Samfélagssáttmáli
– í okkar höndum
Tryggjum góðan árangur áfram og höldum samfélagssáttmálann.
- Þvoum okkur um hendur
- Sprittum hendur
- Virðum nálægðarmörkin
- Sótthreinsum sameiginlega snertifleti
- Verndum viðkvæma hópa
- Förum í sýnatöku ef við fáum einkenni
- Virðum sóttkví
- Virðum einangrun
- Veitum áfram góða þjónustu
- Miðlum traustum upplýsingum
- Verum skilningsrík, tillitssöm, kurteis og styðjum hvert annað
Við erum öll almannavarnir