Tilkynningar

Forgangsröðun vegna bólusetningar

28.11.2020

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð um forgangsröðun við bólusetningu vegna COVID-19. Tilgangur reglugerðarinnar er að ákveða forgangsröðunina á grundvelli málefnalegra sjónarmiða og með eins miklum fyrirsjáanleika og mögulegt er.

Við smíði reglugerðarinnar var horft til leiðbeininga Alþjóðaheilbrigðis­málastofnunarinnar um forgangsröðun við bólusetningu vegna COVID-19 og sjónarmiða sem fram hafa komið í sambærilegri vinnu hjá nágrannaþjóðum.

Líklegt er að notuð verði fleiri en ein tegund bóluefna hér á landi. Gera má ráð fyrir að bóluefnin kunni að henta ólíkum hópum með mismunandi hætti sem getur haft áhrif á forgangsröðunina. Sóttvarnalæknir ber ábyrgð á skipulagningu og samræmingu bólusetningar, svo sem hvaða bóluefni er notað og fyrir hvaða hópa og er einnig heimilt að víkja frá forgangsröðun reglugerðarinnar ef nauðsyn ber til.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 27.11.2020

28.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
21
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
988
Fjöldi sýna, landamæraskimun
365
Fjöldi í einangrun
193
Fjöldi í sóttkví
618
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 26.11.2020

27.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
20
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
4
Fjöldi sýna innanlands
899
Fjöldi sýna, landamæraskimun
240
Fjöldi í einangrun
176
Fjöldi í sóttkví
528
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Vottorð vegna fyrri sýkingar af völdum COVID-19 tekin gild á landamærum frá og með 10. desember 2020

26.11.2020

Núgildandi reglur gera ráð fyrir að allir sem koma til Íslands frá áhættusvæðum m.t.t. COVID-19 fari í 14 daga sóttkví eða velji skimun við landamærin. Í dag eru öll lönd skilgreind sem áhættusvæði. Allir sem koma til landsins þurfa að forskrá sig á covid.is. Börn fædd árið 2005 og síðar eru undanþegin.

Skimun innifelur sýnatöku á landamærum við komuna og aftur 5 dögum síðar ef fyrra sýni er neikvætt. Á milli fyrri og seinni sýnatöku þarf að fylgja reglum um sóttkví. Ef seinna sýnið er neikvætt er sóttkví aflétt.

Vottorð um staðfesta COVID-19 sýkingu á Íslandi (jákvætt PCR próf og/eða mæld mótefni) hafa verið tekin gild við komu til landsins og er þá sóttkví og sýnataka undanþegin á grundvelli ætlaðs ónæmis fyrir SARS-CoV-2 og COVID-19. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar Íslands verða sambærileg erlend vottorð frá löndum innan EES/EFTA-svæðis einnig tekin gild frá og með 10. desember 2020 sbr. reglugerð nr. 800/2020)

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 25.11.2020

26.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
11
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
4
Fjöldi sýna innanlands
677
Fjöldi sýna, landamæraskimun
204
Fjöldi í einangrun
166
Fjöldi í sóttkví
291
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 24.11.2020

26.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
7
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
700
Fjöldi sýna, landamæraskimun
156
Fjöldi í einangrun
176
Fjöldi í sóttkví
291
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Aukið svigrúm til kennslu í tónlistarskólum

24.11.2020

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum og auka þannig svigrúm til tónlistarkennslu. Tónlistarskólum verður heimilt að sinna einstaklingskennslu en halda skal 2 metra reglu milli starfsfólks og nemenda. Hámarksfjöldi verður sambærilegur og í grunnskólum; 25 hjá eldri nemendunum, þ.e. í 5.–10. bekk en 50 hjá yngri nemendum. Tveggja metra reglan gildir um nemendur í 8.–10. bekk en ef víkja þarf frá henni skulu notaðar andlitsgrímur.

Foreldrar og aðstandendur skulu almennt ekki koma í tónlistarskóla nema brýna nauðsyn beri til. Aðrir en starfsmenn sem koma í tónlistarskóla, svo sem vegna vöruflutninga, skulu bera andlitsgrímur.

Ráðstafanir skulu gerðar til að þrífa og sótthreinsa byggingar og búnað eftir hvern dag og milli einstaklinga og hópa í sama rými.

Reglugerðin hefur verið send Stjórnartíðindum. Hún tekur gildi við birtingu og gildir til og með 1. desember.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 23.11.2020

26.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
9
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
7
Fjöldi sýna innanlands
660
Fjöldi sýna, landamæraskimun
253
Fjöldi í einangrun
186
Fjöldi í sóttkví
246
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 22.11.2020

23.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
3
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
270
Fjöldi sýna, landamæraskimun
258
Fjöldi í einangrun
198
Fjöldi í sóttkví
220
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 21.11.2020

22.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
5
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
7
Fjöldi sýna innanlands
334
Fjöldi sýna, landamæraskimun
444
Fjöldi í einangrun
205
Fjöldi í sóttkví
205
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 20.11.2020

21.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
15
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
750
Fjöldi sýna, landamæraskimun
229
Fjöldi í einangrun
224
Fjöldi í sóttkví
217
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 19.11.2020

21.11.2020

Fjöldi
Smit innanlands
10
Virk smit, landamæraskimun
7
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
770
Fjöldi sýna, landamæraskimun
299
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Frétt um bóluefni af vef Embætti landlæknis

19.11.2020

Undanfarið hafa birst fréttir í íslenskum fréttamiðlum um stöðuna á opinberum innkaupum á bóluefnum gegn COVID-19 og um undirbúning á framkvæmd bólusetningarinnar þegar til hennar kemur.

Fyrir liggur að kaup Íslands á bóluefnum gegn COVID-19 munu fara fram á grundvelli samninga Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur nú þegar undirritað samninga við fjóra framleiðendur, þ.e. Astra-Zeneca, Janssen, Sanofi/GSK og Pfizer/BioNTech og eru samningar við fleiri framleiðendur í burðarliðnum. Svíþjóð hefur tekið að sér það hlutverk að hafa milligöngu um að framselja Íslendingum bóluefni á grundvelli samninga Evrópusambandsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 18.11.2020

19.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
4
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
770
Fjöldi sýna, landamæraskimun
305
Fjöldi í einangrun
233
Fjöldi í sóttkví
348
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 17.11.2020

18.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
11
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
4
Fjöldi sýna innanlands
961
Fjöldi sýna, landamæraskimun
226
Fjöldi í einangrun
267
Fjöldi í sóttkví
384
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Tilslakanir í leik- og grunnskólastarfi: Minni grímuskylda og óheft útivist

17.11.2020

Samkvæmt nýrri reglugerð sem gildi tekur á morgun verða nemendur 5.–7. bekk grunnskóla undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímuskylda kennara gagnvart börnum á leikskólaaldri og nemendum í 1.-7. bekk er einnig afnumin. Þá er heimilt að nemendahópar blandist á útisvæðum leik- og grunnskóla. Íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður einnig heimilað. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið þetta í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis og í samráði við mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Sýnataka á landamærum gjaldfrjáls tímabundið

17.11.2020

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að sýnataka á landamærum verði gjaldfrjáls frá 1. desember næstkomandi til 31. janúar 2021. Ákvörðunin er tekin í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Markmiðið er að hvetja fólk til að fara í sýnatöku fremur en að fara í sóttkví og draga þannig úr líkum á að smit berist inn í landið. Fjallað var um málið á fundi ríkisstjórnar í dag.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 16.11.2020

18.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
7
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
1296
Fjöldi sýna, landamæraskimun
301
Fjöldi í einangrun
302
Fjöldi í sóttkví
563
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Grímuskylda afnumin í 5. – 7. bekk grunnskóla

16.11.2020

Börn í 5. – 7. bekk grunnskóla verða undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímuskylda kennara gagnvart þessum börnum verður einnig afnumin. Skýrt verður kveðið á um að á útisvæðum leik- og grunnskóla séu engar kröfur sem hindra blöndun hópa, né kröfur varðandi fjöldatakmarkanir, nálægðartakmarkanir eða grímunotkun. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið þetta í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis og í samráði við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Reglugerðarbreyting þessa efnis verður birt í Stjórnartíðindum á morgun.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 15.11.2020

16.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
9
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
382
Fjöldi sýna, landamæraskimun
274
Fjöldi í einangrun
340
Fjöldi í sóttkví
693
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 14.11.2020

15.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
3
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
16
Fjöldi sýna innanlands
430
Fjöldi sýna, landamæraskimun
448
Fjöldi í einangrun
351
Fjöldi í sóttkví
719
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Dregið úr samkomutakmörkunum 18. nóvember

13.11.2020

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný. Í framhaldsskólum verða fjöldamörk aukin í 25. Hægt verður að hefja ýmsa þjónustustarfsemi sem krefst snertingar eða mikillar nándar. Almennar fjöldatakmarkanir miðast áfram við 10 manns. Gert er ráð fyrir að hægt verði að draga enn frekar úr samkomutakmörkunum í byrjun desember.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 12.11.2020

13.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
8
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
822
Fjöldi sýna, landamæraskimun
406
Fjöldi í einangrun
447
Fjöldi í sóttkví
883
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 11.11.2020

13.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
18
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
865
Fjöldi sýna, landamæraskimun
280
Fjöldi í einangrun
472
Fjöldi í sóttkví
992
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 10.11.2020

11.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
26
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
1031
Fjöldi sýna, landamæraskimun
304
Fjöldi í einangrun
542
Fjöldi í sóttkví
956
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 9.11.2020

10.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
11
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
1265
Fjöldi sýna, landamæraskimun
329
Fjöldi í einangrun
569
Fjöldi í sóttkví
1076
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 8.11.2020

10.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
16
Virk smit, landamæraskimun
5
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
522
Fjöldi sýna, landamæraskimun
348
Fjöldi í einangrun
621
Fjöldi í sóttkví
1060
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 7.11.2020

8.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
13
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
2
Smit í bið, landamæraskimun
5
Fjöldi sýna innanlands
611
Fjöldi sýna, landamæraskimun
482
Fjöldi í einangrun
634
Fjöldi í sóttkví
1046
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 6.11.2020

8.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
25
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
1485
Fjöldi sýna, landamæraskimun
264
Fjöldi í einangrun
710
Fjöldi í sóttkví
989
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 5.11.2020

6.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
19
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
4
Fjöldi sýna innanlands
1307
Fjöldi sýna, landamæraskimun
485
Fjöldi í einangrun
762
Fjöldi í sóttkví
1538
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 4.11.2020

5.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
25
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
1662
Fjöldi sýna, landamæraskimun
465
Fjöldi í einangrun
762
Fjöldi í sóttkví
1538
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 3.11.2020

4.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
29
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
8
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
1618
Fjöldi sýna, landamæraskimun
560
Fjöldi í einangrun
798
Fjöldi í sóttkví
1851
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Börn fædd 2011 eða síðar þurfa ekki að bera grímu

3.11.2020

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem felur í sér að börn fædd 2011 eða síðar þurfa ekki að bera grímu. Breytingin er gerð í samráði við sóttvarnalækni. Með reglugerðarbreytingunni er jafnframt kveðið á um að spilakassar eigi að vera lokaðir líkt og spilasalir og er það í samræmi við minnisblað sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra frá 29. október.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Reglugerðarbreyting varðandi fjölda viðskiptavina í verslunum

3.11.2020

Heimilt er að hafa allt að 50 viðskiptavini í einu inni í lyfja- og matvöruverslunum og allt að 10 viðskiptavini samtímis í öðrum verslunum, að því gefnu að hægt sé að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Um starfsmenn í þessum verslunum gildir að þeir mega ekki vera fleiri en 10 í sama rými og samgangur á milli rýma starfsmanna er óheimill. Öllum er skylt að bera andlitsgrímu í verslunum. Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt breytingu á reglugerð um takmarkanir á samkomum þar sem fjöldatakmörk í verslunum eru skýrð.

Með reglugerð ráðherra eru tekin af tvímæli um að fjöldatakmarkanir í verslunum séu bundnar við fjölda viðskiptavina, óháð fjölda starfsfólks. Að öðru leyti gilda ákvæði um fjöldatakmarkanir hvað varðar aðra starfsemi óbreytt, samkvæmt reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.

Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 2.11.2020

3.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
27
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
1862
Fjöldi sýna, landamæraskimun
227
Fjöldi í einangrun
872
Fjöldi í sóttkví
2083
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 1.11.2020

2.11.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
26
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
815
Fjöldi sýna, landamæraskimun
456
Fjöldi í einangrun
905
Fjöldi í sóttkví
2023
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Takmörkun á skólastarfi frá 3. nóvember

1.11.2020

reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða tekur gildi 3. nóvember. Sett er það markmið að sem minnst röskun verði á skólastarfi og að starf á leikskólastigi og á fyrsta stigi grunnskóla verði óskert. Að ráði sóttvarnalæknis verður reglu um grímuskyldu breytt þannig að hún eigi ekki við um börn fædd 2011 og síðar.

Reglugerðin byggist á tillögum sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaaðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 faraldursins og er unnin í samráði við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Hún tekur til leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, framhaldsskóla, framhaldsfræðslu og háskóla, hvort sem um ræðir opinbera eða einkarekna skóla. Reglugerðin tekur einnig til annarrar starfsemi, svo sem frístundaheimila og félagsmiðstöðva, íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember: Skólar áfram opnir

1.11.2020

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á landinu, en nær einnig til frístundaheimila, félagsmiðstöðva og íþrótta- og tómstundastarfs barna og ungmenna.  

Víðtækt samráð var haft við skólasamfélagið við undirbúning reglugerðarinnar, meðal annars við fulltrúa allra skólastiga, Kennarasambands Íslands, skólastjórnendur og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 31.10.2020

1.11.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
24
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
10
Fjöldi sýna innanlands
989
Fjöldi sýna, landamæraskimun
468
Fjöldi í einangrun
1081
Fjöldi í sóttkví
1979
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 30.10.2020

31.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
56
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
8
Fjöldi sýna innanlands
1687
Fjöldi sýna, landamæraskimun
397
Fjöldi í einangrun
979
Fjöldi í sóttkví
1862
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Hertar sóttvarnaráðstafanir frá 31. október

30.10.2020

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10 manna fjöldatakmörkum í stað 20 áður.
Allt íþróttastarf verður óheimilt og sviðslistir sömuleiðis. Gert er ráð fyrir að reglur um hertar aðgerðir gildi til og með 17. nóvember. Þær verða endurmetnar eftir aðstæðum með hliðsjón af því hvort hægt verði að aflétta þeim fyrr, eða hvort framlenging sé nauðsynleg.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 29.10.2020

30.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
75
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
11
Fjöldi sýna innanlands
2027
Fjöldi sýna, landamæraskimun
465
Fjöldi í einangrun
996
Fjöldi í sóttkví
1654
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 28.10.2020

29.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
42
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
1473
Fjöldi sýna, landamæraskimun
567
Fjöldi í einangrun
1005
Fjöldi í sóttkví
1730
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 27.10.2020

28.10.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
86
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
20
Fjöldi sýna innanlands
2733
Fjöldi sýna, landamæraskimun
420
Fjöldi í einangrun
1062
Fjöldi í sóttkví
1667
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 26.10.2020

27.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
59
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
8
Fjöldi sýna innanlands
2286
Fjöldi sýna, landamæraskimun
413
Fjöldi í einangrun
1048
Fjöldi í sóttkví
2283
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 25.10.2020

27.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
50
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
11
Fjöldi sýna innanlands
712
Fjöldi sýna, landamæraskimun
475
Fjöldi í einangrun
1030
Fjöldi í sóttkví
2468
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Landspítali færður á neyðarstig vegna Covid-19

25.10.2020

Vegna mikillar útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 hefur Landspítali verður færður á neyðarstig, samkvæmt viðbragðsáætlun spítalans. Spítalinn hefur að undanförnu verið á hættustigi.  Þetta kom fram á fundi Landspítala með blaða- og fréttamönnum síðdegis 25. október 2020.

Greint var frá því að 49 sjúklingar og 28 starfsmenn hafa greinst með Covid-19 út frá klasasmiti sem kom upp á Landakoti. Þetta fólk er á Landakoti, Reykjalundi og á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 24.10.2020

25.10.2020

     

Fjöldi
Smit innanlands
58
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
957
Fjöldi sýna, landamæraskimun
456
Fjöldi í einangrun
1042
Fjöldi í sóttkví
2049
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 23.10.2020

24.10.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
76
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
1574
Fjöldi sýna, landamæraskimun
561
Fjöldi í einangrun
1081
Fjöldi í sóttkví
1979
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 22.10.2020

23.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
30
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
5
Fjöldi sýna innanlands
1387
Fjöldi sýna, landamæraskimun
457
Fjöldi í einangrun
1110
Fjöldi í sóttkví
2452
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 21.10.2020

22.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
33
Virk smit, landamæraskimun
4
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
13
Fjöldi sýna innanlands
1578
Fjöldi sýna, landamæraskimun
640
Fjöldi í einangrun
1159
Fjöldi í sóttkví
2542
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 20.10.2020

23.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
45
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
1435
Fjöldi sýna, landamæraskimun
318
Fjöldi í einangrun
1206
Fjöldi í sóttkví
2531
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 19.10.2020

23.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
62
Virk smit, landamæraskimun
8
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
2079
Fjöldi sýna, landamæraskimun
473
Fjöldi í einangrun
1252
Fjöldi í sóttkví
2375
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Um opnun líkamsræktarstöðva

19.10.2020

Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum, byggist á því að jafnræðis og meðalhófs sé gætt. Horft er til þess að sömu skilyrði gildi um íþróttaiðkun og líkamsrækt, þ.e. að iðka megi hvoru tveggja ef regla um 20 manna hámarksfjölda og 2 metra nálægðarmörk er virt.

Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna sóttvarnaráðstafana

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalækni

19.10.2020

Tölur um ný smit annars vegar og tölur um fjölda í sóttkví hins vegar gefa til kynna að árangur sé að hafast í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn í þessari þriðju bylgju. Það hefur einungis gerst vegna samstöðu þjóðarinnar í að fylgja þeim reglum, leiðbeiningum og tilmælum sem hafa verið í gildi.

Sóttvarnalæknir mælti með því við heilbrigðisráðherra í minnisblaði sínu að halda núverandi aðgerðum áfram næstu tvær til þrjár vikurnar til þess kveða veiruna niður, fækka nýjum smitum og ná að vernda þannig heilbrigðiskerfið.

Þrátt fyrir að smitum hafi farið fækkandi er of skammur tími liðinn til þess að hrósa sigri. Viðbúið er að í komandi viku og þeirri næstu gæti álag á heilbrigðiskerfið farið vaxandi. Því er áríðandi að við höldum áfram að tryggja einstaklingsbundnar smitvarnir. Það er að þvo og sótthreinsa hendur oft og reglulega, virða fjarlægðarmörk sem eru í gildi og nota grímu þar sem ekki er hægt að tryggja tvo metra á milli fólks.

Framundan eru vetrarfrí í grunnskólum og þeim hafa oft fylgt ferðalög. Almannavarnadeild og sóttvarnalæknir vilja áfram beina þeim tilmælum til fólks að halda sig sem mest heima og að ferðast ekki að nauðsynjalausu. Einnig að forðast hópamyndun í heimahúsum eða orlofshúsum.

 

19. október 2020

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 18.10.2020

19.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
42
Virk smit, landamæraskimun
22
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
19
Fjöldi sýna innanlands
812
Fjöldi sýna, landamæraskimun
527
Fjöldi í einangrun
1234
Fjöldi í sóttkví
2878
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Reglugerðir um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 20. október

18.10.2020

Reglugerðir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi þriðjudaginn 20. október hafa verið staðfestar og verða birtar í Stjórnartíðindum á morgun. Annars vegar er ný reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og hins vegar breyting á reglugerð um takmarkanir á skólahaldi vegna farsóttar. Reglugerðirnar eru meðfylgjandi.

Heilbrigðisráðuneytið birti tilkynningu síðastliðinn föstudag þar sem gerð var grein fyrir meginefni áformaðra breytinga á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi næstkomandi þriðjudag en með þeim fyrirvara að nákvæm útfærsla einstakra þátta yrði skýrð með reglugerð. Við smíði reglugerðarinnar voru höfð að leiðarljósi þau meginsjónarmið sóttvarnaráðstafana að gætt sé því að fólk haldi fjarlægð sín á milli, komi ekki saman í stórum hópum og deili ekki sameiginlegum snertiflötum nema þeir séu sótthreinsaðir á milli einstaklinga. Jafnframt eru lýðheilsusjónarmið lögð til grundvallar með áherslu á að sem flestir geti stundað íþróttir og heilsurækt í einhverjum mæli.

Öll fréttin

Reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar

Reglugerð um takmarkanir á skólastarfi vegna farsóttar

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Áformaðar breytingar á sóttvarnaráðstöfunum 20. október

19.10.2020

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október. Breytingarnar eru að mestu þær sömu og sóttvarnalæknir leggur til. Ráðherra kynnti breytingarnar og minnisblað sóttvarnalæknis á fundi ríkisstjórnar í fyrradag. Áfram verður kveðið á um strangari takmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en gilda á landsvísu. Utan höfuðborgarsvæðisins verður gerð sú meginbreyting að nándarmörk milli einstaklinga verða aukin úr 1 metra í 2.

Eftirfarandi eru upplýsingar um helstu breytingar sem verða á sóttvarnaráðstöfunum frá og með þriðjudeginum 20. október. Upplýsingarnar eru settar fram með fyrirvara um mögulegar breytingar á útfærslu einstakra þátta í reglugerð sem unnið er að í heilbrigðisráðuneytinu.

Frétt tekin af vef Stjórnarráðsins.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 17.10.2020

19.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
52
Virk smit, landamæraskimun
5
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
5
Fjöldi sýna innanlands
1285
Fjöldi sýna, landamæraskimun
571
Fjöldi í einangrun
1240
Fjöldi í sóttkví
2780
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 16.10.2020

17.10.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
69
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
1767
Fjöldi sýna, landamæraskimun
521
Fjöldi í einangrun
1242
Fjöldi í sóttkví
2957
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 15.10.2020

17.10.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
67
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
2175
Fjöldi sýna, landamæraskimun
540
Fjöldi í einangrun
1188
Fjöldi í sóttkví
2823
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 14.10.2020

15.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
81
Virk smit, landamæraskimun
18
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
18
Fjöldi sýna innanlands
2219
Fjöldi sýna, landamæraskimun
570
Fjöldi í einangrun
1170
Fjöldi í sóttkví
3035
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 13.10.2020

14.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
88
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
1815
Fjöldi sýna, landamæraskimun
359
Fjöldi í einangrun
1132
Fjöldi í sóttkví
3409
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 12.10.2020

13.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
83
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
3132
Fjöldi sýna, landamæraskimun
561
Fjöldi í einangrun
1071
Fjöldi í sóttkví
3436
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 11.10.2020

12.10.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
50
Virk smit, landamæraskimun
5
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
5
Fjöldi sýna innanlands
1055
Fjöldi sýna, landamæraskimun
448
Fjöldi í einangrun
1022
Fjöldi í sóttkví
4296
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 10.10.2020

12.10.2020

   

Fjöldi
Smit innanlands
60
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
1608
Fjöldi sýna, landamæraskimun
544
Fjöldi í einangrun
1017
Fjöldi í sóttkví
3916
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 09.10.2020

10.10.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
87
Virk smit, landamæraskimun
8
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
7
Fjöldi sýna innanlands
3213
Fjöldi sýna, landamæraskimun
851
Fjöldi í einangrun
983
Fjöldi í sóttkví
3409
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 08.10.2020

9.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
97
Virk smit, landamæraskimun
8
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
8
Fjöldi sýna innanlands
3479
Fjöldi sýna, landamæraskimun
654
Fjöldi í einangrun
915
Fjöldi í sóttkví
3920
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 07.10.2020

8.10.2020

  

Fjöldi
Smit innanlands
94
Virk smit, landamæraskimun
8
Smit með mótefni, landamæraskimun
7
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
2575
Fjöldi sýna, landamæraskimun
771
Fjöldi í einangrun
846
Fjöldi í sóttkví
4345
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 06.10.2020

7.10.2020

 

Fjöldi
Smit innanlands
87
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
2386
Fjöldi sýna, landamæraskimun
300
Fjöldi í einangrun
795
Fjöldi í sóttkví
4045
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu

6.10.2020

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi á morgun, 7. október. Samkomutakmarkanir sem kynntar voru í gær gilda óbreyttar annars staðar á landinu. Gildistími þessara takmarkana er til og með 19. október.

Með höfuðborgarsvæðinu er átt við Reykjavík, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kjósarhrepp, Hafnarfjarðarkaupstað, Garðabæ og Kópavog.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 05.10.2020

7.10.2020
Fjöldi
Smit innanlands
99
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
2535
Fjöldi sýna, landamæraskimun
692
Fjöldi í einangrun
747
Fjöldi í sóttkví
3571
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 04.10.2020

15.10.2020

                          

Fjöldi
Smit innanlands
59
Virk smit, landamæraskimun
6
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
5
Fjöldi sýna innanlands
1086
Fjöldi sýna, landamæraskimun
912
Fjöldi í einangrun
645
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Sóttvarnir í framhalds- og háskólum: Tímabundnar hertar aðgerðir

5.10.2020

Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum samkvæmt minnisblaði sóttvarnarlæknis frá í gær, 3. október 2020.
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með skólameisturum framhaldsskóla og rektorum háskólanna í dag og kynnti breytingar sem um ræðir.

Unnið er að uppfærslu leiðbeininga til skólanna um áhrif nýrra sóttvarnarráðstafana á ýmsar hliðar skólastarfsins og verða þær gerðar aðgengilegar á vef ráðuneytisins hið fyrsta, þær byggja á auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Breyttar reglur um samkomutakmarkanir og skólahald

4.10.2020

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi sem kveða á um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og taka þær gildi á miðnætti, aðfaranótt 5. október. Eftirfarandi er samantekt um helstu breytingar, m.a. um undanþágur frá hámarksfjölda þeirra sem mega koma saman en meginreglan er 20 manns.

Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður 20 manns. Líkamsræktarstöðvum verður lokað og einnig krám, skemmti- og spilastöðum. Gestir á sundstöðum mega að hámarki vera 50% af leyfilegum fjölda samkvæmt starfsleyfi. Fjarlægðarmörk verða áfram 1 metri og við aðstæður þar sem slíkt er ekki mögulegt er skylt að nota andlitsgrímur.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 03.10.2020

5.10.2020

                       

Fjöldi
Smit innanlands
47
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
1128
Fjöldi sýna, landamæraskimun
567
Fjöldi í einangrun
634
Fjöldi í sóttkví
2554
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 02.10.2020

3.10.2020

                 
                                    

Fjöldi
Smit innanlands
61
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
1456
Fjöldi sýna, landamæraskimun
395
Fjöldi í einangrun
650
Fjöldi í sóttkví
1608
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 01.10.2020

2.10.2020

                 
                                 

Fjöldi
Smit innanlands
37
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
1269
Fjöldi sýna, landamæraskimun
791
Fjöldi í einangrun
605
Fjöldi í sóttkví
1845
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 30.9.2020

1.10.2020

                 
                               

Fjöldi
Smit innanlands
36
Virk smit, landamæraskimun
4
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
0
Fjöldi sýna innanlands
1427
Fjöldi sýna, landamæraskimun
618
Fjöldi í einangrun
582
Fjöldi í sóttkví
1697
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 29.9.2020

30.9.2020

                 
                            

Fjöldi
Smit innanlands
33
Virk smit, landamæraskimun
0
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
0
Fjöldi sýna innanlands
1703
Fjöldi sýna, landamæraskimun
526
Fjöldi í einangrun
550
Fjöldi í sóttkví
1747
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 28.9.2020

29.9.2020

                 
                        

Fjöldi
Smit innanlands
32
Virk smit, landamæraskimun
0
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
0
Fjöldi sýna innanlands
1764
Fjöldi sýna, landamæraskimun
564
Fjöldi í einangrun
525
Fjöldi í sóttkví
1620
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Sætaskylda innleidd á öllum vínveitingastöðum

28.9.2020

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir séu að jafnaði í sætum eins og almennt tíðkast á veitingahúsum og kaffihúsum. Reglugerð þessa efnis tekur gildi mánudaginn 28. september.

Frá sama tíma er aflétt tímabundinni lokun kráa og skemmtistaða á höfuðborgarsvæðinu en með fyrrnefndu skilyrði um sætaskyldu. Í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis verða aðrar samkomutakmarknir framlengdar óbreyttar í þrjár vikur til og með 18. október næstkomandi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 27.9.2020

28.9.2020

                 
                      

Fjöldi
Smit innanlands
39
Virk smit, landamæraskimun
4
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
4
Fjöldi sýna innanlands
765
Fjöldi sýna, landamæraskimun
629
Fjöldi í einangrun
492
Fjöldi í sóttkví
1897
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 26.9.2020

27.9.2020

                 
                  

Fjöldi
Smit innanlands
20
Virk smit, landamæraskimun
4
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
4
Fjöldi sýna innanlands
974
Fjöldi sýna, landamæraskimun
707
Fjöldi í einangrun
455
Fjöldi í sóttkví
1895
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 25.9.2020

26.9.2020

                 
                  

Fjöldi
Smit innanlands
38
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
2237
Fjöldi sýna, landamæraskimun
693
Fjöldi í einangrun
435
Fjöldi í sóttkví
1780
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 24.9.2020

25.9.2020

               
                  

Fjöldi
Smit innanlands
45
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
2230
Fjöldi sýna, landamæraskimun
494
Fjöldi í einangrun
400
Fjöldi í sóttkví
2362
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 23.9.2020

24.9.2020

               
                

Fjöldi
Smit innanlands
33
Virk smit, landamæraskimun
4
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
4
Fjöldi sýna innanlands
2073
Fjöldi sýna, landamæraskimun
860
Fjöldi í einangrun
358
Fjöldi í sóttkví
2486
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 22.9.2020

24.9.2020

               
              

Fjöldi
Smit innanlands
57
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
1
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
4525
Fjöldi sýna, landamæraskimun
640
Fjöldi í einangrun
324
Fjöldi í sóttkví
2410
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 21.9.2020

24.9.2020

               
            

Fjöldi
Smit innanlands
38
Virk smit, landamæraskimun
0
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
0
Fjöldi sýna innanlands
3846
Fjöldi sýna, landamæraskimun
461
Fjöldi í einangrun
281
Fjöldi í sóttkví
2283
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Lokun kráa og skemmtistaða framlengd til 27. september

21.9.2020

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja tímabundna lokun skemmistaða og kráa til og með sunnudagsins 27. september næstkomandi. Reglugerð heilbrigðisráðherra þessa efnis hefur verið send til birtingar í Stjórnartíðindum. Sem fyrr tekur lokunin til kráa og skemmtistaða í Reykjavík, Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Kjósarhreppi og á Seltjarnarnesi.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 20.9.2020

24.9.2020

               
          

Fjöldi
Smit innanlands
30
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
1512
Fjöldi sýna, landamæraskimun
759
Fjöldi í einangrun
242
Fjöldi í sóttkví
2102
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Uppfærðar leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla: Grímuskylda í staðnámi

21.9.2020

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til framhalds- og háskóla, í ljósi nýrra tilmæla sóttvarnarlæknis um grímunotkun í staðnámi í framhalds- og háskólum á höfuðborgarsvæðinu.

Í leiðbeiningunum kemur fram að skylt sé fyrir nemendur, kennara og annað starfsfólk framhalds- og háskóla að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Ráðuneytið hefur í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið tryggt framhaldsskólum aðgang að 20-25.000 grímum sem Landspítalinn annast útsendingu á í fyrramálið. Með þessu er verið að tryggja að staðnám sé að sem mestu leyti óbreytt.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 19.9.2020

24.9.2020

             
          

Fjöldi
Smit innanlands
38
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
1337
Fjöldi sýna, landamæraskimun
1058
Fjöldi í einangrun
215
Fjöldi í sóttkví
1290
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 18.9.2020

24.9.2020

             
          

Fjöldi
Smit innanlands
75
Virk smit, landamæraskimun
1
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
1
Fjöldi sýna innanlands
4099
Fjöldi sýna, landamæraskimun
365
Fjöldi í einangrun
181
Fjöldi í sóttkví
765
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu lokað tímabundið

18.9.2020

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu, tímabundið í fjóra daga frá 18. – 21. september. Þetta er gert til að sporna við útbreiðslu COVID-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þessa efnis hefur þegar tekið gildi. Meðfylgjandi er minnisblað sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra um þessar ráðstafanir.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 17.9.2020

24.9.2020

          
          

Fjöldi
Smit innanlands
21
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
2647
Fjöldi sýna, landamæraskimun
905
Fjöldi í einangrun
108
Fjöldi í sóttkví
793
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 16.9.2020

24.9.2020

         
          

Fjöldi
Smit innanlands
19
Virk smit, landamæraskimun
3
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
3
Fjöldi sýna innanlands
1224
Fjöldi sýna, landamæraskimun
793
Fjöldi í einangrun
84
Fjöldi í sóttkví
546
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 15.9.2020

24.9.2020

      
        

Fjöldi
Smit innanlands
13
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
0
Fjöldi sýna innanlands
717
Fjöldi sýna, landamæraskimun
428
Fjöldi í einangrun
75
Fjöldi í sóttkví
437
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Upplýsingar um sýnatöku og smit 14.9.2020

24.9.2020

    
        

Fjöldi
Smit innanlands
6
Virk smit, landamæraskimun
2
Smit með mótefni, landamæraskimun
0
Smit í bið, landamæraskimun
2
Fjöldi sýna innanlands
479
Fjöldi sýna, landamæraskimun
1056
Fjöldi í einangrun
62
Fjöldi í sóttkví
400
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Tími í sóttkví styttur úr 14 dögum í 7 með skimun í lok tímabilsins

15.9.2020

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem gerir fólki kleift að ljúka sóttkví á 7 dögum ef sannað er með sýnatöku í lok tímabilsins að engin merki séu um sýkingu af völdum COVID-19. Að sóttkví lokinni þurfa þessir einstaklingar að gæta vel að sóttvörnum og forðast samneyti við viðkvæma einstaklinga. Skipulag sýnatökunnar verður á hendi sóttvarnalæknis og er hlutaðeigandi einstaklingum að kostnaðarlausu. Breytingin á við um sóttvarnaráðstafanir innanlands en tekur ekki til komufarþega á landamærum.

Fjöldi
Smit innanlands
Virk smit, landamæraskimun
Smit með mótefni, landamæraskimun
Smit í bið, landamæraskimun
Fjöldi sýna innanlands
Fjöldi sýna, landamæraskimun
Fjöldi í einangrun
Fjöldi í sóttkví
Fjöldi
Fjöldi sýna innanlands. Heildarfjöldi.
Fjöldi sýna á landamærum. Heildarfjöldi.
Fjöldi í einangrun
Fjöldi virkra smita innanlands frá 15. júní
Fjöldi virkra sýna á landamærum frá 15. júní 2020
Fjöldi smita á Íslandi frá upphafi
Fjöldi smita innanlands

Fleiri tilkynningar á vef landlæknis

Til baka á forsíðu

Tilkynna brot