Tilkynningar

Upplýsingar um sýnatöku og smit 7.8.2020

8.8.2020
Fjöldi
Smit innanlands
3
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
594
Fjöldi sýna, landamæraskimun
2430
Fjöldi í einangrun
109
Fjöldi í sóttkví
914
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit 6.8.2020

7.8.2020
Fjöldi
Smit innanlands
17
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
1077
Fjöldi sýna, landamæraskimun
1924
Fjöldi í einangrun
109
Fjöldi í sóttkví
914
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit 5.8.2020

6.8.2020
Fjöldi
Smit innanlands
4
Virk smit, landamæraskimun
0
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
825
Fjöldi sýna, landamæraskimun
2154
Fjöldi í einangrun
97
Fjöldi í sóttkví
795
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit 4.8.2020

5.8.2020
Fjöldi
Smit innanlands
9
Virk smit, landamæraskimun
0
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
0
Fjöldi sýna innanlands
615
Fjöldi sýna, landamæraskimun
1131
Fjöldi í einangrun
91
Fjöldi í sóttkví
746
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit 3.8.2020

4.8.2020
Fjöldi
Smit innanlands
3
Virk smit, landamæraskimun
0
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
767
Fjöldi sýna, landamæraskimun
2268
Fjöldi í einangrun
83
Fjöldi í sóttkví
734
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 02.08.2020

3.8.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
74021
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
68203
Fjöldi í einangrun
80
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
80
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
26
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1915
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 01.08.2020

2.8.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
72816
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
66168
Fjöldi í einangrun
72
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
72
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
26
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1907
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 31.07.2020

1.8.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
71990
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
63806
Fjöldi í einangrun
58
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
58
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
27
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1893
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Leiðbeiningar um notkun á hlífðargrímum

31.7.2020

Þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð milli ótengdra einstaklinga með fjöldatakmörkun verði krafist notkunar andlitsgrímu sem hylur nef og munn. Þetta á t.d. við um almenningssamgöngur, þ.m.t. innanlandsflug og farþegaferjur, og starfsemi s.s. hárgreiðslustofur og nuddstofur.

Mikilvægt er að hafa í huga að ekki er mælt með almennri grímunotkun á almannafæri og að rök og skítug gríma gerir ekkert gagn og getur aukið sýkingahættu. Jafnframt gerir einnota gríma, sem notuð er oftar en einu sinni, ekkert gagn og getur einnig aukið sýkingarhættu. Hlífðargríma, sem hylur ekki bæði nef og munn eða er höfð á enni eða undir höku, gerir heldur ekkert gagn.

Andlitsgrímur sem notaðar eru utan heilbrigðisþjónustu ættu að lágmarki uppfylla kröfur sem fram koma í vinnustofusamþykkt evrópsku staðlasamtakanna CEN.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Skimun til að meta útbreiðslu COVID-19 í íslensku samfélagi

31.7.2020

Íslensk erfðagreining vinnur nú aftur að skimun einstaklinga fyrir COVID-19 í samvinnu við sóttvarnalækni. Tilgangurinn er að kanna útbreiðslu veirunnar hér á landi svo hægt sé að meta þörf fyrir frekari aðgerðir.  Mögulega verður einnig hægt að rekja uppruna smitanna sem nú eru í gangi.

Þrír hópar munu fá boð:

Einstaklingar í sóttkví eftir að hafa verið í samskiptum við einstaklinga sem greindust með veiruna nú nýlega. Fólk á landsbyggðinni í þessari stöðu fær leiðbeiningar um hvar og hvenær það geti farið í sýnatöku hjá heilsugæslunni.
Fólk sem tengist einstaklingum í einangrun á einhvern hátt, sem ákveðið var að þyrftu þó ekki að fara í sóttkví, til dæmis, ef talsverður tími var frá samskiptum við þann smitaða.
Handahófskennt úrtak á þeim svæðum þar sem sem smit hafa komið upp undanfarið.

Fólk fær boð um þátttöku með textaskilaboðum. Þar koma fram upplýsingar um vefslóð sem notuð er til að skrá sig í sýnatöku. Við skráningu fær þátttakandi ítarlegar upplýsingar um hvar sýnatakan fer fram.

Sóttvarnalæknir hvetur alla sem fá boð frá Íslenskri erfðagreiningu til að taka þátt og vera með í skimuninni.

Mikilvægt er að skimunin og verkefnið í heild sinni gangi hratt fyrir sig til að árangurinn nýtist sem best.

Skimun fer fram í Turninum í Kópavogi. Athugið að einstaklingar í sóttkví mega ekki fara inn í húsnæði Þjónustumiðstöðvar rannsóknarverkefna í Turninum heldur eru sýni tekin fyrir utan eins og hjá einstaklingum með einkenni COVID-19 hjá heilsugæslunni. Mikilvægt er að hafa í huga að neikvætt sýni hjá einstaklingi í sóttkví vegna tengsla við þekkt smit verður ekki til þess að aflétta sóttkví. Afar mikilvægt er að einstaklingar sem hafa farið í skimun og fengið neikvæða niðurstöðu hafi samband við heilsugæslu eða Læknavaktina ef einkenni koma fram sem geta bent til COVID-19.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 30.07.2020

31.7.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
70666
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
62619
Fjöldi í einangrun
50
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
50
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
26
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1885
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.

30.7.2020

Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt. Hertar aðgerðir fela meðal annars í sér:

• Takmörkun á fjölda sem kemur saman miðast við 100 einstaklinga. Börn fædd 2005 eða síðar eru undanskilin.

• Hvar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi verði viðhöfð sú regla að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga.

• Þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð milli ótengdra einstaklinga er krafist notkunar andlitsgrímu sem hylur nef og munn. Þetta á t.d. við um almenningssamgöngur, þ.m.t. innanlandsflug og farþegaferjur, og starfsemi s.s. hárgreiðslustofur og nuddstofur. Andlitsgrímur sem notaðar eru utan heilbrigðisþjónustu ættu að uppfylla kröfur sem settar eru fram í leiðbeiningum sóttvarnalæknis.

• Vinnustaðir, opinberar byggingar, verslanir og þjónustufyrirtæki sem eru opin almenningi skipuleggi starfsemi sína í samræmi við ofangreint og tryggi að ekki séu fleiri en 100 einstaklingar í sama rými og að í minni rýmum séu ekki fleiri en svo að hægt sé að tryggja 2 metra fjarlægð milli einstaklinga.

• Verslanir, opinberar byggingar og þjónustufyrirtæki sem eru opin almenningi tryggi aðgang að handsótthreinsi fyrir almenning og starfsmenn við innganga og í grennd við yfirborð sem margir snerta s.s. snertiskjái og afgreiðslukassa, sinni vel þrifum og sótthreinsun yfirborða eins oft og unnt er og minni almenning og starfsmenn á einstaklingsbundnar sóttvarnir með merkingum og skiltum.

• Sundlaugar og veitingastaðir tryggi að gestir geti haft 2 metra bil á milli sín í öllum rýmum með fjöldatakmörkun í samræmi við stærð hvers rýmis.

• Sóttvarnalæknir leggur til að starfsemi sem í eðli sínu felur í sér að gestir noti sameiginlegan búnað s.s. íþróttastarf, líkamsræktarstöðvar, spilakassar og spilasalir geri hlé á starfsemi eða sótthreinsi slíkan búnað milli notenda.

• Sóttvarnalæknir leggur til að söfn, skemmtistaðir og aðrir opinberir staðir geri hlé á starfsemi sé ekki hægt að tryggja að farið sé eftir fjöldatakmörkun eða að bil milli ótengdra aðila sé yfir 2 metrum.

• Opnunartími skemmti- og vínveitingastaða verður áfram til kl. 23:00.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 29.07.2020

30.7.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
69331
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
59731
Fjöldi í einangrun
39
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
39
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
23
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1872
Fjöldi smita innanlands
28
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 28.07.2020

29.7.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
69176
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
59731
Fjöldi í einangrun
28
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
29
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
22
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1861
Fjöldi smita innanlands
18
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 27.07.2020

29.7.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
69052
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
58045
Fjöldi í einangrun
24
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
25
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
22
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1857
Fjöldi smita innanlands
14
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 26.07.2020

27.7.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
69015
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
56498
Fjöldi í einangrun
21
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
22
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
22
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1854
Fjöldi smita innanlands
10
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 25.07.2020

26.7.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
68997
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
55182
Fjöldi í einangrun
15
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
15
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
23
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1847
Fjöldi smita innanlands
2
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 24.07.2020

25.7.2020
Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
0
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
11
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
13
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
21
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1844
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 23.07.2020

24.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 23. júlí.

Fjöldi sýna: 1.843

Jákvæð sýni: 2.

Frá og með 15. júní hafa 51.868 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 20 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 10 í einangrun á Íslandi, þar af 10 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 22.07.2020

23.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 22. júlí.

Fjöldi sýna: 2.186

Jákvæð sýni: 1

Frá og með 15. júní hafa 50.290 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 20 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 8 í einangrun á Íslandi, þar af 8 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 21.07.2020

23.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 21. júlí.

Fjöldi sýna: 875

Jákvæð sýni: 1

Frá og með 15. júní hafa 48.168 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 19 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 8 í einangrun á Íslandi, þar af 8 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 20.07.2020

22.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 20. júlí.

Fjöldi sýna: 1629

Jákvæð sýni: 0

Frá og með 15. júní hafa 47.357 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 18 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 8 í einangrun á Íslandi, þar af 8 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Breytt framsetning gagna frá sóttvarnalækni

21.7.2020

Frá og með deginum í gær hefur verið gerð breyting á framsetningu gagna frá sóttvarnalækni. Hún felst í því að ekki eru lengur talin með í heildarfjölda smita þau tilvik úr landamæraskimun þar sem mótefni hefur mælst gegn veirunni.

Frá 15. júní hafa verið gefnar upplýsingar um þann fjölda sýna í landamæraskimun sem hafa gefið til kynna að veiran SARS-COV-2 (sú sem veldur COVID-19) sé til staðar. Allir þeir sem mælst hafa með veiruna hafa í kjölfarið verið prófaðir fyrir mótefnum í blóði og teljast þeir sem hafa slík mótefni ekki lengur vera veikir af COVID-19, og því ekki smitandi.

Af þeim 110 einstaklingum sem mælst hafa jákvæðir á veiruprófinu hafa 92 reynst hafa mótefni, en 18 hafa verið með virkt smit. Hingað til hafa öll þau tilvik, þar sem um jákvæða svörun á veiruprófi var að ræða, verið skráð sem ný tilvik COVID-19 á Íslandi. Þessu hefur nú verið breytt til réttara horfs, þar sem umræddir einstaklingar ættu ekki að teljast hafa verið veikir af sjúkdóminum á Íslandi.

Áfram verður hægt að nálgast allar upplýsingar um fjölda skimana, fjölda jákvæðra prófa og virk og óvirk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 19.07.2020

20.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit ílandamæraskimun 19. júlí.

Fjöldi sýna: 1229

Jákvæð sýni: 1

Frá og með 15. júní hafa 45.749 einstaklingar farið ísýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 18 greinst sem smitandieinstaklingar.

Alls eru nú 8 í einangrun á Íslandi, þar af 8 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 18.07.2020

23.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit ílandamæraskimun 18. Júlí.

Fjöldi sýna: 1386

Jákvæð sýni: 8 og bíð öll mótefnamælingar.

Frá og með 15. Júni hafa 44.566 einstaklingar farið ísýnatöku við landamæraskimun.
Af þeim hafa 15 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 5 í einangrun á Íslandi, þar af 5 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
68762
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
48168
Fjöldi í einangrun
8
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
7
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
19
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1840
Fjöldi smita innanlands
0
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 17.07.2020

23.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 17. júlí.

Fjöldi sýna: 1.639

Jákvæð sýni: 6. Eitt er með mótefni og fimm bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

Frá og með 15. júní hafa 43.180 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 15 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 5 í einangrun á Íslandi, þar af 5 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
68762
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
48168
Fjöldi í einangrun
8
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
7
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
19
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
1840
Fjöldi smita innanlands
0
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 16.07.2020

17.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 16. júlí.

Fjöldi sýna: 1.046

Jákvæð sýni reyndust tvö. Beðið er eftir niðurstöðu mótefnamælingar í öðru þeirra.

Frá og með 15. júní hafa 41.720 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 15 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 10 í einangrun á Íslandi, þar af 10 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 15.07.2020

16.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 15. júlí.

Fjöldi sýna: 1.918

Jákvæð sýni reyndust þrjú. Öll með mótefni.

Frá og með 15. júní hafa 40.674 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 14 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 11 í einangrun á Íslandi, þar af 11 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 14.07.2020

15.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 14. júlí.

Fjöldi sýna: 2158

Jákvæð sýni: 6. Tvö þeirra með með virkt smit, tvö með mótefni en tvö bíða greiningar.

Frá og með 15. júní hafa 38.756 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 14 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 11 í einangrun á Íslandi, þar af 11 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Fleiri lönd á lista öruggra ríkja

14.7.2020

Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi bætast á lista með Færeyjum og Grænlandi og verða frá og með fimmtudeginum 16. júlí undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví vegna COVID-19.

Þar af leiðandi munu ferðamenn sem koma frá þessum löndum verða undanþegnir sóttkví og skimunarkröfum sem eiga almennt við um farþega sem koma til Íslands. Íslendingar sem snúa aftur heim verða einnig undanþegnir lögboðnum varúðarráðstöfunum, en eru hvattir til að sýna varúð fjórtán daga eftir heimkomu, viðhalda einstaklingsbundnum smitvörnum og forðast á þeim tíma samneyti við viðkvæma einstaklinga.

Sjá nánar frétt á vef Landlæknis með því að smella hér

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 13.07.2020

14.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 13. júlí.

Fjöldi sýna: 1875
Jákvæð sýni: 5. Fjögu þeirra með mótefni en eitt bíður greiningar

Frá og með 15. júní hafa 36.738 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 12 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 12 í einangrun á Íslandi, þar af 12 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 12.07.2020

13.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 12. júlí.

Fjöldi sýna: 2.118
Jákvæð sýni: 3. Öll bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

Frá og með 15. júní hafa 34.864 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 12 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 15 í einangrun á Íslandi, þar af 12 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 11.07.2020

12.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 11. júlí.

Fjöldi sýna: 2.040
Jákvæð sýni: 8. Þrjú eru með mótefni og fimm bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

 Frá og með 15. júní hafa 32.746 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 12 greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 21 í einangrun á Íslandi, þar af 16 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 10.07.2020

11.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 10. júlí.

Fjöldi sýna: 1.256
Jákvæð sýni: 2. Bæða bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

Frá og með 15. júní hafa 30.706 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 12 greinst sem smitandi einstaklingar.

Alls eru nú 18 í einangrun á Íslandi, þar af 16 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Heimkomusmitgát vegna COVID-19

10.7.2020

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnarlæknis, að frá og með 13. júlí nk. skuli þeir sem eru búsettir hér á landi eða eru íslenskir ríkisborgarar og hafa valið að fara í sýnatöku við komuna til landsins viðhafa svokallaða heimkomusmitgát í fimm daga eða þar til niðurstöður úr síðari sýnatöku liggja fyrir. Er þetta gert til að minnka líkurnar á að röng niðurstaða á prófi á landamærum geti leitt til stærri hópsmita á Íslandi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 09.07.2020

10.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 9. júlí.

Fjöldi sýna: 2.159
Jákvæð sýni: 4. Þrjú eru með mótefni og eitt bíður niðurstöðu mótefnamælingar.

 Frá og með 15. júní hafa 29.450 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 12 greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 17 í einangrun á Íslandi, þar af 16 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 08.07.2020

9.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 8. júlí.

Fjöldi sýna: 1.341
Jákvæð sýni: 2. Bæði bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

 Frá og með 15. júní hafa 27.291 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 12 greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 18 í einangrun á Íslandi, þar af 16 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 07.07.2020

8.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 7. júlí.

Fjöldi sýna: 1.685
Jákvæð sýni: 7. Af þeim eru tvö með mótefni og fimm bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

 Frá og með 15. júní hafa 25.950 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa 11 greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 20 í einangrun á Íslandi, þar af 15 með virk smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 06.07.2020

7.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 6. júlí.

Fjöldi sýna: 1.319
Jákvæð sýni: 7. Af þeim er eitt virkt, fjögur með mótefni og tvö bíða niðurstöðu mótefnamælingar.

 Frá og með 15. júní hafa 24.265 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa tíu greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 16 manns með virk smit á Íslandi sem eru öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 05.07.2020

6.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 5. júlí.

Fjöldi sýna: 1.941
Jákvæð sýni: 3

 Frá og með 15. júní hafa 22.946 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa níu greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 16 manns með virk smit á Íslandi sem eru öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 04.07.2020

5.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 4. júlí.

Fjöldi sýna: 1.794
Jákvæð sýni: 3

 Frá og með 15. júní hafa 20.983 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa níu greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 16 manns með virk smit á Íslandi sem eru öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 03.07.2020

4.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 3. júlí.

Fjöldi sýna: 1484
Jákvæð sýni: 5

 Frá og með 15. júní hafa 19.189 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa níu greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 17 manns með virk smit á Íslandi sem eru öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19

3.7.2020

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta um þrjár vikur, þ.e. til 26. júlí. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram við 500 manns. Opnunartími spilasala og veitingastaða með vínveitingaleyfi verður einnig óbreyttur og heimilt að hafa opið til 23.00 á kvöldin. Upplýsingagjöf til almennings um einstaklingsbundnar sýkingavarnir verður efld.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

COVID-19: Ákvörðun um breyttar reglur vegna skimunar á landamærum

3.7.2020

Sóttvarnalæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að breyta reglum um skimun á landamærum vegna COVID-19. Breytingin snýr eingöngu að íslenskum ríkisborgurum og þeim sem eru búsettir hér á landi. Sem fyrr verður hægt að velja á milli 14 daga sóttkvíar eða skimunar á landamærum en gert er ráð fyrir að einstaklingar úr fyrrnefndum hópi sem velja skimun þurfi að fara aftur í skimun 4 – 5 dögum eftir komuna til landsins og vera í sóttkví þar til niðurstaða seinni sýnatökunnar liggur fyrir. Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis þessa efnis og er stefnt að því að breytingin komi til framkvæmda eigi síðar en 13. júlí.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 02.07.2020

3.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 2. júlí.

Fjöldi í sýnatöku: 1.778
Jákvæð sýni: 2

 Frá og með 15. júní hafa 17.705 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa sjö greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 13 manns með virk smit á Íslandi sem eru öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 01.07.2020

2.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 1. júlí.

Fjöldi í sýnatöku: 730
Jákvæð sýni: 2

 Frá og með 15. júní hafa 15.927 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa fjórir greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 10 manns með virk smit á Íslandi sem eru öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 30.06.2020

1.7.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 30. júní.

Fjöldi í sýnatöku: 1.310
Jákvæð sýni: 3

 Frá og með 15. júní hafa 15.197 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa fjórir greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 11 einstaklingar með virk smit á Íslandi og eru þau öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 29.06.2020

30.6.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 29. júní.

Fjöldi í sýnatöku: 1.416
Jákvæð sýni: 1

 Frá og með 15. júní hafa 13.887 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa fjórir greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 12 einstaklingar með virk smit á Íslandi og eru þau öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 28.06.2020

29.6.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 28. júní.

Fjöldi í sýnatöku: 1365
Jákvæð sýni: 1

 Frá og með 15. júní hafa 12.471 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa fjórir greinst sem smitandi einstaklingar.

 Alls eru nú 12 einstaklingar með virk smit á Íslandi og eru þau öll í einangrun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Gjald vegna skimunar á landamærum verður lægra en áformað var

29.6.2020

Þann 1. júlí næstkomandi hefst gjaldtaka af komufarþegum vegna skimunar fyrir COVID-19 á landamærum. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gjaldið verði 11.000 kr. ef greitt er á staðnum en 9.000 kr. ef greitt er fyrirfram. Þetta er nokkru lægra gjald en upphaflega var áætlað samkvæmt kostnaðarmati. Nýtt mat byggt á fenginni reynslu og breyttum forsendum leiðir í ljós að kostnaður við hvert sýni er að jafnaði lægra en ætlað var. Reglugerð heilbrigðisráðherra um gjaldtökuna hefur verið send til birtingar í Stjórnartíðindum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 27.06.2020

28.6.2020

Hér er aðfinna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 27. júní.

Fjöldi í sýnatöku: 969
Jákvæð sýni: 2

 Frá og með 15. júní hafa 11.106 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa fjórir greinst sem smitandi einstaklingar.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 26.06.2020

27.6.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 26. júní.

Fjöldi í sýnatöku: 1022
Jákvæð sýni: 2

 Frá og með 15. júní hafa 10.137 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa fjórir greinst sem smitandi einstaklingar.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 25.06.2020

26.6.2020

Hér er aðfinna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 25. júní.

Fjöldi í sýnatöku: 856
Jákvæð sýni: 1

 Frá og með 15. júní hafa 9.115 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa fjórir greinst sem smitandi einstaklingar.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun 24.06.2020

25.6.2020

r er aðfinna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 24. júní.

Fjöldi í sýnatöku:511
Jákvæð sýni: 3
Ný smit (smitandi einstaklingar): 2

 

Frá og með 15. júní hafa 8.259 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa fjórir greinst með ný smit (smitandi einstaklingar).

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun - 23. júní

24.6.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 23. júní.

Fjöldi í sýnatöku 1413
Jákvæð sýni 3
Ný smit (smitandi einstaklingar) 0

Frá og með 15. júní hafa 7.748 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa tveir greinst með ný smit (smitandi einstaklingar).

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun - 22. júní 2020

23.6.2020

Hér er að finna upplýsingar um sýnatöku og smit í landamæraskimun í gær 22. júní.

Fjöldi  sýna 843

Jákvæð  sýni 1

Ný smit 0

Frá og með 15. júní hafa 6.335 einstaklingar farið í sýnatöku við landamæraskimun. Af þeim hafa tveir greinst með ný smit.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Fjöldamörk á samkomum úr 200 í 500 manns 15. júní

15.6.2020

Í dag 15. júní tekur gildi auglýsing heilbrigðisráðherra um frekari tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19. Meginbreytingin felst í því að fjöldamörk á samkomum hækka úr 200 í 500. Takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Aðrar breytingar verða ekki.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Nýjar reglur um ferðamenn taka gildi 15. júní

12.6.2020

Frá og með 15. júní næstkomandi gefst ferðamönnum kostur á að fara í skimun við komuna til landsins í stað þess að fara í 14 daga sóttkví, eins og krafa hefur verið um hingað til.  Nánar tiltekið verður ferðamönnum frá Schengen svæðinu frjálst að koma til landsins að uppfylltum skilyrðum um skráningu og skimun fyrir Covid-19 veirunni.

Í reglugerð sem dómsmálaráðherra hefur undirritað vegna breytinganna er að finna framlengingu takmarkana vegna ríkja utan Schengen, en þar eru einnig að finna undanþágur frá banninu sem hafa verið rýmkaðar frá því sem verið hefur. Til dæmis er þar opnað fyrir ferðir námsmanna frá ríkjum utan Schengen svo og sérfræðinga í vinnutengdum erindum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Upplýsingar fyrir ferðamenn sem koma til Íslands eftir 15. júní 2020

10.6.2020

Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní 2020 verður gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 fremur en að sitja 14 daga í sóttkví. Börn fædd árið 2005 og síðar þurfa ekki að fara í sýnatöku. Boðið verður upp á sýnatöku á Keflavíkurflugvelli og fyrir komufarþega á öðrum alþjóðaflugvöllum og -höfnum. Farþegum ber einnig að fylla út skráningarform fyrir komu, hlíta sóttvarnareglum og þeir eru hvattir til að hlaða niður smáforritinu, Rakning C-19.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Ákvörðun um gjaldtöku fyrir skimun á landamærum

5.6.2020

Farþegar sem koma til landsins og kjósa að fara í sýnatöku vegna Covid-19 fremur en að sitja 14 daga í sóttkví, munu frá 1. júlí næstkomandi greiða 15.000 kr. gjald vegna sýnatökunnar. Sýnataka á landamærum hefst 15. júní og verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar. Börn fædd árið 2005 eða síðar þurfa ekki að fara í sýnatöku.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

COVID-19: Fjöldamörk úr 50 í 200 manns og fleiri tilslakanir

24.5.2020

auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar gildir frá mánudeginum 25. maí. Þar með er allt að 200 manns heimilt að koma saman í stað 50 nú, heimilt er að opna líkamsræktarstöðvar með sömu takmörkunum og gilda um sund- og baðstaði og öllum veitingastöðum, þar með töldum krám og skemmtistöðum, og einnig spilasölum, er heimilt að hafa opið til kl. 23.00. Hvatt er til þess að viðhalda tveggja metra nálægðarmörkum eftir því sem kostur er, eins og nánar er fjallað um í auglýsingunni. Auglýsingin er í fullu samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Heimilt að opna sundlaugar og baðstaði 18. maí, með ákveðnum skilyrðum

18.5.2020

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að heimila opnun sundlauga og baðstaða 18. maí. Fjöldi sundgesta er takmarkaður og rík áhersla lögð á hreinlæti og sóttvarnir. Fjöldi gesta er miðaður við starfsleyfi viðkomandi laugar eða baðstaðar og er reglan sú að gestir mega aldrei vera fleiri en nemur helmingi hámarksfjölda samkvæmt starfsleyfi. Börn fædd árið 2015 eða síðar teljast ekki með í gestafjölda.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Ferðatakmarkanir rýmkaðar í skrefum

17.5.2020

Nýjar reglur um sóttkví tóku gildi 15. maí og gilda til 15. júní. Þeim sem koma til landsins er áfram skylt að fara í sóttkví í 14 daga, en heimild til að beita vinnusóttkví er rýmkuð. Kjarninn í breytingunni felst í því að skilyrði fyrir vinnusóttkví er ekki lengur bundin við kerfislega eða efnahagslega mikilvæga starfsemi. Fyrst og fremst er horft til þess að viðkomandi umgangist ekki aðra meðan á sóttkví stendur. Stefnt er að því að eigi síðar en 15. júní verði ferðatakmarkanir rýmkaðar til muna með innleiðingu reglna um sýnatöku sem geta komið í stað sóttkvíar við komu fólks til landsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Ferðatakmarkanir rýmdar í skrefum

13.5.2020

Nýjar reglur um sóttkví taka gildi á föstudaginn og gilda til 15. júní. Samkvæmt þeim verður þeim sem koma til landsins áfram skylt að fara í sóttkví í 14 daga, en heimild til að beita vinnusóttkví verður rýmkuð og skýrð nánar. Kjarninn í breytingunni felst í því að skilyrði fyrir vinnusóttkví verða ekki lengur bundin við kerfislega eða efnahagslega mikilvæga starfsemi. Fyrst og fremst verður horft til þess að viðkomandi umgangist ekki aðra meðan á sóttkví stendur eins og nánar verður skýrt í nýjum reglum heilbrigðisráðherra. Stefnt er að því að eigi síðar en 15. júní verði ferðatakmarkanir rýmkaðar til muna með innleiðingu reglna um sýnatöku sem geta komið í stað sóttkvíar við komu fólks til landsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Fjöldamörk samkomubanns 4. maí

4.5.2020

Fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4. maí næstkomandi, unnt verður að opna framhalds- og háskóla og ýmsir þjónustuveitendur geta á ný tekið á móti viðskiptavinum. Frá sama tíma falla alveg niður takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum og einnig fjöldatakmarkanir við íþróttaiðkun og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólaaldri. Þetta er meðal þess sem leiðir af nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Rýmkun á reglum um takmarkanir á skólahaldi og samkomum er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.

Sjá nánar á vef Stjórnarráðsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Breyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum

24.4.2020

Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis breytt gildandi reglum um sóttkví. Með nýjum reglum verður öllum sem koma til landsins skylt að fara í sóttkví í 14 daga frá komu. Samhliða verður tekið upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum. Reglurnar koma til framkvæmda föstudaginn 24. apríl og verða endurmetnar 15. maí.

Sjá nánar á vef stjórnarráðsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Breyttar reglur um takmarkanir á samkomum frá 4. maí

21.4.2020

Fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4. maí næstkomandi, unnt verður að opna framhalds- og háskóla og ýmsir þjónustuveitendur geta á ný tekið á móti viðskiptavinum. Frá sama tíma falla alveg niður takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum og einnig fjöldatakmarkanir við íþróttaiðkun og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólaaldri. Þetta er meðal þess sem leiðir af nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Rýmkun á reglum um takmarkanir á skólahaldi og samkomum er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.

Sjá nánar á vef Stjórnarráðsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

22.4.2020

Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna COVID-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakanir á takmörkunum á samkomum og skólahaldi. Breytingarnar taka gildi 4. maí. Í þeim felst m.a. að opnað verður fyrir hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum, unnt verður að opna framhalds- og háskóla á ný með takmörkunun, fjöldamörk samkomubanns verða hækkuð úr 20 í 50 manns, heimilt verður að hefja á ný ýmsa þjónustu, s.s. á hárgreiðslu- nudd- og snyrtistofum, tannlæknar geta tekið til starfa og söfn geta opnað á ný fyrir viðskiptavinum sínum.

Nánari umfjöllun er að finna á vef Stjórnarráðsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Smitrakning með aðstoð apps

2.4.2020

Smitrakningarappið Rakning C-19 er nú aðgengilegt á App Store og Google Play.
Sjá frétt á vef landlæknis.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Viðbrögð við Covid-19 smiti í Bolungarvík

1.4.2020

Viðbrögð við Covid-19 smiti í Bolungarvík

Covid-19 smit hefur verið staðfest í Bolungarvík og grunur er um fleiri. Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur því ákveðið, í samráði við sóttvarnalækni, almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og skólayfirvöld að fella niður kennslu á mið- og unglingastigi (5.-10. bekkur) Grunnskólans í Bolungarvík. Viðbrögð þessi taka gildi frá og með 1. apríl 2020, og gilda þar til annað verður ákveðið. Allir nemendur og kennarar á þessum stigum skulu halda sig heima í úrvinnslusóttkví meðan sýni eru greind. Þeir sem eru í úrvinnslusóttkví skulu fara að sömu fyrirmælum og aðrir þeir sem eru í heimasóttkví.

Á þessu stigi er ekki talin þörf á algjöru samkomubanni í Bolungarvík.

Sjá frétt á vef Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Heilræði á tímum kórónuveiru

30.3.2020

Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan.

Nú þegar við stöndum frammi fyrir nýjum áskorunum tengdum kórónuveirunni er mikilvægt að huga vel að þessum þáttum. Heilræðin taka mið af þeim sérstöku aðstæðum sem nú ríkja í samfélaginu.

Heilræðin hafa einnig verið þýdd á ensku og pólsku og má finna þær útgáfur hér. Embætti landlæknis mun birta þessi heilræði með ýmsum hætti á samfélagsmiðlum næstu daga í samvinnu við RUV.

Hlúum vel að okkur sjálfum og okkar nánustu er fyrsta heilræðið.

Nánari upplýsingar um hvað hægt er að gera til að bæta líðan má finna á Heilsuveru

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Rafræn útgáfa vottorða til staðfestingar á sóttkví

23.3.2020

23. 03. 2020

Þeir sem þurfa að sitja í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án endurgjalds. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Vakin er athygli á því að skráning í heilsuveru krefst þess að notandi sé með rafræn skilríki.

Þeir sem hafa ekki rafræn skilríki og geta ekki nýtt sér heilsuveru eiga að hafa samband við heilsugæslustöðina sína. Heilsugæslustöðin kemur upplýsingum um sóttkví viðkomandi til sóttvarnalæknis. Til að fá staðfestingu á sóttkví geta þeir sem þess þurfa með sent tölvupóst á netfangið mottaka@landlaeknir.is og skrá í efnislínu: Staðfesting á sóttkví.

Nánari upplýsingar á vef Stjórnarráðsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Hertar takmarkanir á samkomum – mörkin sett við 20 manns

22.3.2020

ENGLISH/POLISH BELOW

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu. Viðburðir þar sem fólk kemur saman verða takmarkaðir við 20 manns í stað 100 áður. Við öll mannamót þarf auk þess að tryggja að nánd milli manna verði yfir tveimur metrum. Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld. Takmörkun á skólahaldi verður óbreytt.

Sóttvarnalæknir hefur haft þessar aðgerðir til skoðunar síðustu daga, með hliðsjón af þróun mála hér á landi, tilmælum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og í ljósi aðgerða annarra ríkja. Ákvörðun heilbrigðisráðherra um frekari takmarkanir eins og sóttvarnalæknir leggur til á sér stoð í 12 gr. sóttvarnalaga.

Helstu áhrif frekari takmörkunar:

Allar fjöldasamkomur þar sem fleiri en 20 manns koma saman eru óheimilar meðan takmörkunin er í gildi. Á það jafnt við hvort sem fólk kemur saman í opinberum rýmum eða einkarýmum.

Hvar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi skal tryggt að hægt sé að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga.

· Á öllum vinnustöðum eða þar sem önnur starfsemi fer fram skal vera tryggt að ekki séu fleiri en 20 einstaklingar í sama rými. Þessar takmarkanir eiga einnig við um almenningssamgöngur og aðra sambærilega starfsemi.

· Sérstakar reglur gilda um matvöruverslanir og lyfjabúðir. Þar verður heimilt að hafa allt að 100 manns inni í einu, að því gefnu að hægt sé að halda a.m.k. 2 metra fjarlægð milli einstaklinga. Ef matvöruverslanir eru yfir 1.000 m2 er heimilt að hleypa til viðbótar einum einstaklingi fyrir hverja 10 m2 þar umfram en þó aldrei fleiri en 200 viðskiptavinum.

Lokun samkomustaða og starfsemi vegna sérstakrar smithættu:

· Sundlaugum, líkamsræktarstöðvum, skemmtistöðum, spilasölum, spilakössum og söfnum skal lokað meðan á þessum takmörkunum stendur.

· Starfsemi og þjónusta sem krefst mikillar nálægðar milli fólks eða skapar hættu á of mikilli nálægð er óheimil. Þar undir fellur allt íþróttastarf og einnig allar hárgreiðslustofur, snyrtistofur, nuddstofur og önnur sambærileg starfsemi. Þetta á einnig við um íþróttastarf þar sem notkun á sameiginlegum búnaði getur haft smithættu í för með sér, s.s. skíðalyftur.

Þrif og sótthreinsun almenningsrýma

· Í öllum verslunum, opinberum byggingum og á öðrum stöðum innandyra þar sem umgangur fólks er nokkur skal þrifið eins oft og unnt er, sérstaklega algenga snertifleti.

· Við alla innganga skal tryggja aðgang að sótthreinsandi vökva fyrir hendur og eins víða um rými og talin er þörf á, s.s. við afgreiðslukassa í verslunum.

Undanskilið ákvörðun um hertar takmarkanir:

· Sérstök auglýsing sem áður hefur verið birt gildir um takmörkun skólastarfs. Þó skal fylgja fjarlægðarmörkum um tveggja metra fjarlægð milli einstaklinga eftir því sem það á við og mögulegt er, einkum gagnvart eldri börnum.

· Takmörkunin gildir ekki um nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem ekki getur beðið.

· Takmörkunin tekur hvorki til alþjóðaflugvalla og -hafna, né til loftfara og skipa.

Undanþágur:

· Heilbrigðisráðherra getur veitt undanþágu frá takmörkun á samkomum í þágu allsherjarreglu eða öryggis ríkisins eða til verndar lífs eða heilsu manna eða dýra.

· Sóttvarnalæknir getur veitt undanþágu frá sóttkví vegna samfélagslegra ómissandi innviða sem mega ekki stöðvast vegna lífsbjargandi starfsemi, s.s. raforku, fjarskipta, samgangna, heilbrigðisstarfsemi, löggæslu, sjúkraflutninga og slökkviliða.

· Allar undanþágur sem veittar hafa verið vegna sóttkvíar falla úr gildi og þurfa þeir sem slíkt hafa fengið að sækja um að nýju sé þörf á því.

Heilbrigðisráðherra mun birta í Stjórnartíðindum nýja auglýsingu um takmörkun á samkomum í stað þeirrar eldri sem fellur þar með úr gildi. Gildistími verður óbreyttur, þ.e. til og með 12. apríl næstkomandi. Takmörkunin tekur til landsins alls. Stjórnvöld endurmeta takmörkunina eftir því sem efni standa til, hvort heldur til að aflétta henni fyrr, eða framlengja gildistímann.

Stricter measures enforced in Iceland: Ban on gatherings of more than 20 people

The Icelandic government has announced a ban on gatherings of 20 people or more, starting Tuesday 24 March 2020. These measures are put in place to halt the spread of COVID-19 infections in Iceland, following recommendations from the Chief Epidemiologist to Svandís Svavarsdóttir Icelands‘s Minister of Health. The advice of the Chief Epidemiologist to the Minister of Health has been to focus the response in Iceland on the swift diagnosis of COVID-19 cases.

The ban is in force until 12 April 2020. The changes today modify the previous 100-person limit, in place since 16 March 2020. Further, people must ensure that they keep a distance of at least two (2) meters between individuals. No changes are made to the organisation of schools at this point.

Main effects of the restrictions:

· All gatherings where more than 20 people are in attendance are prohibited for the duration. This includes public and private spaces.

· People must ensure that they keep a distance of at least two (2) meters between individuals.

· In all businesses and places of work no more than 20 people should share a space. This includes public transport and similar operations.

· Grocery stores and pharmacies are excluded from this rule and can have up to 100 customers at a time. Common areas shall be organised so that a distance of at least two (2) metres between individuals can be maintained. Grocery stores larger than 1000 sq. meters can add one customer per each additional 10 sq. meters up to a maximum of 200 customers at a time.

Closure of public spaces and certain operations

· Swimming pools, gyms, pubs and dance halls, slot machines and museums will be closed for the duration.

· Operations and services that require close contact between persons or risk close contact will be prohibited. This includes sport clubs, hairdressers, beauty salons, massage parlours and similar activities. This further includes all sporting activities where the use of equipment is shared between participants (including ski-lifts).

Cleaning and disinfecting of public places

· All stores, public buildings and other frequented indoor spaces must be cleaned as often as possible, especially surfaces.

· Hand disinfectant must be available at all entrances and in more frequented spaces such as at checkouts in stores.

Exclusions:

· Measures regarding school on all levels in Iceland remain unchanged from the measures in place since 16 March 2020.

· The measures do not affect those who seek urgent or necessary medical attention.

· The measures do not affect international airports, ports or to plains or ships.

Exemptions:

· The Minster of Health can grant exemptions from these restrictions in cases of public service or for security reasons, as well as for the protection of human and animal health.

· The Chief Epidemiologist may grant exemptions from quarantine due to socially indispensable infrastructures. These include: electricity, telecommunications, transport, health care, law enforcement, ambulances services and fire brigades.

· All previous exemptions for quarantine are now void and those who have received such in the past must apply again.

The Minister of Health will publish an advertisement in the official government gazette, setting out the measures in details. The measures will be in place until the 12 April 2020 and apply to all parts of the country. The Government can and may revise them.

These targeted measures have been taken to reduce the rate of infection and active communication with the public, institutions and businesses has reinforced those actions. Special consideration will continue to be given to the protection of vulnerable groups.

A ban on public gathering and events is taken to reinforce the measures already taken to reduce the rate of infection of COVID-19 and maintain the capacity of the health system during the epidemic.

All information on COVID-19 response in Iceland can be found at www.covid.is/english and www.covid.is/polski. Information on the economic response of the government can be found here.

Zaostrzoneograniczenia dotyczące zgromadzeń masowych - limit ograniczenia do 20 osób

Minister Zdrowia, zgodnie z propozycją EpidemiologaGłównego postanowił ze względu na szybkie rozprzestrzenianie się Covid-19 w społeczeństwiezmniejszyć liczbę ludności przebywającej na tej samej przestrzeni. Wydarzenia,w których ludzie się spotykają, będą ograniczone do 20 osób zamiast 100 jak wcześniej.Ponadto musimy upewnić się, że we wszystkich kontaktach międzyludzkich zachowamyodległość większą niż dwa metry. Decyzja wchodzi w życie jutro o północy.Ograniczenia szkolne pozostaną bez zmian.

Epidemiolog Główny w ostatnich dniachprzeanalizował te rozwiązania biorąc pod uwagę rozwój sytuacji w kraju,zalecenia Światowej Organizacji Zdrowia oraz działania innych krajów. DecyzjaMinistra Zdrowia w sprawie dalszych ograniczeń, jak proponuje Epidemiolog Główny,oparta jest na art. 12. Ustawy o chorobach zakaźnych.

 

Główne następstwa zaostrzenia ograniczeń:

• Wszystkie masowe spotkania, na którychbierze udział ponad 20 osób, są zabronione, dopóki obowiązuje ograniczenie.Dotyczy to w równym stopniu tego, czy ludzie spotykają się w przestrzenipublicznej, czy prywatnej.

• Wszędzie tam, gdzie spotykają się ludzie iwe wszystkich podejmowanych działaniach, należy zapewnić przynajmniej 2 metryodległości między osobami.

• We wszystkich miejscach pracy lub innychwykonywanych czynnościach należy upewnić się, że nie więcej niż 20 osóbznajduje się w tym samym miejscu. Ograniczenia te dotyczą również transportupublicznego i innych podobnych zawodów.

• Specjalne zasady dotyczą sklepów spożywczychi aptek. Może jednocześnie pomieścić do 100 osób, pod warunkiem, że można zachowaćco najmniej 2 metry odległości między osobami. Jeśli sklepy spożywcze mająponad 1000 m2, na każde 10 m2 może zostać wpuszczona dodatkowa osoba, ale nigdywięcej niż 200 klientów.

 

Zamknięcie miejsc spotkań i stanowisk pracyze względu na szczególne ryzyko:

• Podczas trwania tych ograniczeń baseny,centra fitness, miejsca rozrywki, kasyna, miejsca z maszynami do gier i muzeapowinny być zamknięte.

• Zabrania się wykonywania zawodu i świadczeniausług wymagających bliskości między ludźmi lub stwarzających ryzyko nadmiernejbliskości. Obejmuje to wszystkie zajęcia sportowe, a także wszystkie salonyfryzjerskie, salony kosmetyczne, gabinety masażu i inne podobne zawody. Dotyczyto również wszelkich zajęć sportowych, w których korzystanie ze wspólnegosprzętu może stwarzać ryzyko zakażenia, np. wyciągów narciarskich.

 

Czyszczenie i dezynfekcja miejscpublicznych

• We wszystkich sklepach, budynkachużyteczności publicznej i innych miejscach, w których przewija się wiele osób,należy sprzątać tak często, jak to możliwe, szczególnie wspólne powierzchniekontaktowe.

• Należy zapewnić dostęp do płynów antyseptycznychwe wszystkich wejściach i stosować je tak często, jak to konieczne, np. przykasach w sklepach.

 

Wyjątki dotyczące z decyzji o zaostrzeniuzakazu spotkań masowych:

• Specjalna decyzja, która została wcześniejwystosowana o ograniczeniu działalności szkół. Jednak granice odległości dwóchmetrów powinny być przestrzegane między osobami w miarę potrzeb i możliwości,szczególnie w przypadku starszych dzieci.

• Ograniczenie nie dotyczy podstawowych usługsłużby zdrowia w nagłych przypadkach

• Ograniczenie nie dotyczy międzynarodowychportów lotniczych i portów, ani samolotów i statków.

Wyjątki

• Minister zdrowia może zwolnić z ograniczeniaspotkań, kiedy dotyczy to usług publicznych, bezpieczeństwa państwa lub ochronyżycia lub zdrowia ludzi lub zwierząt.

• Epidemiolog może zwolnić z kwarantanny wcelu ratowania życia ze względu na wykonywanie zawodu będącego społecznie niezastąpionąinfrastrukturą, której nie wolno zatrzymywać, np. elektryczność,telekomunikacja, transport, opieka zdrowotna, organy ścigania, pogotowieratunkowe i straż pożarna.

•  Kiedywszystkie zwolnienia przyznane podczas trwania kwarantanny zostaną unieważnione,osoby, które otrzymały takie przywileje, będą musiały złożyć wniosek ponownie,jeżeli zajdzie taka potrzeba.

 

Minister Zdrowia opublikuje w DziennikuUrzędowym nowe ogłoszenie o wprowadzeniu zakazu masowych zgromadzeń zamiaststarszego, które wygasa. Ważność zakazu pozostanie niezmieniona, tj. do 12kwietnia. Ograniczenie dotyczy całego kraju. Rząd ponownie oceni nowowprowadzone ograniczenie, czy należy je odwołać wcześniej, czy przedłużyć jegoważność.

• Załącznik: Wniosek Epidemiologa do MinistraZdrowia w sprawie dalszego wprowadzenia zakazu spotkań masowych w Islandii orazmemorandum od Epidemiologa dotyczącego ograniczeń.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Samkomubann og börn

22.3.2020

Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur tilað fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Í bréfi sem Almannavarnir og Landlæknir hafa sent til þeirra sem koma að skólastarfi er bent á eftirfarandi: 

Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum. Gott er að hafa eftirfarandi í huga:

• Skólafélagar sem ekki eru í sama hópi í skólastarfinu ættu ekki að vera í návígi utanskóla.

• Hafi börnin þroska til að fara eftir leiðbeiningum sem snúa að minni snertingu við vini er ekki útilokað að þau geti hist í leikjum. Leikirnir mega ekki fela í sér beina snertingu,notkun á sameiginlegum leikföngum eða búnaði sem snertur er með berum höndum.

• Börn og ungmenni ættu ávallt að þvo sér vel um hendur bæði áður en þau hitta félaga sína og eftir að þau koma heim.

• Fjölskyldur ættu að hafa í huga að ef börnin umgangast mikið vini eða frændsystkini úr öðrum skólum eða skólahópum þá verður til tenging milli hópa sem annars væruaðskildir. Slíkt ætti að forðast eins og kostur er.

• Fjölskyldur eru hvattar til að nýta sér tæknina til að halda góðum tengslum við ástvini sem eru í áhættuhópum vegna COVID-19 sýkinga, eldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma.

• Einnig væri hægt að nota tækifærið að kenna börnunum að skrifa sendibréf og æfa í leiðinni skrift, stafsetningu, virkja ímyndunaraflið og hugsa í lausnum þegar kemur að samskiptum við ástvini okkar. Varðandi heimili þar sem sumir eru í sóttkví en aðrir ekki:

• Börn sem hafa þroska og getu til að sinna eigin hreinlæti og halda viðeigandi fjarlægð við foreldra sem eru í sóttkví sem og við skólafélaga geta áfram sinnt námi í skólastofu.Mikilvægt er að gæta að hreinlæti t.d. nota sér salernisaðstöðu.

• Foreldrar stálpaðra barna sem eru í sóttkví og geta haldið viðeigandi fjarlægð frá börnunum meðan á sóttkví stendur geta áfram sinnt vinnu á vinnustað ef fjarvinna er ekki í boði.

• Heimilið verður allt að fara í sóttkví ef börn hafa ekki þroska eða getu til að virða þær ráðstafanir sem gilda í sóttkví. Önnur leið til að leysa slíkt væri ef þeir sem ekki eru í sóttkví færu eitthvað annað á meðan á henni stendur.

IN ENGLISH:

Reykjavík, 20 March 2020

Children and the ban on gatherings

Schools, pre-schools, and athletic organisations have carefully organised their schedules for the days and weeks to come in order to comply with the Minister of Health and Social Security’s instructions restricting school activities and gatherings.

It is extremely important that children’s parents and guardians simultaneously reduce the number of people in their children’s contact network outside of school in order to avoid working against these measures. It is helpful to bear the following in mind:

• Schoolmates who are not in the same group in school (the same class) should not interact closely outside of school.

• If the children are mature enough to obey instructions on reduced contact with friends, it is possible to permit them to play together. If they do so, they must not engage in any play that involves touching one another physically, or sharing toys or equipment that they touch with their bare hands.

• Children and young people should always wash their hands thoroughly, both before they meet their friends and after they come home.

• Families should bear in mind that if children interact frequently with friends or relatives from other schools or school groups, there will be contact between groups that would otherwise remain separate. Such contact should be avoided as much as possible.

• Families are encouraged to use technology to maintain good contact with loved ones who are at increased risk of catching COVID-19 — particularly elderly people and those with underlying illnesses.

• This is also a good opportunity to teach children to write letters, which will help them to practise handwriting and spelling, use their imagination, and think in “problem-solving mode” about interactions with loved ones.

Concerning households where some members are in quarantine and others are not:

• Children who have the maturity and capacity to take care of their own hygiene and keep the required distance from quarantined parents and from their schoolmates may continue to attend school. It is very important to observe proper hygiene; for instance, to use bathroom facilities.

• Parents of older children who are in quarantine and can maintain the required distance from children during their quarantine may continue to go to work if remote working is not an option.

• The entire household must quarantine itself if the children do not have the maturity or capacity to follow the instructions that apply to quarantine measures. Another solution in such cases would be for the household members who are not in quarantine to move elsewhere during the quarantine period.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum

20.3.2020

Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Leiðbeiningarnar eru eftirfarandi:

Kennsla í leik- og grunnskólum fer nú fram í litlum hópum og leitast er við að ekki verði blöndum milli þessara hópa til að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19 sjúkdómsins. Samkvæmt auglýsingu um takmörkun á skólastarfi gilda sömu reglur um íþrótta- og æskulýðsstarf barna en ljóst er að ekki er unnt að halda þar sömu hópaskiptingu og í skólum og því óhjákvæmilegt að nemendur munu blandast í íþrótta- og æskulýðsstarfsemi sem stefnt gæti markmiðum sóttvarnarráðstafananna í tvísýnu.

Samkvæmt auglýsingu um takmörkun á skólastarfi gildir um íþrótta- og æskulýðsstarf ungmenna á framhaldsskólaaldri almennt sama regla og um framhaldsskóla, þ.e. að það fer ekki fram nema með fjarkennslu ef unnt er. Um skipulagt íþróttastarf fullorðinna gildir auglýsing um takmörkun á samkomum þannig að heimilt hefur verið að halda því áfram að því marki að ekki séu fleiri en 100 þar samankomnir og að almennt sé unnt að hafa um 2 metra á milli einstaklinga. Ljóst er þó að ekki er unnt að halda þeirri fjarlægð á milli einstaklinga í fjölda íþróttagreina.

Með ákvörðun heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi og samkomum var fyrst og fremst komið á tilteknum viðmiðum í þágu opinberra sóttvarna en nánari útfærsla falin menntamálayfirvöldum í tilviki skólastarfs eða viðkomandi rekstraraðilum eða skipuleggjendum tilviki takmarkana á samkomur. Eftir samráð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og mennta- og menningarmálaráðuneytisins síðastliðna viku hefur komið í ljós að framkvæmd þessara ráðstafana hefur reynst flókin.

Af þeim sökum og að virtum þeim sjónarmiðum og skýringum sem fram hafa komið af hálfu ÍSÍ og ýmissa annarra samtaka sem sinna íþrótta- og æskulýðsstarfi mælast heilbrigðisráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneyti til þess að hlé verði gert á öllu íþrótta- og æskulýðsstarfi barna og ungmenna, sem felur í sér blöndun hópa, nálægð við aðra og snertingu, þar til takmörkun skólastarfs lýkur. Eru skipuleggjendur þess hvattir til að halda uppi félagsstarfi með því að nýta sér tæknina til að halda utan um sína hópa og vera í sambandi við iðkendur og hvetja þá til virkni og hreyfingar eftir því sem við á.

Enn fremur er þeim tilmælum beint til ábyrgðaraðila og skipuleggjenda annars íþrótta- og æskulýðsstarfs að með sama hætti verði gert hlé á starfi sem felur í sér snertingu eða nálægð milli iðkenda sem er minni en 2 metrar, í samræmi við þær meginreglur sem fram koma í auglýsingu um takmörkun á samkomum og á meðan þær takmarkanir eru í gildi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Útvíkkun áhættusvæða vegna COVID-19

19.3.2020

Útvíkkunáhættusvæða vegna COVID-19

18. mars 2020

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19.
 

Frá og með fimmtudeginum 19. mars 2020 er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Þetta gildir einnig um Íslendinga sem eru búsettir erlendis og eru að koma til landsins.

Undanþegnir þessu er flugáhafnir og áhafnir flutningaskipa.

Nánar umframkvæmd sóttkvíar: https://www.covid.is/flokkar/sottkvi

 

ENGLISH

The Chief Epidemiologist has decided to extend further defined areas with high risk of infection of COVID-19.

As of March 19, 2020 all residents in Iceland that enter the country are obligated to go in to 14 days of quarantine regardless of where they come from. This also applies to Icelanders living abroad who are coming to Iceland.

Excluded are crews of transportation as airlines and freighters.

For further information see here: https://www.covid.is/categories/how-does-quarantine-work

 

Samhæfingarstöð almannavarna

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Uppfærsla á áhættumati Sóttvarnalæknis

15.3.2020

Sóttvarnalæknir hefur hækkað áhættumat fyrir Spán, Þýskaland og Frakkland í ljósi útbreiðslu COVID-19 í þeim löndum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Samkomubann tekur gildi

13.3.2020

Samkomubann tekur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 16. mars.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Lokun móttöku hjá embætti landlæknis

12.3.2020

Nú eru miklar annir hjá embætti landlæknis. Auk starfsmanna sóttvarnasviðs, sóttvarnalæknis og landlæknis sinnir fjöldi

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Fréttatilkynning vegna skilgreindra áhættusvæða vegna COVID-19

12.3.2020

Skíðasvæði í Ölpunum eru nú skilgreind áhættusvæði vegna veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómi. Þetta var ákveðið af sóttvarnalækni að viðhöfðu samráði við ríkislögreglustóra …

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti vegna COVID-19

12.3.2020

Sóttvarnalæknir hefur birt leiðbeiningar fyrir einstaklinga með þekkta áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu …

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

12.3.2020

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna sýkinga af völdum kórónaveiru, COVID-19. Fyrstu smit innanlands voru staðfest í dag. Þau eru tvö talsins …

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónaveiru greinist á Íslandi

12.3.2020

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýrri kórónaveiru (COVID-19) …

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands
Lesa meira

Fleiri tilkynningar á vef landlæknis

Til baka á forsíðu