusetning fyrir þá sem fengu fyrri bólusetningu  fyrir 18. mars. Bólusett verður í Laugardalshöll milli kl. 9:00 og 14:00. Boð verða send með SMS.

Finntudaginn 8. apríl verður bólusetning í Laugardalshöll í boði fyrir alla fædda 1951 og fyrr. Bólusett verður með AstraZeneca. Boð með tímasetningu og strikamerki verða send með SMS en ef fólk í þessum aldurshópi fær ekki boðun er velkomið að mæta milli kl. 9.00 og 15.00.

Föstudaginn 9. apríl verður bólusetning með Moderna í Laugardalshöll fyrir heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana. Boð verða send með SMS og byrjað á elsta hópnum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 13, 29. mars - 4. apríl

30.3.2021

Í síðustu viku hófust aftur bólusetningar með bóluefni AstraZeneca og var bólusett í aldurshópum 70 ára og eldri. Um 4300 einstaklingar fengu fyrri bólusetningu föstudaginn 26. mars.

Í vikunni 29. mars - 4. apríl verða 5800 einstaklingar bólusettir með bóluefni Pfizer. Af þeim fá 2500 einstaklingar fyrri bólusetningu. Stór hópur heilbrigðisstarfsmanna verður bólusettur.

Bólusett verður áfram í eldri aldurshólum með bóluefni AstraZeneca.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Seinni bólusetning í Laugardalshöll 30. mars

30.3.2021

Nú er komið að seinni Pfizer bólusetningu fyrir þau sem fengu fyrri bólusetninguna fyrir 10. mars. Þetta er fólk fætt 1940, 41 og 42.

Bólusett verður í Laugardalshöll þriðjudaginn 30. mars frá kl. 9:00 til 14:00.

Boð um bólusetninguna hafa verið send með SMS skilaboðum. Fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram.  

Vegna þess að ekki er til nóg bóluefni fengu ekki allir sem bólusettir voru 9. mars SMS boð um að mæta þennan dag. Þau fá boð í bólusetningu strax eftir páska.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Astra Zeneca bóluefni í notkun á ný

25.3.2021

Þar sem faraldur COVID-19 er útbreiddur í samfélaginu víðast hvar í Evrópu og borið hefur á fjölgun smita hérlendis undanfarið, leikur enginn vafi á því að áframhaldandi þörf er fyrir þetta bóluefni og að ávinningur af notkun þess er meiri en áhætta.

Ekki hefur borið á alvarlegum aukaverkunum hjá öldruðum einstaklingum í Bretlandi þar sem mikill fjöldi hefur verið bólusettur og áhrif bólusetningar hjá þessum aldurshópi á smittíðni, innlagnir og dauðsföll vegna COVID-19 hafa verið góð í Englandi Opnast í nýjum glugga og Skotlandi Opnast í nýjum glugga. Því hefur verið ákveðið að nota þetta bóluefni fyrir einstaklinga eldri en 70 ára í samræmi við þessar niðurstöður. Þegar kemur að bólusetningu 60-69 ára er einnig líklegt að þetta bóluefni verði í boði fyrir a.m.k. hluta þess aldurshóps.

Yngri einstaklingum sem ekki hafa fengið alvarlegar aukaverkanir eftir fyrri skammt munu líklega geta klárað bólusetningu með sama bóluefni.

Nánar um bólusetningar þeirra sem þegar hafa fengið fyrri sprautuna með Astra Zeneca og þá sem munu fá hana samkvæmt nýjum leiðbeiningum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Ákvörðun ESB um útflutning bóluefna raskar ekki afhendingu þeirra til Íslands

24.3.2021

Íslensk stjórnvöld hafa gengið úr skugga um að ákvörðun Evrópusambandsins um að banna útflutning bóluefna gegn Covid-19 frá ríkjum sambandsins til landa utan þess mun ekki raska afhendingu bóluefna til Íslands. Ísland er aðili að samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bóluefnum og situr við sama borð og ríki Evrópusambandsins varðandi þau bóluefni sem samningar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins taka til og afhendingu þeirra. Bóluefnunum er útdeilt hlutfallslega jafnt þeirra þjóða sem aðild eiga að samningunum miðað við íbúafjölda og Ísland er aðili að þeim samningum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Um Astra Zeneca bóluefni

24.3.2021

Þar sem faraldur COVID-19 er útbreiddur í samfélaginu víðast hvar í Evrópu og borið hefur á fjölgun smita hérlendis undanfarið, leikur enginn vafi á því að áframhaldandi þörf er fyrir bóluefni Astra Zeneca og að ávinningur af notkun þess er meiri en áhætta. Ekki hefur borið á blóðtöppum af þessu tagi hjá öldruðum einstaklingum í Bretlandi þar sem mikill fjöldi hefur verið bólusettur og áhrif bólusetningar hjá þessum aldurshópi á smittíðni, innlagnir og dauðsföll vegna COVID-19 hafa verið góð í Englandi og Skotlandi. Því hefur verið ákveðið að nota þetta bóluefni fyrir einstaklinga eldri en 65 ára í samræmi við þessar niðurstöður.

Yngri einstaklingum sem ekki hafa fengið alvarlegar aukaverkanir eftir fyrri skammt munu líklega geta klárað bólusetningu með sama bóluefni. Þeir sem fengið hafa alvarlegar aukaverkanir, óháð bóluefni, gætu þurft að seinka seinni skammti eða skipta um bóluefni, og mögulega sleppa seinni skammti ef aukaverkun sem fram kom er alger frábending gegn COVID-19 bólusetningu.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Seinni bólusetning í Laugardalshöll 22. og 23 mars

22.3.2021

Nú er komið að seinni Pfizer bólusetningu fyrir þau sem fengu fyrri bólusetninguna fyrir 4. mars.

Bólusett verður í Laugardalshöll:

  • Mánudaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00
  • Þriðjudaginn  23. mars frá kl. 9:00 til 15:00

Boð um bólusetninguna hafa verið send með SMS skilaboðum. Fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram.  

Upplýsingablað um bólusetningu í Laugardalshöll

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning í Laugardagshöllinni 16. mars - Fædd 1944 eða fyrr

22.3.2021

Þriðjudaginn 16. mars mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu sem eru fæddir 1944 eða fyrr, COVID-19 bólusetningu í Laugardalshöllinni.

Boð um bólusetninguna hafa verið send með SMS skilaboðum. Fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram.

Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið SMS skilaboð geta komið í Laugardalshöllina þennan dag, milli kl. 9:00 og 15:00 fengið bólusetningu.

Fyrirkomulag

Allir eru beðnir um að mæta með skilríki og við minnum á grímuskyldu.

Bólusett er í axlarvöðva og í almennu rými. Því biðjum við fólk um að koma klætt þannig að auðvelt sé að ná í stungustaðinn. Gott er að vera í stuttermabol innst klæða.

Allir þurfa að bíða í 15 mínútur eftir að bólusetning er gefin.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19 Tafir á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca – bólusetningardagatal uppfært

22.3.2021

Tafir verða á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca til allra landa í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bólefni. Áætlað hafði verið að afhenda Evrópuþjóðunum 150 milljónir skammta á öðrum ársfjórðungi en nú er ljóst að aðeins 70 milljónir skammta munu berast á því tímabili. Vegna þessa er gert ráð fyrir því að tímaáætlanir um bólusetningar færist aftur um um það bil fjórar vikur. Bólusetningardagatal heilbrigðisráðuneytisins tekur nú mið af þessum breytingum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Tímabundin frestun á notkun AstraZenica bóluefnisins á Íslandi

22.3.2021

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að fresta tímabundið frekari notkun AstraZenica bóluefnisins hér á landi. Ástæðan er fréttir af mjög sjaldgæfum, alvarlegum veikindum eftir bólusetningu með efninu annars staðar í Evrópu. Óvíst er um orsakatengsl milli veikindanna og bólusetningar en til að gæta fyllsta öryggis var ákveðið að fresta frekari bólusetningum um tíma. Lyfjastofnun Evrópu gerir greiningu á því hvort tíðni þessara veikinda er aukin eftir bólusetningu eða ekki og niðurstöðu þeirrar vinnu verður beðið áður en bólusetningum verður haldið áfram. Þau sem þegar hafa fengið bólusetningu með efninu eiga að leita til heilsugæslunnar ef þau finna fyrir óvæntum bráðum veikindum.

Fólk sem átti að fá bólusetningu með efninu í þessari viku eða næstu bíða því lengur eftir bólusetningu. Ákvörðunin hefur ekki áhrif á bólusetningar með öðrum bóluefnum í þessari viku eða næstu fá bólusetningu skv. áætlun. Þetta á sérstaklega við um árganga fædda 1943 og fyrr sem ekki fá Astra Zeneca bóluefni skv. ákvörðun sóttvarnalæknis.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Áfangamat á bóluefninu Sputnik V hafið

22.3.2021

4. mars 2021

Rannsóknir á rannsóknastofum og klínískar rannsóknir hjá mönnum benda til framleiðslu mótefna og ónæmisfrumna sem kann að veita vörn gegn COVID-19.

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hefur hafið áfangamat á COVID-19 bóluefninu Sputnik V (Gam-COVID-Vac), sem hefur verið þróað af stofnuninni „Gamaleya National Centre of Epidemiology and Microbiology” í Rússlandi. Umsækjandi á EES-svæðinu er R-Pharm Germany GmbH.

EMA kemur til með að meta gögn eftir þau sem þau verða tiltæk með tilliti til hvort ávinningur af notkun lyfsins vegi þyngra en áhættan af notkuninni. EMA mun meta bóluefnið út frá evrópskum stöðlum um virkni, öryggi og gæði. Áfangamatið heldur áfram þar til nægjanleg gögn liggja fyrir til að sækja formlega um markaðsleyfi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 10, 8. – 14. mars

22.3.2021

Um 7000 einstaklingar verða bólusettir í vikunni. 3300 einstaklingar verða bólusettir fyrri bólusetningu með bóluefni frá Pfizer. Haldið verður áfram að bólusetja í eldri aldurshópum og byrjað verður að bólusetja einstaklinga undir áttræðu.

3700 skammtar af bóluefni AstraZeneca verður notað fyrir starfsmenn í forgangshópi 4 og áfram verða heilbrigðisstarfsmenn bólusettir.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19: Aðlögun bóluefna að nýjum afbrigðum SARS-CoV-2 veirunnar

22.3.2021

Leiðbeiningar til framleiðenda bóluefna

25. febrúar 2021

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur gefið út leiðbeiningar til framleiðenda bóluefna sem hyggjast aðlaga bóluefnin að nýjum afbrigðum SARS-CoV-2 veirunnar.  Í leiðbeiningunum er tilgreint hvaða gögn þurfa að fylgja til að hægt sé að samþykkja aðlagaðar útgáfur bóluefnanna.

Útgangspunktur leiðbeininganna er að aðlöguð bóluefni byggi í megindráttum á sama grunni og fyrstu útgáfur þeirra, sem hafa verið samþykktar á EES-svæðinu til varnar COVID-19. Þannig þurfi færri gögn til stuðnings samþykktar en þegar um glænýtt bóluefni er að ræða.

Nánar í frétt á vef EMA

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 9, 1. – 7. mars

22.3.2021

Í viku 9, 1. – 7. mars verða um 8900 einstaklingar bólusettir.

Allt bóluefni sem fer í dreifingu næstu viku verður notað til að bólusetja fyrri bólusetningu.

Einstaklingar í aldurshópum yfir 80 ára verða bólusettir með 4600 skömmtum af Pfizer og 4300 starfsmenn hjúkrunar- og dvalarheimila verða bólusettir með bóluefni frá AstraZeneca.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning 81 ára og eldri í Laugardagshöllinni 2. og 3.mars

22.3.2021

Þriðjudaginn 2. mars og miðvikdaginn 3. mars mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu 81 árs og eldri, þ.e. fæddir 1939 eða fyrr, COVID-19 bólusetningu í Laugardalshöllinni.

Boð um bólusetninguna hafa verið send með SMS skilaboðum og fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram.

Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið SMS skilaboð geta komið í Laugardalshöllina, milli kl. 9:00 og 15:00 annan hvorn daginn og fengið bólusetningu.

Fyrirkomulag

Allir eru beðnir um að mæta með skilríki og við minnum á grímuskyldu.

Bólusett er í axlarvöðva og í almennu rými. Því biðjum við fólk um að koma klætt þannig að auðvelt sé að ná í stungustaðinn. Gott er að vera í stuttermabol innst klæða.

Allir þurfa að bíða í 15 mínútur eftir að bólusetning er gefin.

Hafi fólk bráðaofnæmi við stungulyfjum, eða af óþekktum toga, er ekki ráðlegt að bólusetja það. Þeir sem ekki þiggja bólusetningu eru beðnir um að láta vita á bolusetning@heilsugaeslan.is eða i síma 513-5000.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningardagatal

22.3.2021

Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við sóttvarnalækni hefur útbúið bólusetningardagatal vegna COVID-19, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna og áætlanir þar að lútandi. Dagatalinu er ætlað að gefa fólki vísbendingu um hvenær líklegt er að bólusetning hefjist í einstökum forgangshópum. Dagatalið er birt með fyrirvara, enda að hluta til um áætlun að ræða sem mun taka breytingum. Gangi forsendur eftir lýkur bólusetningu gegn COVID-19 hér á landi fyrir lok júní næstkomandi.

Þrjú bóluefni eru með markaðsleyfi og í notkun hér á landi. Þetta eru bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna. Fyrir liggur staðfest áætlun um afhendingu þessara lyfja til loka mars. Þá liggur einnig fyrir að þessir framleiðendur áforma að hafa fyrir lok júní afhent bóluefni fyrir samtals 190.000 einstaklinga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetning verður langt komin í lok júní

22.3.2021

Gera má ráð fyrir að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer, AstraZeneca og Moderna sem öll eru með markaðsleyfi og komin í notkun hér á landi. Þetta er mun meira en áður var vænst. Mestu munar annars vegar um nýjan samning Evrópusambandsins við Pfizer sem tryggir Íslandi bóluefni fyrir 25.000 til 30.000 manns strax á öðrum ársfjórðungi, til viðbótar fyrri samningum. Gert er ráð fyrir að Ísland undirriti samning um aukið magn bóluefna frá Pfizer á grundvelli nýs samnings Evrópusambandsins fyrir lok þessarar viku. Einnig mun aukin framleiðslugeta AstraZeneca hafa áhrif. Alls verður rúmlega 280.000 einstaklingum boðin bólusetning hér á landi, þ.e. öllum sem eru 16 ára og eldri. Vænta má bóluefna frá fleiri lyfjaframleiðendum á öðrum ársfjórðungi að því gefnu að þeim verði veitt markaðsleyfi á næstunni eins og að er stefnt.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bólusetningar við COVID-19 í viku 7, 15. - 21. febrúar

22.3.2021

Upplýsingar um áætlun vikunnar varðandi bólusetningar við COVID-19 hér á landi, verða framvegis birtar á mánudögum á vef embættis landlæknis.

Í viku 7, 15.- 21. febrúar, verða tæplega 6 þúsund einstaklingar bólusettir.

Um 1300 heilbrigðisstarfsmenn fá fyrri bólusetningu með Moderna bóluefni og 4600 aldraðir fá seinni bólusetningu með Pfizer bóluefni.

2400 starfsmenn á hjúkrunar- og dvalarheimilum verða bólusettir með bóluefni AstraZenica.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Undirritun samnings Íslands um bóluefni CureVac

22.3.2021

Undirritaður hefur verið samningur Íslands um kaup á bóluefni lyfjaframleiðandans CureVac gegn COVID-19 sem dugir fyrir um 90.000 einstaklinga. Vonir standa til að afhending bóluefnisins geti hafist á öðrum fjórðungi þessa árs, að undangengnu mati Lyfjastofnunar Evrópu og útgáfu markaðsleyfis en bóluefnið er nú í fasa III í prófunum. Bóluefnið er af sömu gerð og bóluefni Pfizer og Moderna, að því leyti að hluti af RNA erfðaefni veiru er notað til að vekja mótefnasvar hjá bólusettum einstaklingum. Bólusetja þarf hvern og einn tvisvar sinnum með bóluefninu til að ná fullri virkni.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Bóluefninu COVID-19 Vaccine AstraZeneca hefur verið veitt skilyrt íslenskt markaðsleyfi

22.3.2021

Lyfjastofnun veitti rétt í þessu bóluefninu „COVID-19 Vaccine AstraZeneca“  skilyrt íslenskt markaðsleyfi. Bóluefnið ver einstaklinga gegn COVID-19 og er ætlað til notkunar hjá einstaklingum 18 ára og eldri. Byggir markaðsleyfið á markaðsleyfi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, en leyfisveiting hennar byggir á meðmælum Lyfjastofnunar Evrópu. Meðmælin og markaðsleyfi framkvæmdastjórnarnarinnar birtust fyrr í dag.

Um er að ræða þriðja bóluefnið gegn COVID-19 sem hlýtur markaðsleyfi hérlendis, en áður hafa verið samþykkt bóluefnin Comirnaty frá BioNTech/Pfizer og COVID-19 Vaccine Moderna. Yfirlestur á íslenskum þýðingum fylgiseðils og samantektar á eiginleikum lyfs stendur yfir hjá Lyfjastofnun og verða íslenskir textar birtir um leið og þeir eru endanlegir. Sérstök upplýsingasíða um bóluefnið verður einnig birt von bráðar á vef Lyfjastofnunar.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

COVID-19 bólusetning fyrir 90 ára og eldri

22.3.2021

Þriðjudaginn 2. febrúar mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu 90 ára og eldri, þ.e. fæddir 1931 eða fyrr, COVID-19 bólusetningu á Suðurlandsbraut 34.  

Boð um bólusetninguna verða send með SMS skilaboðum og fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram. 

Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið SMS skilaboð geta komið á Suðurlandsbraut 34, milli kl. 9:00 og 15:00 sama dag og fengið bólusetningu. 

Allir eru beðnir um að mæta með skilríki og við minnum á grímuskyldu.

Bólusett er í axlarvöðva og í almennu rými. Því biðjum við fólk um að koma klætt þannig að auðvelt sé að ná í stungustaðinn. Gott er að vera í stuttermabol innst klæða. 

Allir þurfa að bíða í 15 mínútur eftir að bólusetning er gefin. 

Hafi fólk bráðaofnæmi er ekki ráðlegt að bólusetja það. Þeir sem ekki þiggja bólusetningu eru beðnir um að láta vita á bolusetning@heilsugaeslan.is eða i síma 513-5000.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Framvísun bólusetningarvottorða á landamærum

22.3.2021

Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögu vinnuhóps um vottorð, þess efnis að bólusetningarvottorð sem uppfylla leiðbeiningar sóttvarnalæknis og gefin eru út í EES/EFTA-ríki verði tekin gild á landamærum Íslands.Þeir sem framvísa slíku vottorði eru undanþegnir opinberum sóttvarnaráðstöfunum á landamærum og er þannig ekki skylt að fara í sýnatöku við landamæri. Ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands sem tekur gildi þann 15. janúar mun gera ráð fyrir þessari breytingu.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Forgangsröðun í bólusetningu

22.3.2021

Núna er lögð áhersla á að bólusetja aldraða og við reynum að ná til þeirra á marga vegu.

Bólusetningu á hjúkrunarheimilum er nánast lokið.

Byrjað er að bólusetja á sambýlum, dagdvölum og skjólstæðinga heimahjúkrunar.  

Eldri borgarar eru næstir í forgangsröð. Við byrjum á þeim sem eru elstir og farið niður aldursröðina eftir því sem bóluefni berst.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Rafræn bólusetningarvottorð frá 21. janúar

22.3.2021

Í dag og á morgun fær hópur einstaklinga síðari bólusetningarsprautuna gegn COVID-19 og telst þar með fullbólusettur. Hjá embætti landlæknis er verið að leggja lokahönd á rafræna lausn sem gerir fólki kleift að sækja sér bólusetningarvottorð á vefnum; heilsuvera.is. Stefnt er að því að þetta verður mögulegt frá og með morgundeginum. Vottorðið verður að efni og útliti í samræmi við fyrirliggjandi evrópska staðla og alþjóðlega bólusetningarskírteinið. Markmiðið er að greiða för fólks milli landa, þannig að einstaklingar geti framvísað bóluefnarvottorði á landamærum og séu þá undanþegnir sóttvarnaráðstöfunum vegna COVID-19 í samræmi við reglur hlutaðeigandi lands.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Fjórði (örvunar) skammtur COVID-19 bóluefnis

23.6.2022

Sóttvarnalæknir hvetur fólk til að þiggja fjórða skammtinn af COVID-19 bóluefni sérstaklega þeim sem eru 80 ára og eldri, heimilisfólki á hjúkrunarheimilum og yngri einstaklingum með undirliggjandi ónæmisvandamál. Aðrir sem þess óska geta einnig fengið fjórða skammtinn.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins býður upp á opið hús í bólusetningar 21. júní til 1. júlí, milli kl. 13:00 og 15:00, virka daga, í Mjóddinni að Álfabakka 14a á 2. hæð.

Bólusett er í almannarými og það er grímuskylda. Notað er Pfizer bóluefnið en einnig verður hægt að fá Janssen ef óskað er.

Allar heilsugæslustöðvar bjóða upp á ákveðna bólusetningadaga og þar er hægt að panta tíma í síma 513-1700 eða í gegnum Mínar síður á heilsuvera.is.

Opið hús í 4. skammtinn fyrir 80 ára og eldri

20.6.2022

Undanfarið hefur verið mikil aðsókn í fjórða skammtinn af  COVID-19 bóluefni.

Því mun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins bjóða upp á opið hús í bólusetningar næstu 2 vikurnar, 21. júní til 1. júlí, milli kl. 13:00 og 15:00, í Mjóddinni.

Bólusetningarnar verða í Álfabakka 14a á 2. hæð. Bólusett er í almannarými og það er grímuskylda. Notað er Pfizer bóluefnið en einnig verður hægt að fá Janssen ef óskað er.

Áfram bjóða allar heilsugæslustöðvarnar upp á ákveðna bólusetningadaga og þar þarf að panta tíma í síma 513-1700 eða í gegnum mínar síður á heilsuvera.is.  

Þetta opna hús er einkum ætlað 80 ára og eldri og fólki með undirliggjandi sjúkdóma.

Til að geta fengið fjórða skammt bóluefnisins þurfa að lágmarki fjórir mánuðir að hafa liðið frá þriðja skammti bóluefnisins.

Við hvetjum  þessa hópa til að bóka tíma í bólusetningu á heilsugæslustöð eða mæta í opið hús í Álfabakka 14a næstu tvær vikurnar.

EMA og ECDC telja of snemmt að bjóða upp á fjórða skammt bóluefna

19.4.2022

Það er mat Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) og Sóttvarnarstofnunar Evrópu (ECDC) að gefa megi einstaklingum 80 ára og eldri fjórða skammtinn (seinni örvunarskammt) af bóluefnunum Cominatry (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna). Gögnin, sem liggja til grundvallar ráðleggingunni, sýna að meiri hætta er á alvarlegum COVID-19 sjúkdómi í þessum aldurshópi og að fjórði skammturinn veiti góða vörn.

Bólusetningar færast á heilsugæslustöðvar

8.3.2022

Bólusetningar vegna COVID-19 munu færast frá Laugardalshöll yfir í heilsugæslustöðvarnar frá og með mánudeginum 28. febrúar.

Á heilsugæslustöðvunum verður bæði hægt að fá grunnbólusetningar fyrir alla 5 ára og eldri og örvunarbólusetningar fyrir 16 ára og eldri. Til að fá örvunarbólusetningu þurfa fjórir mánuðir eða meira að hafa liðið frá seinni skammti grunnbólusetningar. Þrjár vikur þurfa að líða milli skammta í grunnbólusetningum.

Örvunarbólusetningar 12-15 ára gegn COVID-19

4.2.2022

Ekki er mælt með almennri örvunarbólusetningu 12-15 ára unglinga gegn COVID-19 eins og er.

Notkun örvunarskammts fyrir hrausta unglinga hefur ekki markaðsleyfi í Evrópu. Mælt er með þriðja skammti eingöngu fyrir börn og unglinga sem ekki eru talin svara tveimur skömmtum á fullnægjandi hátt, sú notkun er tilgreind í markaðsleyfi og fylgiseðli bóluefnis frá Pfizer/BioNTech. Sjá hér að neðan.

Fjórði skammtur fyrir einstaklinga sem fengu snemmörvunarskammt COVID-19 bóluefnis

4.2.2022

Einstaklingar með ákveðna undirliggjandi sjúkdóma eða sem fengið hafa ákveðnar ónæmisbælandi meðferðir á undanförnum 1-2 árum hafa fengið örvunarskammt fyrr en aðrir þar sem tveir skammtar eru ekki taldir vekja fullnægjandi svar, jafnvel til skamms tíma. Víða erlendis hefur verið miðað við 1 mánuð eftir skammt #2 en hér á landi 3 mánuði, aðallega vegna þess að þessi hópur var mikið til bólusettur svo snemma vorið 2021 að 3-5 mánuðir voru þegar liðnir þegar ákvörðun var tekin um þriðja skammtinn.

Frekari COVID-19 bólusetningar eftir hjartavöðva- og gollurshússbólgur tengdar bólusetningu

4.2.2022

Hjartavöðva- og gollurshússbólga eru þekktar sjaldgæfar aukaverkanir eftir COVID-19 bólusetningar. Þeim er aðallega lýst í kjölfar bólusetninga með mRNA bóluefni, algengastar eftir skammt #2. Aldurs- og kyndreifing er svipuð og við hjartavöðva- og gollurshússbólgu af öðrum orsökum (sem eru gjarnan veirusýkingar), þ.e. tíðni er hæst hjá 12-39 ára körlum. Enn er ekki vitað hvernig þessi aukaverkun þróast eftir bólusetningu, þ.e. hver kveikja bólgunnar er.

Skráning COVID-19 bólusetninga erlendis frá

18.1.2022

Fólk sem hefur verið bólusett gegn COVID-19 erlendis en er búsett hér á landi er hvatt til að láta skrá bólusetningarnar formlega í kerfin okkar ef það hefur ekki gert það nú þegar.

Janssen bólusettir sjá nú bæði viðbótarskammt og örvunarskammt á vottorði

14.1.2022

Vottorðum í Heilsuveru hefur verið breytt þannig að allir skammtar sem einstaklingur hefur fengið, koma fram á sama hátt. Áður var örvunarskammtur í sérsvæði og vantaði upplýsingar um lotu og fleira.

Þetta hefur mest áhrif fyrir einstaklinga sem voru bólusettir með Janssen, fengu svo viðbótarskammt sl. sumar og örvunarskammt nýlega, en þeir sáu áður eingöngu síðasta skammtinn þar sem örvunarskammtur kom fram en skammtur tvö var þá falinn.

Bólusetning 5 til 11 ára skólabarna

10.1.2022

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að foreldrum barna 5-11 ára verði boðið að láta bólusetja börn sín gegn Covid-19. Bólusetning barna í þessum aldurshópi hefst á höfuðborgarsvæðinu í dag. Bólusett verður í Laugardalshöll dagana 10. til 13. janúar. Upplýsingar um bólusetningar barna eru á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og á vefsíðum heilbrigðisstofnana um allt land.

Upplýsingar um bólusetningar barna í heilbrigðisumdæmum um allt land:

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Samþykkisferli fyrir bólusetningar 5-11 ára barna er virkt

7.1.2022

Ferli vegna samþykkis hefur tekið breytingum frá því sem kynnt var á upplýsingafundi 5. janúar vegna tæknilegra vandamála, Ekki verður hægt að senda einkvæman hlekk á forsjáraðila óháð rafrænum skilríkjum eins og fyrirhugað var.

Bólusetningin er alltaf val forsjáraðila fyrir hönd barna sinna og í samráði við þau að því marki sem þroski gefur tilefni til.

Comirnaty (Pfizer/BioNTech) samþykkt hjá 5-11 ára

2.12.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) leggur til útvíkkun á ábendingu fyrir bóluefnið Comirnaty (Pfizer/BioNTech) til notkunar hjá börnum á aldrinum 5 til 11 ára. Bóluefnið er þegar heimilt til notkunar hjá fólki 12 ára og eldri.

Skammtur Comirnaty hjá börnum 5-11 ára er lægri en hjá þeim sem eldri eru. Nota á 10 µg í stað 30 µg. Eins og hjá 12 ára og eldri er bóluefnið gefið í vöðva í upphaldegg tvisvar sinnum og eiga þrjár vikur að líða á milli bólusetninga.

COVID-19 bólusetningabíll

2.12.2021

Markmiðið með COVID-19 bólusetningabílnum er að ná til þeirra í samfélaginu sem eru ennþá óbólusett .

Heilsugæslan óskar eftir samstarfi við fyrirtæki og stofnanir sem mögulega hafa óbólusett starfsfólk.

Fyrirtæki geta bókað heimsókn bólusetningabílsins í síma 513-5000 eða á bolusetning@heilsugaeslan.is.

Hægt er að óska eftir þeim tíma sem hentar best en bíllinn er á ferðinni virka daga milli kl. 10:00 og 15:00.

Starfsfólk bólusetningabílsins mun þá koma og bjóða upp á bólusetningu og jafnframt ræða bólusetningar við þau sem eru í vafa.

COVID-19: Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar

25.11.2021

Mikilvægt er að hafa í huga að um er að ræða tilkynningar vegna gruns um aukaverkun. Það merkir að tilkynnt tilvik hafa átt sér stað í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19, en segir ekki til um hvort um orsakasamhengi er að ræða milli tilvikanna og bólusetningarinnar.

Lyfjastofnun hefur hvatt alla, jafnt heilbrigðisstarfsfólk, einstaklinga og aðstandendur til að tilkynna grun um aukaverkun eftir bólusetningu gegn COVID-19 til Lyfjastofnunar. Tölulegar upplýsingar um fjölda og alvarleika tilkynntra tilvika hafa verið uppfærðar daglega á vef stofnunarinnar.

Mikilvægt er að hafa hugfast að fjöldi tilkynninga vegna gruns um aukaverkun segir ekki til um tíðni raunverulegra aukaverkana eftir bólusetningu eða öryggi bóluefna. Slíkar tilkynningar eru notaðar til að fylgjast með öryggi lyfja eftir að notkun þeirra hefst og er það gert m.a. með því að meta hvort líkur séu á því að orsakasamband sé milli lyfjanotkunar og þess tilviks sem tilkynnt er. Þannig er ekki víst að tilkynningarnar endurspegli raunverulegar aukaverkanir af bóluefnunum. Þekktar aukaverkanir allra bóluefnanna má finna í fylgiseðlum þeirra í sérlyfjaskrá.

Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum

16.11.2021

Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti. Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns en með notkun hraðprófa verður heimilt að efna til viðburða með að hámarki 500 manns í sóttvarnahólfi. Opnunartími veitingastaða verður styttur um klukkustund. Hámarksfjöldi gesta á sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum miðast við 75% af heimiluðum hámarksfjölda samkvæmt starfsleyfi. Reglugerð um þessar aðgerðir gildir til og með 8. desember.

Bólusetningarátak; örvunarskammtar og óbólusettir

5.11.2021

Um 160.000 manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöllinni á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Örvunarskammtar eru ætlaðir þeim sem þegar eru bólusettir og fengu síðari bóluefnaskammtinn fyrir a.m.k. sex mánuðum. Fólk verður boðað með strikamerki sem send verða í smáskilaboðum (SMS). Þeir sem áður hafa fengið boð í bólusetningu en ekki  þegið hana, eru hvattir til að mæta.

Allir sem geta ættu að láta bólusetja sig

Bólusetningar við COVID-19 hafa skilað miklum árangri hér á landi. Framkvæmd bólusetninga gekk hratt og vel og almenn þátttaka var með því mesta sem þekkist meðal þjóða. Í nýrri samantekt embættis sóttvarnalæknis er fjallað um ávinning bólusetningar. Þar kemur fram að einstaklingur sem á í nánum samskiptum við Covid-smitaðan einstakling er 50% ólíklegri til að smitast hafi hann fengið fulla grunnbólusetningu en væri hann óbólusettur. Líkur á alvarlegum veikindum hjá bólusettum einstaklingi sem smitast eru jafnframt um fimmfalt lægri en hjá óbólusettum. Sá sem er bólusettur en smitast samt af Covid-19 er enn fremur mun ólíklegri til að smita aðra. Því ættu þeir sem enn hafa ekki verið bólusettir við Covid-19 að fara í bólusetningu hið fyrsta.

Aukaverkanir eftir bólusetningar gegn COVID-19 og alvarlegar COVID-19 sýkingar hjá börnum

13.10.2021

Aukaverkanir

Fjöldabólusetningar 12–15 ára með seinni skammti af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn COVID-19 fóru fram í viku 37 og eru því fjórar vikur liðnar frá þeim í þessari viku.

Fram til dagsins í dag hafa fáar alvarlegar aukaverkanir verið tilkynntar eftir bólusetningarnar hjá þessum aldurshópi. Eitt tilvik hjartabólgu eftir bólusetningu 12–15 ára barns hefur verið staðfest á Barnaspítala Hringsins fram til 11. október, engar tilkynningar hafa borist um gollurshússbólgu hjá þessum aldurshópi.

Áframhaldandi notkun COVID-19 bóluefnis Moderna á Íslandi

12.10.2021

Óbirt gögn frá Norðurlöndunum gefa til kynna að líkur á hjartabólgum eftir bólusetningu gegn COVID-19 séu mun hærri ef bóluefni Moderna er notað fyrir 18–39 ára einstaklinga heldur en eftir bólusetningu með bóluefni frá Pfizer. Hjartabólgur eru mun sjaldgæfari eftir bólusetningar hjá eldri aldurshópum. Taka skal fram að notkun bóluefnis Moderna hjá 12–17 ára er mun minni en notkun bóluefnis frá Pfizer í Evrópu og samanburður á öryggi bóluefnanna hjá þeim aldurshópi ekki verið gerður í þessari rannsókn.

Notkun COVID-19 bóluefnis Moderna á Íslandi

8.10.2021

Undanfarna daga hafa komið fram gögn frá Norðurlöndum um aukna tíðni hjartabólgu og gollurshússbólgu eftir bólusetningu með Moderna bóluefni umfram bólusetningu með bóluefni Pfizer/BioNTech (Comirnaty).

Í Svíþjóð hefur notkun Moderna verið einskorðuð við einstaklinga fædda fyrir 1991. Í Noregi og Danmörku hefur verið áréttað að mælt er með Pfizer bóluefni frekar en Moderna bóluefni fyrir 12–17 ára.

Hér á landi hefur eingöngu verið mælt með bóluefni Pfizer við grunnbólusetningu 12–17 ára frá því að bólusetningar þessa aldurshóps hófust.

Moderna bóluefni hefur undanfarna tvo mánuði nær eingöngu verið notað við örvunarbólusetningar eftir Janssen bóluefni og eftir tveggja skammta bólusetningar aldraðra og ónæmisbældra. Örfáir einstaklingar hafa fengið seinni skammt grunnbólusetningar sem hófst með Moderna.

Þar sem nægt framboð er af bóluefni Pfizer hér á landi fyrir bæði örvunarbólusetningar skilgreindra forgangshópa og grunnbólusetningar þeirra sem ekki hafa enn fengið bólusetningu hefur sóttvarnalæknir ákveðið að Moderna bóluefni verði ekki notað hér á landi, meðan frekari upplýsinga er aflað um öryggi bóluefnis Moderna við örvunarbólusetningar.

Upplýsingar um örvunarbólusetningar með mRNA bóluefnum Moderna og Pfizer hjá Lyfjastofnun Evrópu. Opnast í nýjum glugga

Óháð nefnd hefur skilað niðurstöðum rannsóknar um tilkynnt tilfelli röskunar á tíðahring í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19

8.10.2021

Nefndin telur að ekki sé með óyggjandi hætti hægt að útiloka tengsl nokkurra tilfella sem áttu sér stað í kringum tíðahvörf og hluta tilfella sem vörðuðu óreglulegar og langvarandi blæðingar við bólusetningar. Hins vegar telur nefndin tengsl á milli bólusetningar og fósturláta hér á landi ólíkleg.

Þann 6. ágúst sl. tilkynntu Lyfjastofnun og embætti landlæknis um að ákveðið hafi verið að kalla til óháða aðila til að rannsaka gaumgæfilega þau tilfelli sem varða röskun á tíðahring kvenna í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19 og hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar. Markmið rannsóknarinnar er að leita skýringa á orsökum og veita þeim konum sem um ræðir stuðning og viðeigandi ráð. Nefndin hefur nýverið skilað niðurstöðum til Lyfjastofnunar og embættis landlæknis.

CHMP staðfestir fyrra mat á bóluefninu Vaxzevria

7.10.2021

Endurmatið tengist sjaldgæfum tilvikum blóðtappa samhliða blóðflagnafæð, sem tilkynnt höfðu verið í kjölfar bólusetningar með Vaxevria (AstraZeneca)

Á fjarfundi sérfræðinganefndar Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) dagana 13.-16.september sl. var auk umfjöllunar um Vaxzevria komist að þeirri niðurstöðu, að framleiðandi lyfsins Champix skyldi breyta framleiðsluháttum þannig að nítrósamínóhreinindi yrðu undir viðmiðunarmörkum. Auk þess var á fundinum mælt með að níu lyf fengju markaðsleyfi.

Vaxzevria

CHMP hefur lokið frekari greiningu gagna um hættu á blóðtöppum samhliða blóðflagnafæð (thrombosis with thrombocytopenia syndrome, TTS) eftir seinni skammt af Vaxzevria. Þetta var gert að beiðni Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir að fyrstu skýrslur um TTS höfðu verið lagðar fram. Farið var yfir öll fáanleg gögn, m.a. nýlegar tilkynningar um TTS úr evrópska gagnagrunninum EudraVigilance, ítarlegar upplýsingar um bólusetningar frá aðildarríkjunum, auk skýrslu um blóðtappa sem PRAC, sérfræðinganefnd EMA um lyfjaöryggi vann.

COVID-19: Ráðleggingar Lyfjastofnunar Evrópu varðandi viðbótar- og örvunarskammta af Comirnaty og Spikevax

7.10.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hefur ályktað að það megi gefa aukaskammt af bóluefnunum Comirnaty (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna) fólki með mjög veikt ónæmiskerfi, a.m.k 28 dögum eftir seinni skammt.

Tilmælin koma í kjölfar rannsókna sem sýna að aukaskammtur af þessum bóluefnum eykur getu líkamans til að framleiða mótefni gegn vírusnum sem veldur COVID-19 í sjúklingum sem hafa fengið líffæraígræðslu og hafa veikt ónæmiskerfi.

Þó engar vísbendingar séu um að aukin geta til að framleiða mótefni hjá þessum sjúklingum veiti vörn gegn COVID-19, er áætlað að aukaskammtur muni auka vörn hjá a.m.k. hjá sumum sjúklingum. EMA mun því halda áfram að fylgjast með öllum gögnum sem möguleg eru til að meta árangur þessara bóluefna. Fylgiseðlar og samantekt um eiginleika lyfs fyrir bæði bóluefnin verða uppfærð í samræmi við þessi tilmæli.

COVID-19 bólusetningavottorð einstaklinga, sem hafa fengið örvunarskammt, komin í lag

13.8.2021

Rafræn bólusetningavottorð vegna COVID-19 í Heilsuveru eru komin í lag svo þeir sem á þurfa að halda geti sótt sér nýtt skírteini þar sem örvunarskammtur kemur einfaldlega ekki fram. Ekki er hægt að fá rafræn vottorð með QR kóða um örvunarskammta fyrr en framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið hvernig þær upplýsingar verði settar fram í QR kóðum.

Vegna COVID-19 bólusetningavottorða með örvunarskammti

12.8.2021

Í ljós er komið að rafræn bólusetningavottorð vegna COVID-19 bólusetninga endurreikna gildistíma út frá síðasta skammti þótt það sé örvunarskammtur, sem ekki er ætlunin að ógildi grunnbólusetningu. Unnið er að lagfæringu á þessu og verður tilkynnt þegar þetta er komið í lag, svo þeir sem á þurfa að halda geti sótt sér nýtt skírteini.

Dagskrá bólusetninga - Vika 33

12.8.2021

Í viku 33 er stefnt á að bólusetja eftirfarandi hópa:

Endurbólusetning hjá þeim sem fengu fyrri skammt af Pfizer í júlí.

Örvunarskammtur fyrir þau sem hafa fengið Jansen bólusetningu fyrir a.m.k. 28 dögum. Þau sem eru með mótefni eftir covid-19 sýkingu og hafa fengið Jansen örvunarskammt þurfa ekki að mæta í annan pfizer örvunarskammt.

Það verða send út boð fyrir þessa hópa, fólk er vinsamlegast beðið um að mæta á þeim tíma sem boðið segir til um.

Sameiginleg yfirlýsing Lyfjastofnunar Evrópu og Sóttvarnarmiðstöðvar Evrópu um stöðu COVID-19 í Evrópu

12.8.2021

Vegna aukinnar útbreiðslu Delta afbrigðis SARS-CoV-2 veirunnar í ESB/EES löndum hvetja Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og evrópska sóttvarnarmiðstöðin (ECDC) alla þá sem hafa ekki verið bólusettir en eru gjaldgengir í bólusetningu, eindregið til þess að hefja og ljúka ráðlögðum bólusetningum vegna COVID-19 tímanlega.

Full bólusetning með einhverju af þeim bóluefnum sem eru samþykkt af ESB/EES veitir mikla vörn gegn alvarlegum sjúkdómi og dauða af völdum SARS-CoV-2, þ.m.t Delta afbrigðinu. Mestu mögulegu verndinni er náð eftir að nægilegur tími (7-14 dagar) hefur liðið frá því að seinni skammturinn var gefinn.

Rannsókn á tilkynningum vegna gruns um röskun á tíðahring í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19

12.8.2021

Forstjóri Lyfjastofnunar, landlæknir og sóttvarnalæknir hafa ákveðið að kalla til óháða aðila til að rannsaka gaumgæfilega þau tilfelli sem varða röskun á tíðahring kvenna í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19 og hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar. Markmið rannsóknarinnar er að leita skýringa á orsökum og veita þeim konum sem um ræðir stuðning og viðeigandi ráð.

Þegar lyf eru notuð hjá fjölda manns má búast við að margar tilkynningar vegna gruns um aukaverkanir berist lyfjayfirvöldum. Lyfjayfirvöld óska eindregið eftir slíkum tilkynningum til að hægt sé að meta hvort nýir, óvæntir áhættuþættir lyfja komi í ljós.

Bólusetningar 12-15 ára barna hefjast í ágúst

12.8.2021

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að gefa börnum á aldrinum 12 til 15 ára kost á bólusetningu við Covid-19 með það að markmiði að veita þeim vörn gegn sjúkdómnum. Bólusett verður með bóluefni Pfizer þar sem meiri reynsla er fyrirliggjandi um bólusetningar þessa aldurshóps með því efni en bóluefni Moderna sem einnig hefur fengið markaðsleyfi til notkunar fyrir börn á þessum aldri. Ef allir þiggja boð um bólusetningu þarf um 35.000 bóluefnaskammta til að fullbólusetja allan aldurshópinn. Miðað við birgðir af Pfizer og afhendingaráætlanir á næstu vikum ætti að vera unnt að ljúka bólusetningu hópsins með síðari bólusetningu um miðjan september.

Örvunarbólusetningar vegna COVID-19 fyrir einstaklinga sem bólusettir voru með Janssen bóluefni án sögu um fyrri COVID sýkingu

9.8.2021

Markmiði um bólusetningu 16 ára og eldri gegn COVID-19 sem lagt var upp með þegar bólusetningarátak hófst í lok desember 2020 hefur verið náð, en nærri 90% einstaklinga á þessum aldri hérlendis hafa verið bólusett. Grunnbólusetning heldur áfram fyrir þá sem ekki hafa þegar þegið bólusetningu og þá sem flytjast til landsins óbólusettir eða ná aldri til að þiggja bólusetningu skv. markaðsleyfi og meðmælum sóttvarnalæknis. Framboð bóluefnis skv. afhendingaráætlunum m.v. samninga sem gerðir hafa verið fyrir hönd þjóðarinnar leyfir að hugað sé að því að efla svörun ákveðinna hópa með örvunarbólusetningu.

Fyrsti hópurinn sem sóttvarnalæknir mælir með að verði boðin örvunarbólusetning er einstaklingar án sögu um COVID-19/mótefni sem bólusettir voru með Janssen bóluefni.

Bólusetning 12-15 ára barna á höfuðborgarsvæðinu

9.8.2021

Bólusetningar 12-15 ára barna á höfuðborgarsvæðinu eru fyrirhugaðar 23. og 24. ágúst í Laugardalshöll.  Foreldrar sem þiggja bólusetningu fyrir börn sín eru beðnir um að fylgja börnum sínum og þannig veita þeir samþykki fyrir bólusetningunni. Foreldrar munu sitja við hlið barna sinna í bólusetningunni. Boð verða ekki send en foreldrar eru beðnir um að mæta með börnum sínum eftir ákveðnu skipulagi.

Mælt með örvunarbólusetningu fyrir einstaklinga sem fengu COVID-19 bóluefni Janssen

3.8.2021

Til að efla varnir gegn delta afbrigði SARS-CoV-2 sem nú er ráðandi og útbreitt í samfélaginu hér á landi hefur sóttvarnalæknir mælt með örvunarbólusetningu þeirra sem fengu eins skammts bóluefni frá Janssen í fjöldabólusetningarátaki gegn COVID-19 í vor. Þeir sem fengu bólusetningu eftir COVID-19 sýkingu þurfa ekki frekari örvun að svo stöddu.

Mælt er með bólusetningu 8 vikum eftir Janssen bólusetningu en millibil má ekki fara undir 28 daga.

Bólusetning kennara og skólastarfsmanna

29.7.2021

Að tillögu sóttvarnalæknis er öllum kennurum og starfsmönnum skóla sem fengu Jansen bólusetningu í vor boðinn örvunarskammtur með bóluefni frá Pfizer/BioNTeck. Það þurfa minnst 28 dagar að hafa liðið frá Jansen bólusetningu til að fólk geti mætt í örvunarskammt. Bólusett verður dagana 3. til 13. ágúst á Suðurlandsbraut 34. Fólk er beðið um að koma sem hér segir:

Spikevax (Moderna) samþykkt hjá 12-17 ára

29.7.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) leggur til útvíkkun á ábendingu fyrir bóluefnið Spikevax (áður Moderna) til notkunar hjá börnum á aldrinum 12 til 17 ára. Bóluefnið er þegar heimilt til notkunar hjá fólki 18 ára og eldri.

Notkun bóluefnisins Spikevax hjá börnum frá 12 til 17 ára verður með sama hætti og hjá fólki 18 ára og eldri. Það á að gefa í vöðva í upphandlegg tvisvar sinnum og eiga fjórar vikur að líða á milli bólusetninga.

Guillain-Barré heilkennið skráð sem mjög sjaldgæf aukaverkun hjá bóluefni Janssen

29.7.2021

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur tilkynnt að Guillain-Barré heilkennið (GBS) muni verða skráð sem mjög sjaldgæf aukaverkun af bóluefni Janssen (COVID-19 Vaccine Janssen) og að bætt verði við viðvörun í lyfjatextum bóluefnisins til að vekja athygli heilbrigðisstarfsfólks og þeirra sem bólusettir eru á tilfellum Gullain-Barré heilkennis sem tilkynnt hafa verið í kjölfar bólusetningar.

Guillain-Barré heilkenni er sjaldgæfur taugasjúkdómur, þar sem ónæmiskerfi líkamans veldur skaða á taugafrumum sem getur valdið verkjum, dofa, slappleika í vöðvum og getur í alvarlegustu tilfellum leitt til lömunar. Það skal tekið fram að flestir ná sér að fullu af þessum sjúkdómi.

Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar

29.7.2021

Lyfjastofnun hefur hvatt alla, jafnt heilbrigðisstarfsfólk, einstaklinga og aðstandendur til að tilkynna grun um aukaverkun eftir bólusetningu gegn COVID-19 til Lyfjastofnunar. Tölulegar upplýsingar um fjölda og alvarleika tilkynntra tilvika hafa verið uppfærðar daglega á vef stofnunarinnar.

Mikilvægt er að að hafa hugfast að fjöldi tilkynninga vegna gruns um aukaverkun segir ekki til um tíðni raunverulegra aukaverkana eftir bólusetningu eða öryggi bóluefna. Slíkar tilkynningar eru notaðar til að fylgjast með öryggi lyfja eftir að notkun þeirra hefst og er það gert m.a. með því að meta hvort líkur séu á því að orsakasamband sé milli lyfjanotkunar og þess tilviks sem tilkynnt er. Þannig er ekki víst að tilkynningarnar endurspegli raunverulegar aukaverkanir af bóluefnunum. Þekktar aukaverkanir allra bóluefnanna má finna í fylgiseðlum þeirra í sérlyfjaskrá.

Bólusetningar barnshafandi kvenna gegn COVID-19 hefjast

27.7.2021

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu kvensjúkdómalæknar og sóttvarnalæknir mæla nú með bólusetningu barnshafandi kvenna gegn COVID-19. Allar konur sem eru komnar á annan eða þriðja þriðjung meðgöngu eru hvattar til að þiggja bólusetninguna ef ekki eru til staðar frábendingar s.s. alvarleg ofnæmi. Notað verður bóluefnið Comirnaty (Pfizer/BioNTech) sem notað hefur verið víða með góðum árangri og hefur reynst mjög öruggt frá því það kom á markað. Hér hafa barnshafandi konur fengið það bóluefni vegna undirliggjandi áhættuþátta m.t.t. COVID-19 eða vegna starfs sem eykur hættu á smiti og er reynslan af þeim bólusetningum góð.

Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar

15.7.2021

Mikilvægt er að hafa í huga að um er að ræða tilkynningar vegna gruns um aukaverkun. Það merkir að tilkynnt tilvik hafa átt sér stað í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19, en segir ekki til um hvort um orsakasamhengi er að ræða milli tilvikanna og bólusetningarinnar.

Lyfjastofnun hefur hvatt alla, jafnt heilbrigðisstarfsfólk, einstaklinga og aðstandendur til að tilkynna grun um aukaverkun eftir bólusetningu gegn COVID-19 til Lyfjastofnunar. Tölulegar upplýsingar um fjölda og alvarleika tilkynntra tilvika hafa verið uppfærðar daglega á vef stofnunarinnar.

Mikilvægt er að að hafa hugfast að fjöldi tilkynninga vegna gruns um aukaverkun segir ekki til um tíðni raunverulegra aukaverkana eftir bólusetningu eða öryggi bóluefna. Slíkar tilkynningar eru notaðar til að fylgjast með öryggi lyfja eftir að notkun þeirra hefst og er það gert m.a. með því að meta hvort líkur séu á því að orsakasamband sé milli lyfjanotkunar og þess tilviks sem tilkynnt er. Þannig er ekki víst að tilkynningarnar endurspegli raunverulegar aukaverkanir af bóluefnunum. Þekktar aukaverkanir allra bóluefnanna má finna í fylgiseðlum þeirra í sérlyfjaskrá.

Gollurshússbólga og hjartavöðvabólga tengd mRNA bóluefnum

14.7.2021

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur skorið úr um að aukin tíðni gollurshússbólgu (e. pericardititis) og hjartavöðvabólgu (e. myocarditis) sé eftir bólusetningu með mRNA bóluefnunum Comirnaty (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna).

Þótt þessar aukaverkanir virðist fátíðar skv. greinargerð EMA (u.þ.b. 1 tilvik/100.000 skammta) þá hafa fáein tilvik komið upp hér á landi skv. samskiptum lækna Landspítala við embætti landlæknis. Slík atvik virðast algengust hjá ungum karlmönnum og eftir seinni skammt en til hjá öllum kynjum, á öllum aldri og hafa komið upp eftir fyrri skammt.

Stafrænt COVID-19 vottorð

8.7.2021

Ný reglugerð um stafræn COVID-19 vottorð tók gildi hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn en vottorðin munu gilda í öllum ríkjum Evrópusambandsins auk Íslands, Noregs, Liecthenstein og Sviss. Markmiðið með vottorðinu er að auka frjálsa för fólks milli ríkja og auka öryggi einstaklinga meðan á COVID-19 faraldrinum stendur.

Reglugerðin setur ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu á sambærilegum vottorðum um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir. Stafræn COVID-19 vottorð innihalda upplýsingar um bólusetningar gegn COVID-19, niðurstöður úr PCR-skimunum, hafi þær verið neikvæðar, og bata, hafi viðkomandi sýkst.

Leiðbeiningar um sóttvarnir og sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19

1.7.2021

Leiðbeiningar um sóttvarnir og sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19

Sóttvarnalæknir hefur uppfært leiðbeiningar um sóttvarnir og ákveðnar undanþágur á sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19.

Með bólusettum einstaklingi er átt við fullbólusetta en fullri virkni bólusetningar er náð tveimur vikum eftir síðari skammt bólusetningar eða tveimur vikum eftir Janssen bólusetningu. Ef þarf tvo skammta af bóluefni til að vera fullbólusettur þá gilda sömu reglur eftir einn skammt og gilda fyrir óbólusetta einstaklinga.

Alltaf gildir að bólusettur einstaklingur sem fær einkenni sem gætu verið COVID-19 á að fara í sýnatöku sem fyrst og ekki mæta í skóla eða til vinnu, eða fara heim ef kominn þangað. Ef sýni er neikvætt skal mæting í skóla eða í vinnu ákveðin í samráði við yfirmann, þegar einkenni eru gengin yfir.

Bólusetningar barna 12-15 ára

28.6.2021

Skv. reglugerð 745/2021 falla úr gildi sérstök ákvæði reglugerðar 221/2001 m.s.br. um hópa sem eiga rétt á bólusetningu gegn COVID-19 og má því nota bóluefnin skv. aldursmörkum í fylgiseðlum. Bólusetningin er áfram bólusettum að kostnaðarlausu þar sem hún er til komin og heldur áfram vegna opinberra sóttvarnaráðstafana til að draga úr smithættu hérlendis.

Af þessu leiðir að heimilt er að bólusetja börn sem náð hafa 12 ára aldri skv. markaðsleyfi bóluefnisins Comirnaty frá Pfizer/BioNTech ef foreldrar óska þess. Börn á aldrinum 12-15 ára verða ekki boðuð í bólusetningu að svo komnu máli.

Ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu afnumin

24.6.2021

Samkvæmt áætlun verður í lok þessarar viku búið að bjóða öllum bólusetningu gegn Covid-19 sem skilgreindir eru í forgangshópum samkvæmt gildandi reglugerð um bólusetningar. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella brott ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Bólusetning gegn Covid-19 byggist þar með á sömu reglugerðarheimildum og bólusetning við öðrum smitsjúkdómum hér á landi. Með þessari reglugerðarbreytingu verður ákvörðun um bólusetningu vegna Covid-19 alfarið á forræði sóttvarnalæknis samkvæmt læknisfræðilegu mati hverju sinni.

Dagskrá bólusetninga - Vika 25

21.6.2021

Í viku 25 er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll. Fréttin verður uppfærð með nánari upplýsingum eftir því sem skipulag skýrist. (Frétt uppfærð 21. júní kl 8:15)

Við bendum á Algengar spurningar um fyrirkomulag bólusetninga hér á vefnum. Leitið svara þar áður en þið hafið samband við heilsugæsluna. Mikið álag er á símkerfum.

  • Þriðjudaginn 22. júní er Janssen bólusetning. Þá er haldið áfram með handahófs aldurshópa. SMS boð hafa verið send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er kl. 9-14.
    Boð hafa fengið: karlar 1990, 1991, 1995, 1998,  og konur 1985, 1989, 1990, 1991, 1995, 1999.
    Eftir kl.14 geta þau komið sem eiga eldra boð í Janssen bóluefnið, meðan birgðir endast.
  • Miðvikudaginn 23. júní er Pfizer bólusetning. Þá er seinni bólusetning og haldið áfram með handahófs aldurshópa. SMS boð hafa verið send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er kl. 9-15
    Ungmenni fædd 2005 fá boð þennan dag. Þau sem fá ekki SMS vegna þess að símar þeirra eru ekki skráðir geta athugað á mínum síðum á heilsuvera.is hvenær þau eiga að koma. Hvetjið 2005 ungmenni í kringum ykkur til að athuga þetta. Einnig fá boð: karlar 1980, 1989 og konur 1987, 1994.
    Eftir kl.15 geta þau komið sem eiga eldra boð í Pfizer bóluefnið, meðan birgðir endast.
  • AstraZeneca bólusetning sem vera átti fimmtudaginn 24. júní frestast um viku.

Bólusetning eftir fyrri COVID sýkingu

18.6.2021

Þar sem bólusetningar næmra einstaklinga við COVID eru langt komnar, er komið að því að bjóða þeim sem hafa sögu um COVID eða mótefni gegn SARS-CoV-2 bólusetningu til að efla vörn gegn endursýkingu.

Bóluefni Janssen verður notað fyrir þennan hóp, nema fyrir einstaklinga sem ættu að fá Pfizer bóluefni s.s. vegna ungs aldurs eða þungunar.

Ef innan við 3 mánuðir eru frá staðfestri COVID sýkingu er mælt með að bíða með bólusetninguna þar til að þeim tíma liðnum.

Stafrænt COVID-19 vottorð frá New York fylki

16.6.2021

Hafið er tilraunaverkefni á landamærum Íslands að taka á móti Excelsior vottorði frá farþegum sem fljúga frá New York. Excelsior vottorðið er stafrænt vottorð þróað af New York fylki í samvinnu við IBM. New York búar geta sótt sér vottorðið til að staðfesta COVID-19 bólusetningu og rannsóknarniðurstöður.

Niðurstöður tilraunaverkefnisins verða hugsanlega notaðar til að gera Íslandi kleift að taka á móti frekari heilsufarsvottorðum frá IBM.

Bólusetning starfsmanna / íbúa af erlendum uppruna gegn COVID-19 sem hafa kerfiskennitölu og þeirra sem ekki hafa íslenska kennitölu

14.6.2021

Starfsmenn / íbúar af erlendum uppruna sem dvelja hér á landi í lengri eða skemmri tíma eru velkomnir í bólusetningu þegar þeir hafa verið skráðir.

Vegna vandamála sem komið hafa upp varðandi skráningu einstaklinga með kerfiskennitölu eða án íslenskrar kennitölu hafa verið útbúnar leiðbeiningar sem lesa má hér.

Upplýsingar um skráningu einstaklinga verða sendar til atvinnurekanda, Ráðgjafastofu fyrir innflytjendur og ASÍ

Bólusetningar við COVID-19 í viku 24, 14. – 20. júní

14.6.2021

Vikuna 14. – 20. júní verða tæplega 40 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi með fjórum tegundum bóluefna.

Samtals fá um 18 þúsund bóluefni Pfizer, þar af fá 10 þúsund fyrri bólusetninguna en 8 þúsund seinni bólusetningu.

Einnig fá um 13.500 bóluefni Janssen og 2.600 seinni bólusetningu með AstraZeneca. Auk þess fá 5.500 einstaklingar bóluefni Moderna, þar af 1.400 fyrri bólusetninguna.

Nánar um bólusetningar á covid.is á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og á vef embættis landlæknis.

Samræmt evrópskt COVID-19 vottorð fyrir ferðamenn

11.6.2021

Nú er farið af stað tilraunaverkefni um móttöku stafræns evrópsks Covid-19 vottorðs á landamærum Íslands fyrir þá sem koma til landsins. Fyrstu farþegarnir með slík vottorð komu til landsins í gær.

Vottorðið mun gilda í öllum ríkjum ESB auk Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss. Hægt verður að nálgast það á pappír sem og stafrænu formi með því að hlaða því niður í farsíma.  Lögð hefur verið áhersla á öryggi og áreiðanleika vottorðsins, en báðar útgáfur munu innihalda QR-kóða. Þá verður vottorðið gjaldfrjálst og á íslensku og ensku.

Bólusetningaröðin á Vestfjörðum

9.6.2021

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur dregið um bólusetningar eftir árgöngum en þar sem árgangarnir koma í handahófskenndri röð. Á Facebook-síðu stofnunarinnar má sjá myndband úr drættinum. Þessi listi mun gilda bæði á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum. Ekki er vita hvenær hver árgangur verður boðaður en þeir verða boðaðir í þessari röð:

1992

1996

2002

1994

1981

1997

1986

1980

Bóluefni BioNTech/Pfizer samþykkt hjá 12-15 ára

3.6.2021

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) mælir með að ábending bóluefnis BioNTech/Pfizer (Comirnaty) verði útvíkkuð þannig að einstaklingar 12-15 ára geti fengið bólusetningu með bóluefninu. Í dag er bóluefnið samþykkt fyrir einstaklinga 16 ára og eldri. Notkun bóluefnis í umræddum hópi verður eins og fyrir eldri einstaklinga; það á að gefa í vöðva á upphandlegg tvisvar sinnum og eiga þrjár vikur að líða á milli bólusetninga.

Rannsóknin, sem liggur til grundvallar meðmælum CHMP, náði til 2.260 barna á aldrinum 12-15 ára. Ónæmissvarið í bólusetta hópnum reyndist áþekkt ónæmissvari einstaklinga á aldrinum 16-25 ára fyrir sama bóluefni. Reyndist vörnin í bólusettum hópi 100%, þar sem ekkert bólusettu barnanna fékk COVID-19 sjúkdóm samanborið við 16 börn (af 978) sem fengu lyfleysu.

Bólusetningar við COVID-19 í viku 21, 24. – 30. maí

25.5.2021

Vikuna 24. – 30. maí verða um 15 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals fá um 13 þúsund bóluefni Pfizer, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fá um 1600 einstaklingar bóluefni AstraZeneca.

Dagskrá bólusetninga - Vika 21

21.5.2021

Í viku 21 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Miðvikudaginn 26. maí verður Pfizer bólusetning.  
    Þá verða bólusettir aðstandendur langveikra einstaklinga. Einnig er er seinni bólusetning. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 9:00-14:30
  • Fimmtudaginn 27. maí verður AstraZeneca bólusetning. Takmarkað magn er til af bóluefninu og þennan dag er eingöngu seinni bólusetning fyrir þau sem nú þegar hafa fengið fyrri skammt af efninu. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning. Bólusett er 10:30-12:00.

Aukaverkanatilkynningar – að gefnu tilefni

20.5.2021

Aukaverkanatilkynningar – að gefnu tilefni - LyfjastofnunÍ ljósi heilsíðuauglýsingar í Morgunblaðinu 13. maí 2021 sem var Lyfjastofnun óviðkomandi, vill stofnunin ítreka að tekið er við tilkynningum um hugsanlegar aukaverkanir lyfja og bóluefna í gegnum skráningarform á vefnum.

Afar mikilvægt er að nota vefeyðublaðið svo gæta megi varúðar við meðferð persónuupplýsinga. Einnig til að tryggja að þær upplýsingar sem þörf er á skili sér.

Allar upplýsingar sem berast Lyfjastofnun eru skráðar í málakerfi stofnunarinnar. Skylt er að afhenda þær Þjóðskjalasafni til varðveislu skv. lögum um opinber skjalasöfn. Því er óskað eftir að persónuupplýsingar sem fylgja tilkynningu takmarkist við það sem nauðsynlegt er svo leysa megi úr erindinu.

Bólusetningar með Astra Zeneca – transfólk

18.5.2021

Þar sem aldursmörk fyrir notkun Astra Zeneca bóluefnis eru mismunandi eftir kynjum er rétt að tilgreina sérstaklega hvaða transfólk ætti frekar að fá önnur bóluefni:

Transkarlar undir 55 ára:

skráðir sem karlar í Þjóðskrá: Hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni

Ef skráning í Þjóðskrá er „kona“ á þegar að vera merking í bólusetningakerfinu að fái ekki Astra Zeneca bóluefni

Transkonur:

Ef hormónameðferð en skráning í Þjóðskrá „karl“: Hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni

Ef ekki hormónameðferð er ekki ástæða til sérstakra ráðstafana.

Ef skráning í Þjóðskrá er „kona“ á að vera merkt að fái ekki Astra Zeneca bóluefni ef undir 55 ára aldri.

Transkonur eldri en 55 ára á hormónameðferð ættu að hafa samband við heilsugæslu til að fá merkingu til að fá annað en Astra Zeneca bóluefni.

Dagskrá bólusetninga á höfuðborgarsvæðinu – Vika 20

17.5.2021

Í viku 20 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Mánudaginn 17. maí verður Moderna bólusetning.
    Þá er seinni bólusetning og bólusetning og bólusetning kvenna sem eru yngri en 55 ára og eru í áhættuhópum. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 9:00-14:00
  • Þriðjudaginn 18. maí verður Pfizer bólusetning.
    Þá er seinni bólusetning og bólusetning kvenna sem eru yngri en 55 ára og eru í áhættuhópum. SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 9:00-14:00.
  • Fimmtudaginn 20. maí verður Janssen bólusetning.
    Meðal annars bólusettir ákveðnir jaðarhópar, flugmenn og skipaáhafnir. Haldið verður áfram með starfsmenn grunn- og leikskóla.
    SMS boð verða send til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag. Bólusett er 12:00-14:00.

Ekki eru staðfestir fleiri bólusetningardagar í þessari viku. Við bendum á bólusetningardagatalið varðandi vísbendingar um framhaldið.

Bóluefni Pfizer metið hjá 12-15 ára

4.5.2021

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur hafið mat á umsókn fyrir COVID-19 bóluefni Pfizer/BioNTech, sem lýtur að því hvort nota megi það hjá einstaklingum 12-15 ára. Núna er það samþykkt fyrir 16 ára og eldri.

Sérfræðingarnefnd EMA um lyf fyrir menn mun beita flýtimati við rýni þeirra gagna sem lyfjafyrirtækið hefur sent inn. Meðal gagnanna eru niðurstöður stórrar yfirstandandi klínískrar rannsóknar sem ungmenni frá 12 ára aldri taka þátt í. Mun mat sérfræðinganefndarinnar leiða í ljós hvort hún muni mæla með útvíkkaðri notkun bóluefnisins.

Dagskrá bólusetninga á höfuðborgarsvæðinu - Vika 18

3.5.2021

Í viku 18 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Þriðjudaginn 4. maí verður Pfizer bólusetning. Þá er seinni bólusetning. Búið er að senda SMS boð til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag.
  • Miðvikudaginn 5. maí verður Janssen bólusetning. Verið er að leggja síðustu hönd á boðunarlista fyrir þennan dag.
  • Fimmtudaginn 6. maí verður Moderna bólusetning. Þá er seinni bólusetning. Búið er að senda SMS boð til þeirra sem býðst bólusetning þennan dag.

Bólusetningar við COVID-19 í viku 18, 3. – 9. maí

3.5.2021

Vikuna 3. – 9. maí verða 25 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals 14 þúsund fá Pfizer bóluefnið, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fara samtals 6500 skammtar af Janssen bóluefninu í dreifingu og á höfuðborgarsvæðinu verða 4000 einstaklingar bólusettir með Moderna bóluefninu.

Bólusetning boðuð með SMS

3.5.2021

Boð um bólusetningu koma í SMS-skilaboðum þar sem fram kemur hvar og hvenær viðkomandi á að mæta. Mikilvægt er að hafa símanúmer skráð í sjúkraskrá til að boðin berist. Fólk getur sjálft skráð símanúmer sitt á Heilsuvera.is.

Embætti landlæknis hefur þróað tölvukerfi sem styður við bólusetningar. Í kerfinu er haldið utan hvern hóp fyrir sig, boðun í bólusetningar, upplýsingar um bóluefni fyrir heilbrigðisstarfsfólks, auk eftirlits með að hver og einn einstaklingur sé fullbólusettur. Þannig heldur kerfið utan um feril bólusetninga og skráir beint inn í bólusetningargrunn sóttvarnalæknis.

Þegar bólusett er eftir aldri skiptir boðunin minna máli því þá eru auglýstir opnir dagar til viðbótar við boðaða tíma. Fólk í forgangshópum er hins vegar oft ekki meðvitað um hvaða hópi það tilheyrir og því mikilvægt að hafa skráð símanúmer í sjúkraskrá og að fylgjast með SMS-um.

Skilgreining flug- og skipaáhafna í forgang vegna COVID-19 bólusetningar

28.4.2021

Flug- og skipaáhafnir sem þurfa að dvelja erlendis vegna sinna starfa lengur en sólarhring í senn munu fá bólusetningu með hópi 8.

Fyrirtæki í rekstri á þessum vettvangi eru beðin um að taka saman lista yfir starfsmenn sem þetta á við um.

Bólusetning með Astra-Zeneca

26.4.2021

Að gefnu tilefni skal það áréttað að nú er verið að bjóða öllum 60 ára og eldri bóluefni Astra-Zeneca. Þeir einu sem ekki eru boðaðir í þessa bólusetningu nú eru þeir sem samkvæmt áliti blóðmeinafræðinga eru með undirliggjandi sjúkdóma sem taldir eru geta aukið líkur á blóðsega- og blæðingarvandamálum (sjá frétt á heimasíðu embættis landlæknis þ. 16. apríl sl.)

Samkvæmt upplýsingum Lyfjastofnunar Evrópu þá hafa alvarleg blóðsega- og blæðingarvandamál sést eftir bólusetningu með bóluefni Astra-Zeneca hjá u.þ.b einum af 300.000 bólusettum, einkum konum yngri en 55 ára. Í Bretlandi er talað um að þessar aukaverkanir sjáist hins vegar hjá 6 af milljón bólusettum.

Þeir sem nú eru boðaðir í bólusetningu með Astra-Zeneca bóluefninu eiga því að vera eins öruggir og hægt er með bóluefnið. Bóluefnið er jafnframt mjög virkt við að koma í veg fyrir COVID-19.

Ef einstaklingar þiggja ekki það bóluefnið sem í boði er þá þarf ekki að láta vita. Þeir sem ekki þiggja bóluefnið geta hins vegar fylgst með auglýsingum í opna daga í bólusetningar fyrir sína aldurshópa en þeir dagar hafa ekki verið ákveðnir á þessari stundu. Þeir fá hins vegar ekki aftur boð úr miðlæga kerfinu. Ekki er hægt að óska eftir öðru bóluefni á grundvelli persónulegra óska eða annarrar sjúkrasögu, hvorki hjá heilsugæslu né sóttvarnalækni.

Sóttvarnalæknir

Sjá frétt á vef Landlæknisembættisins

COVID-19: Stærsta bólusetningarvikan hingað til framundan

25.4.2021

Í næstu viku, frá 26.-30. apríl munu tæplega 23.000 einstaklingar fá fyrri bólusetningu við COVID-19 með bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Janssen. Í heildina verða gefnir um 25.000 skammtar. Þetta verður stærsta vikan í bólusetningum á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi.

Nú hafa 80.721 einstaklingar fengið að minnsta kosti einn skammt bóluefnis, eða um 29% af heildarfjöldanum. Við mánaðarmótin apríl/maí munu því um 104.000 einstaklingar hafa fengið að minnsta kosti einn skammt bóluefnis.

Dagskrá bólusetninga - Vika 17

25.4.2021

Í viku 17 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar í Laugardalshöll:

  • Þriðjudaginn 27. apríl verður Pfizer bólusetning fyrir fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Byrjað verður á alvarlegustu sjúkdómunum. SMS boð með tímasetningu verður sent á alla sem býðst bólusetning þennan dag.
  • Miðvikudaginn 28. apríl verður AstraZeneca bólusetning fyrir fólk 60 ára og eldra með undirliggjandi sjúkdóma og almenning. SMS boð með tímasetningu verður sent á alla sem býðst bólusetning þennan dag. Búið er að boða þá aðila í þessum aldurshópi sem ekki geta fengið AstraZeneca sökum sjúkdrasögu.

Þessi frétt verður uppfærð mánudaginn 26. apríl með nánari upplýsingum um þessa bólusetningadaga.

COVID-19: Bóluefnaskammtar frá Noregi komnir til landsins

23.4.2021

Síðdegis í dag bárust til landsins 16.000 skammtar af bóluefni AstraZeneca sem Norðmenn hafa veitt Íslendingum að láni. Byrjað verður að bólusetja með efninu strax í næstu viku í samræmi við fyrirmæli sóttvarnalæknis um notkun þess.

COVID-19: Norðmenn lána Íslendingum bóluefnaskammta

21.4.2021

Samkvæmt samkomulagi Íslands og Noregs munu Íslendingar fá að láni 16.000 skammta af AstraZeneca bóluefni frá Noregi.

Gert er ráð fyrir að bóluefnið muni berast til landsins um helgina og fari í dreifingu í næstu viku. Afhendingaráætlun og bólusetningardagatal verða uppfærð til samræmis eftir helgi.

Sóttvarnalæknir hefur gefið þau fyrirmæli að nýta eigi bóluefnið til einstaklinga yfir 60 ára.

244.000 bóluefnaskammtar frá Pfizer í maí, júní og júlí

16.4.2021

Afhending bóluefna gegn COVID-19 frá bóluefnaframleiðandanum Pfizer eykst jafnt og þétt. Von er á samtals 244.000 bóluefnaskömmtum Pfizer til Íslands í maí, júní og júlí. Í dag fékkst staðfest að tvöfalt fleiri bóluefnaskammtar verða afhentir í júlí en áður var vænst.

Ávinningur af AstraZeneca meiri en áhættan

15.4.2021

Lyfjastofnun Evrópu telur ávinning af notkun AstraZeneca meiri en áhættuna af. Gögn um mjög sjaldgæf tilvik blóðtappa ásamt blóðflagnafæð tengd bóluefninu eru skoðuð náið en áhættan er einnig skoðuð í samhengi við faraldsfræðileg gögn um COVID-19, fyrirliggjandi gögn um bólusetningu og þann ávinning sem er af notkun bóluefnisins.

Enn er fylgjst grannt með mjög sjaldgæfum tilvikum blóðtappa þar sem magn blóðflagna er einnig minnkað (blóðflagnafæð) sem fram hafa komið eftir notkun bóluefnisins. Stofnunin mun gera nýtt mat á bóluefninu með tilliti til umræddrar aukverkunar, en nú horft er til að skoða málið í stærra samhengi. Matið fer fram að beiðni framkvæmdastjóra heilsu- og fæðuöryggis hjá Evrópusambandinu (e. EU’s Commissioner for Health and Food Safety) í kjölfar fundar heilbrigðisráðherra í Evrópusambandslöndum.

Mat CHMP mun gagnast heilbrigðisyfirvöldum á hverjum stað til að taka ákvörðun um með hvaða hætti er skynsamlegt að nota bóluefnið. Nefndin mun einnig leggja mat á hvort þörf sé á að uppfæra leiðbeiningar varðandi seinni bóluefnaskammt til þeirra sem fengið hafa þann fyrri.

Pfizer flýtir afhendingu bóluefna – um 39.000 fleiri skammtar á öðrum ársfjórðungi

14.4.2021

Framkvæmdastjóri Evrópusambandins tilkynnti í morgun að bóluefnaframleiðandinn Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða en áður hafði verið reiknað með á öðrum ársfjórðungi. Þetta þýðir að Ísland mun fá samtals rúmlega 192 þúsund bóluefnaskammta frá Pfizer fyrir lok júní sem dugir til að bólusetja um 96 þúsund einstaklinga.

Dagskrá bólusetninga - Vika 15

12.4.2021

Í viku 15 er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar:

  • Þriðjudaginn 13. apríl verður Pfizer bólusetning í Laugardalshöll fyrir heilbrigðisstarfsfólk utan stofnana. Boð verða send með SMS. Boðað er eftir aldursröð þar sem byrjað er á þeim elstu í hópnum. Aðrir í hópnum verða boðaðir í aldursröð næstu vikur.

Ekki eru staðfestir fleiri bólusetningardagar í þessari viku. Þeir birtast um leið og þeir eru ákveðnir.

Um áframhaldandi notkun Astra Zeneca COVID-19 bóluefnis (Vaxzevria) á Íslandi

10.4.2021

Sóttvarnalæknir hefur fengið álit sérfræðinga í blóðstorkuvandamálum Opnast í nýjum glugga á Landspítala varðandi hópa sem frekar ætti að bólusetja með mRNA bóluefnum (t.d. Moderna) en með Vaxzevria ef kostur er. Athugið að ekki er um eiginlegar frábendingar skv. Lyfjastofnun Evrópu að ræða gegn notkun Vaxzevria og ekki þarf að tilkynna til Lyfjastofnunar þótt einstaklingar sem þetta á við hafa fengið eða fá hér eftir bólusetningu með Vaxzevria. Einstaklingum í eftirfarandi hópum verður boðið annað bóluefni:

Konur undir 55 ára (vegna aukinnar grunnáhættu yngri kvenna á blóðtappamyndun í heilaæðum umfram karla)

Einstaklingar með fyrri sögu um blóðtappa í bláæðum án þekktra áhættuþátta (sjálfsprottna bláæðasega), hvort sem þeir eru á blóðþynnandi lyfjum eða ekki

Einstaklingar með undirliggjandi mikið aukna hættu á bláæðasegum s.s. sjúklingar

COVID 19: Ísland þátttakandi í innleiðingu samræmdra vottorða á Evrópska efnahagssvæðinu

9.4.2021

Hafin er vinna sem miðar að því að taka inn í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið tillögu að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samræmt vottorðakerfi vegna COVID-19, svokölluð græn vottorð. Markmiðið er að greiða fyrir frjálsri för og tryggja um leið örugg ferðalög milli landa. Stefnt er að því að reglugerð um græn vottorð geti tekið gildi seinni hlutann í júní næstkomandi. Fjallað var um málið á fundi ríkisstjórnar í dag.

Gert er ráð fyrir að reglurnar gildi á öllu Evrópska efnahagssvæðinu þannig að EFTA-ríkin Ísland, Noregur, Liechtenstein og Sviss eigi einnig aðild að þeim. Aðildin felur í sér rétt ríkja til útgáfu samræmdra vottorða og skyldu til viðurkenningar vottorða frá öðrum ríkjum.

COVID-19: Staðfestar áætlanir um afhendingu bóluefna í apríl

7.4.2021

Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit þar sem birtar eru staðfestar áætlanir framleiðenda um vikulega afhendingu bóluefna gegn COVID-19 í apríl, auk upplýsinga um fjölda bóluefnaskammta sem þegar hafa verið afhentir. Í apríl er von á tæplega 65.300 bóluefnaskömmtum frá þeim fjórum framleiðendum sem eru með markaðsleyfi hér á landi. Pfizer er eini framleiðandinn sem hefur staðfest afhendingaráætlun til lengri tíma og samkvæmt henni er von á 117.000 bóluefnaskömmtum samtals í maí – júní.

Í lok nýliðins ársfjórðungs hafði Ísland fengið samtals um 75.000 bóluefnaskammta frá því að bólusetningar gegn COVID-19 hófust hér á landi 29. desember síðastliðinn, eða að meðaltali tæplega 25.000 skammta á mánuði. Mánaðarleg afhending hefur því aukist um 160% miðað við að í vændum eru tæplega 65.300 skammtar í apríl.

Bólusetningar við COVID-19 í viku 14, 6. – 11. apríl

6.4.2021

Í vikunni 6. – 11. apríl verða um 7000 einstaklingar bólusettir með Pfizer bóluefni, helmingur fær fyrri bólusetninguna og helmingur þá seinni. Um 1300 verða bólusettir með bóluefni Moderna. Von er á 7200 skömmtum af AstraZeneca bóluefni til landsins. Bólusett verður í aldurhópum 70 ára og eldri og í hópum heilbrigðisstarfsmanna sem starfa utan ríkisstofnana

Boðanir í COVID-19 bólusetningu fyrir heilbrigðisstarfsmenn utan ríkisstofnana

6.4.2021

Skv. reglugerð 1198/2020 eru 3 mismunandi flokkar heilbrigðisstarfsmanna skilgreindir sem bólusetja skal gegn COVID-19 teljast heilbrigðisstarfsmenn sem sinna sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að hljóti bólusetningu gegn COVID-19 samkvæmt nánari ákvörðun sóttvarnalæknis til fimmta hóps sem boðaður verður í COVID-19 bólusetningu.

Meðal þeirra sem munu fá boð eru trúlega fjölmargir læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, þroskaþjálfar o.s.frv. sem ekki eru í klínisku starfi heldur hafa snúið til annarra starfa eða eru hættir störfum. Einstaklingar í þessari stöðu eru hvattir til að þiggja ekki þetta fyrsta boð í bólusetningu gegn COVID heldur hugleiða að hver skammtur sem er notaður fyrir hóp 5 tefur lítillega bólusetningar einstaklinga með áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu undir sextugu. Það kemur að því að allir sem vilja bólusetningu geti fengið hana, en við höfum ekki bóluefni fyrir alla fyrr en síðar á árinu

Dagskrá bólusetninga vikuna 5.-11. apríl

5.4.2021

Í vikunni er er búið að skipuleggja þessar bólusetningar á höfuðborgarsvæðinu:

Miðvikudaginn 7. apríl verður Pfizer endurbólusetning fyrir þá sem fengu fyrri bólusetningu  fyrir 18. mars. Bólusett verður í Laugardalshöll milli kl. 9:00 og 14:00. Boð verða send með SMS.

Finntudaginn 8. apríl verður bólusetning í Laugardalshöll í boði fyrir alla fædda 1951 og fyrr. Bólusett verður með AstraZeneca. Boð með tímasetningu og strikamerki verða send með SMS en ef fólk í þessum aldurshópi fær ekki boðun er velkomið að mæta milli kl. 9.00 og 15.00.

Föstudaginn 9. apríl verður bólusetning með Moderna í Laugardalshöll fyrir heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana. Boð verða send með SMS og byrjað á elsta hópnum.

Bólusetningar við COVID-19 í viku 13, 29. mars - 4. apríl

30.3.2021

Í síðustu viku hófust aftur bólusetningar með bóluefni AstraZeneca og var bólusett í aldurshópum 70 ára og eldri. Um 4300 einstaklingar fengu fyrri bólusetningu föstudaginn 26. mars.

Í vikunni 29. mars - 4. apríl verða 5800 einstaklingar bólusettir með bóluefni Pfizer. Af þeim fá 2500 einstaklingar fyrri bólusetningu. Stór hópur heilbrigðisstarfsmanna verður bólusettur.

Bólusett verður áfram í eldri aldurshólum með bóluefni AstraZeneca.

Seinni bólusetning í Laugardalshöll 30. mars

30.3.2021

Nú er komið að seinni Pfizer bólusetningu fyrir þau sem fengu fyrri bólusetninguna fyrir 10. mars. Þetta er fólk fætt 1940, 41 og 42.

Bólusett verður í Laugardalshöll þriðjudaginn 30. mars frá kl. 9:00 til 14:00.

Boð um bólusetninguna hafa verið send með SMS skilaboðum. Fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram.  

Vegna þess að ekki er til nóg bóluefni fengu ekki allir sem bólusettir voru 9. mars SMS boð um að mæta þennan dag. Þau fá boð í bólusetningu strax eftir páska.

Astra Zeneca bóluefni í notkun á ný

25.3.2021

Þar sem faraldur COVID-19 er útbreiddur í samfélaginu víðast hvar í Evrópu og borið hefur á fjölgun smita hérlendis undanfarið, leikur enginn vafi á því að áframhaldandi þörf er fyrir þetta bóluefni og að ávinningur af notkun þess er meiri en áhætta.

Ekki hefur borið á alvarlegum aukaverkunum hjá öldruðum einstaklingum í Bretlandi þar sem mikill fjöldi hefur verið bólusettur og áhrif bólusetningar hjá þessum aldurshópi á smittíðni, innlagnir og dauðsföll vegna COVID-19 hafa verið góð í Englandi Opnast í nýjum glugga og Skotlandi Opnast í nýjum glugga. Því hefur verið ákveðið að nota þetta bóluefni fyrir einstaklinga eldri en 70 ára í samræmi við þessar niðurstöður. Þegar kemur að bólusetningu 60-69 ára er einnig líklegt að þetta bóluefni verði í boði fyrir a.m.k. hluta þess aldurshóps.

Yngri einstaklingum sem ekki hafa fengið alvarlegar aukaverkanir eftir fyrri skammt munu líklega geta klárað bólusetningu með sama bóluefni.

Nánar um bólusetningar þeirra sem þegar hafa fengið fyrri sprautuna með Astra Zeneca og þá sem munu fá hana samkvæmt nýjum leiðbeiningum.

COVID-19: Ákvörðun ESB um útflutning bóluefna raskar ekki afhendingu þeirra til Íslands

24.3.2021

Íslensk stjórnvöld hafa gengið úr skugga um að ákvörðun Evrópusambandsins um að banna útflutning bóluefna gegn Covid-19 frá ríkjum sambandsins til landa utan þess mun ekki raska afhendingu bóluefna til Íslands. Ísland er aðili að samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bóluefnum og situr við sama borð og ríki Evrópusambandsins varðandi þau bóluefni sem samningar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins taka til og afhendingu þeirra. Bóluefnunum er útdeilt hlutfallslega jafnt þeirra þjóða sem aðild eiga að samningunum miðað við íbúafjölda og Ísland er aðili að þeim samningum.

Um Astra Zeneca bóluefni

24.3.2021

Þar sem faraldur COVID-19 er útbreiddur í samfélaginu víðast hvar í Evrópu og borið hefur á fjölgun smita hérlendis undanfarið, leikur enginn vafi á því að áframhaldandi þörf er fyrir bóluefni Astra Zeneca og að ávinningur af notkun þess er meiri en áhætta. Ekki hefur borið á blóðtöppum af þessu tagi hjá öldruðum einstaklingum í Bretlandi þar sem mikill fjöldi hefur verið bólusettur og áhrif bólusetningar hjá þessum aldurshópi á smittíðni, innlagnir og dauðsföll vegna COVID-19 hafa verið góð í Englandi og Skotlandi. Því hefur verið ákveðið að nota þetta bóluefni fyrir einstaklinga eldri en 65 ára í samræmi við þessar niðurstöður.

Yngri einstaklingum sem ekki hafa fengið alvarlegar aukaverkanir eftir fyrri skammt munu líklega geta klárað bólusetningu með sama bóluefni. Þeir sem fengið hafa alvarlegar aukaverkanir, óháð bóluefni, gætu þurft að seinka seinni skammti eða skipta um bóluefni, og mögulega sleppa seinni skammti ef aukaverkun sem fram kom er alger frábending gegn COVID-19 bólusetningu.

Seinni bólusetning í Laugardalshöll 22. og 23 mars

19.3.2021

Nú er komið að seinni Pfizer bólusetningu fyrir þau sem fengu fyrri bólusetninguna fyrir 4. mars.

Bólusett verður í Laugardalshöll:

  • Mánudaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00
  • Þriðjudaginn  23. mars frá kl. 9:00 til 15:00

Boð um bólusetninguna hafa verið send með SMS skilaboðum. Fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram.  

Upplýsingablað um bólusetningu í Laugardalshöll

Bólusetning í Laugardagshöllinni 16. mars - Fædd 1944 eða fyrr

15.3.2021

Þriðjudaginn 16. mars mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu sem eru fæddir 1944 eða fyrr, COVID-19 bólusetningu í Laugardalshöllinni.

Boð um bólusetninguna hafa verið send með SMS skilaboðum. Fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram.

Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið SMS skilaboð geta komið í Laugardalshöllina þennan dag, milli kl. 9:00 og 15:00 fengið bólusetningu.

Fyrirkomulag

Allir eru beðnir um að mæta með skilríki og við minnum á grímuskyldu.

Bólusett er í axlarvöðva og í almennu rými. Því biðjum við fólk um að koma klætt þannig að auðvelt sé að ná í stungustaðinn. Gott er að vera í stuttermabol innst klæða.

Allir þurfa að bíða í 15 mínútur eftir að bólusetning er gefin.

COVID-19 Tafir á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca – bólusetningardagatal uppfært

12.3.2021

Tafir verða á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca til allra landa í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bólefni. Áætlað hafði verið að afhenda Evrópuþjóðunum 150 milljónir skammta á öðrum ársfjórðungi en nú er ljóst að aðeins 70 milljónir skammta munu berast á því tímabili. Vegna þessa er gert ráð fyrir því að tímaáætlanir um bólusetningar færist aftur um um það bil fjórar vikur. Bólusetningardagatal heilbrigðisráðuneytisins tekur nú mið af þessum breytingum.

Tímabundin frestun á notkun AstraZenica bóluefnisins á Íslandi

11.3.2021

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að fresta tímabundið frekari notkun AstraZenica bóluefnisins hér á landi. Ástæðan er fréttir af mjög sjaldgæfum, alvarlegum veikindum eftir bólusetningu með efninu annars staðar í Evrópu. Óvíst er um orsakatengsl milli veikindanna og bólusetningar en til að gæta fyllsta öryggis var ákveðið að fresta frekari bólusetningum um tíma. Lyfjastofnun Evrópu gerir greiningu á því hvort tíðni þessara veikinda er aukin eftir bólusetningu eða ekki og niðurstöðu þeirrar vinnu verður beðið áður en bólusetningum verður haldið áfram. Þau sem þegar hafa fengið bólusetningu með efninu eiga að leita til heilsugæslunnar ef þau finna fyrir óvæntum bráðum veikindum.

Fólk sem átti að fá bólusetningu með efninu í þessari viku eða næstu bíða því lengur eftir bólusetningu. Ákvörðunin hefur ekki áhrif á bólusetningar með öðrum bóluefnum í þessari viku eða næstu fá bólusetningu skv. áætlun. Þetta á sérstaklega við um árganga fædda 1943 og fyrr sem ekki fá Astra Zeneca bóluefni skv. ákvörðun sóttvarnalæknis.

COVID-19: Áfangamat á bóluefninu Sputnik V hafið

11.3.2021

4. mars 2021

Rannsóknir á rannsóknastofum og klínískar rannsóknir hjá mönnum benda til framleiðslu mótefna og ónæmisfrumna sem kann að veita vörn gegn COVID-19.

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hefur hafið áfangamat á COVID-19 bóluefninu Sputnik V (Gam-COVID-Vac), sem hefur verið þróað af stofnuninni „Gamaleya National Centre of Epidemiology and Microbiology” í Rússlandi. Umsækjandi á EES-svæðinu er R-Pharm Germany GmbH.

EMA kemur til með að meta gögn eftir þau sem þau verða tiltæk með tilliti til hvort ávinningur af notkun lyfsins vegi þyngra en áhættan af notkuninni. EMA mun meta bóluefnið út frá evrópskum stöðlum um virkni, öryggi og gæði. Áfangamatið heldur áfram þar til nægjanleg gögn liggja fyrir til að sækja formlega um markaðsleyfi.

Bólusetningar við COVID-19 í viku 10, 8. – 14. mars

9.3.2021

Um 7000 einstaklingar verða bólusettir í vikunni. 3300 einstaklingar verða bólusettir fyrri bólusetningu með bóluefni frá Pfizer. Haldið verður áfram að bólusetja í eldri aldurshópum og byrjað verður að bólusetja einstaklinga undir áttræðu.

3700 skammtar af bóluefni AstraZeneca verður notað fyrir starfsmenn í forgangshópi 4 og áfram verða heilbrigðisstarfsmenn bólusettir.

COVID-19: Aðlögun bóluefna að nýjum afbrigðum SARS-CoV-2 veirunnar

4.3.2021

Leiðbeiningar til framleiðenda bóluefna

25. febrúar 2021

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur gefið út leiðbeiningar til framleiðenda bóluefna sem hyggjast aðlaga bóluefnin að nýjum afbrigðum SARS-CoV-2 veirunnar.  Í leiðbeiningunum er tilgreint hvaða gögn þurfa að fylgja til að hægt sé að samþykkja aðlagaðar útgáfur bóluefnanna.

Útgangspunktur leiðbeininganna er að aðlöguð bóluefni byggi í megindráttum á sama grunni og fyrstu útgáfur þeirra, sem hafa verið samþykktar á EES-svæðinu til varnar COVID-19. Þannig þurfi færri gögn til stuðnings samþykktar en þegar um glænýtt bóluefni er að ræða.

Nánar í frétt á vef EMA

Bólusetningar við COVID-19 í viku 9, 1. – 7. mars

1.3.2021

Í viku 9, 1. – 7. mars verða um 8900 einstaklingar bólusettir.

Allt bóluefni sem fer í dreifingu næstu viku verður notað til að bólusetja fyrri bólusetningu.

Einstaklingar í aldurshópum yfir 80 ára verða bólusettir með 4600 skömmtum af Pfizer og 4300 starfsmenn hjúkrunar- og dvalarheimila verða bólusettir með bóluefni frá AstraZeneca.

Bólusetning 81 ára og eldri í Laugardagshöllinni 2. og 3.mars

1.3.2021

Þriðjudaginn 2. mars og miðvikdaginn 3. mars mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu 81 árs og eldri, þ.e. fæddir 1939 eða fyrr, COVID-19 bólusetningu í Laugardalshöllinni.

Boð um bólusetninguna hafa verið send með SMS skilaboðum og fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram.

Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið SMS skilaboð geta komið í Laugardalshöllina, milli kl. 9:00 og 15:00 annan hvorn daginn og fengið bólusetningu.

Fyrirkomulag

Allir eru beðnir um að mæta með skilríki og við minnum á grímuskyldu.

Bólusett er í axlarvöðva og í almennu rými. Því biðjum við fólk um að koma klætt þannig að auðvelt sé að ná í stungustaðinn. Gott er að vera í stuttermabol innst klæða.

Allir þurfa að bíða í 15 mínútur eftir að bólusetning er gefin.

Hafi fólk bráðaofnæmi við stungulyfjum, eða af óþekktum toga, er ekki ráðlegt að bólusetja það. Þeir sem ekki þiggja bólusetningu eru beðnir um að láta vita á bolusetning@heilsugaeslan.is eða i síma 513-5000.

Bólusetningardagatal

19.2.2021

Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við sóttvarnalækni hefur útbúið bólusetningardagatal vegna COVID-19, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna og áætlanir þar að lútandi. Dagatalinu er ætlað að gefa fólki vísbendingu um hvenær líklegt er að bólusetning hefjist í einstökum forgangshópum. Dagatalið er birt með fyrirvara, enda að hluta til um áætlun að ræða sem mun taka breytingum. Gangi forsendur eftir lýkur bólusetningu gegn COVID-19 hér á landi fyrir lok júní næstkomandi.

Þrjú bóluefni eru með markaðsleyfi og í notkun hér á landi. Þetta eru bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna. Fyrir liggur staðfest áætlun um afhendingu þessara lyfja til loka mars. Þá liggur einnig fyrir að þessir framleiðendur áforma að hafa fyrir lok júní afhent bóluefni fyrir samtals 190.000 einstaklinga.

Bólusetning verður langt komin í lok júní

15.2.2021

Gera má ráð fyrir að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer, AstraZeneca og Moderna sem öll eru með markaðsleyfi og komin í notkun hér á landi. Þetta er mun meira en áður var vænst. Mestu munar annars vegar um nýjan samning Evrópusambandsins við Pfizer sem tryggir Íslandi bóluefni fyrir 25.000 til 30.000 manns strax á öðrum ársfjórðungi, til viðbótar fyrri samningum. Gert er ráð fyrir að Ísland undirriti samning um aukið magn bóluefna frá Pfizer á grundvelli nýs samnings Evrópusambandsins fyrir lok þessarar viku. Einnig mun aukin framleiðslugeta AstraZeneca hafa áhrif. Alls verður rúmlega 280.000 einstaklingum boðin bólusetning hér á landi, þ.e. öllum sem eru 16 ára og eldri. Vænta má bóluefna frá fleiri lyfjaframleiðendum á öðrum ársfjórðungi að því gefnu að þeim verði veitt markaðsleyfi á næstunni eins og að er stefnt.

Bólusetningar við COVID-19 í viku 7, 15. - 21. febrúar

15.2.2021

Upplýsingar um áætlun vikunnar varðandi bólusetningar við COVID-19 hér á landi, verða framvegis birtar á mánudögum á vef embættis landlæknis.

Í viku 7, 15.- 21. febrúar, verða tæplega 6 þúsund einstaklingar bólusettir.

Um 1300 heilbrigðisstarfsmenn fá fyrri bólusetningu með Moderna bóluefni og 4600 aldraðir fá seinni bólusetningu með Pfizer bóluefni.

2400 starfsmenn á hjúkrunar- og dvalarheimilum verða bólusettir með bóluefni AstraZenica.

Undirritun samnings Íslands um bóluefni CureVac

3.2.2021

Undirritaður hefur verið samningur Íslands um kaup á bóluefni lyfjaframleiðandans CureVac gegn COVID-19 sem dugir fyrir um 90.000 einstaklinga. Vonir standa til að afhending bóluefnisins geti hafist á öðrum fjórðungi þessa árs, að undangengnu mati Lyfjastofnunar Evrópu og útgáfu markaðsleyfis en bóluefnið er nú í fasa III í prófunum. Bóluefnið er af sömu gerð og bóluefni Pfizer og Moderna, að því leyti að hluti af RNA erfðaefni veiru er notað til að vekja mótefnasvar hjá bólusettum einstaklingum. Bólusetja þarf hvern og einn tvisvar sinnum með bóluefninu til að ná fullri virkni.

Bóluefninu COVID-19 Vaccine AstraZeneca hefur verið veitt skilyrt íslenskt markaðsleyfi

1.2.2021

Lyfjastofnun veitti rétt í þessu bóluefninu „COVID-19 Vaccine AstraZeneca“  skilyrt íslenskt markaðsleyfi. Bóluefnið ver einstaklinga gegn COVID-19 og er ætlað til notkunar hjá einstaklingum 18 ára og eldri. Byggir markaðsleyfið á markaðsleyfi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, en leyfisveiting hennar byggir á meðmælum Lyfjastofnunar Evrópu. Meðmælin og markaðsleyfi framkvæmdastjórnarnarinnar birtust fyrr í dag.

Um er að ræða þriðja bóluefnið gegn COVID-19 sem hlýtur markaðsleyfi hérlendis, en áður hafa verið samþykkt bóluefnin Comirnaty frá BioNTech/Pfizer og COVID-19 Vaccine Moderna. Yfirlestur á íslenskum þýðingum fylgiseðils og samantektar á eiginleikum lyfs stendur yfir hjá Lyfjastofnun og verða íslenskir textar birtir um leið og þeir eru endanlegir. Sérstök upplýsingasíða um bóluefnið verður einnig birt von bráðar á vef Lyfjastofnunar.

COVID-19 bólusetning fyrir 90 ára og eldri

1.2.2021

Þriðjudaginn 2. febrúar mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu 90 ára og eldri, þ.e. fæddir 1931 eða fyrr, COVID-19 bólusetningu á Suðurlandsbraut 34.  

Boð um bólusetninguna verða send með SMS skilaboðum og fólk er beðið um að fylgja tímasetningu sem þar kemur fram. 

Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið SMS skilaboð geta komið á Suðurlandsbraut 34, milli kl. 9:00 og 15:00 sama dag og fengið bólusetningu. 

Allir eru beðnir um að mæta með skilríki og við minnum á grímuskyldu.

Bólusett er í axlarvöðva og í almennu rými. Því biðjum við fólk um að koma klætt þannig að auðvelt sé að ná í stungustaðinn. Gott er að vera í stuttermabol innst klæða. 

Allir þurfa að bíða í 15 mínútur eftir að bólusetning er gefin. 

Hafi fólk bráðaofnæmi er ekki ráðlegt að bólusetja það. Þeir sem ekki þiggja bólusetningu eru beðnir um að láta vita á bolusetning@heilsugaeslan.is eða i síma 513-5000.

Framvísun bólusetningarvottorða á landamærum

22.1.2021

Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögu vinnuhóps um vottorð, þess efnis að bólusetningarvottorð sem uppfylla leiðbeiningar sóttvarnalæknis og gefin eru út í EES/EFTA-ríki verði tekin gild á landamærum Íslands.Þeir sem framvísa slíku vottorði eru undanþegnir opinberum sóttvarnaráðstöfunum á landamærum og er þannig ekki skylt að fara í sýnatöku við landamæri. Ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands sem tekur gildi þann 15. janúar mun gera ráð fyrir þessari breytingu.

Forgangsröðun í bólusetningu

21.1.2021

Núna er lögð áhersla á að bólusetja aldraða og við reynum að ná til þeirra á marga vegu.

Bólusetningu á hjúkrunarheimilum er nánast lokið.

Byrjað er að bólusetja á sambýlum, dagdvölum og skjólstæðinga heimahjúkrunar.  

Eldri borgarar eru næstir í forgangsröð. Við byrjum á þeim sem eru elstir og farið niður aldursröðina eftir því sem bóluefni berst.

Rafræn bólusetningarvottorð frá 21. janúar

21.1.2021

Í dag og á morgun fær hópur einstaklinga síðari bólusetningarsprautuna gegn COVID-19 og telst þar með fullbólusettur. Hjá embætti landlæknis er verið að leggja lokahönd á rafræna lausn sem gerir fólki kleift að sækja sér bólusetningarvottorð á vefnum; heilsuvera.is. Stefnt er að því að þetta verður mögulegt frá og með morgundeginum. Vottorðið verður að efni og útliti í samræmi við fyrirliggjandi evrópska staðla og alþjóðlega bólusetningarskírteinið. Markmiðið er að greiða för fólks milli landa, þannig að einstaklingar geti framvísað bóluefnarvottorði á landamærum og séu þá undanþegnir sóttvarnaráðstöfunum vegna COVID-19 í samræmi við reglur hlutaðeigandi lands.

Fleiri tilkynningar á vef landlæknis

Til baka á forsíðu