Hraðpróf vegna viðburða

raðpróf eru eingöngu ætluð fyrir skimun á einkennalausu fólki. Ef þig grunar að þú hafir smitast eða þú ert með einkenni skaltu fara í PCR próf. Jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi þarf alltaf að staðfesta með PCR.

Viðurkenndir hraðprófsstaðir sem bjóða upp á ókeypis sýnatöku:

Heilsugæslan  

Suðurlandsbraut / Heilsugæslustöðvar um allt land

Testcovid.is (Öryggismiðstöðin/Sameind)

BSÍ / Kringlan / Hafnarfirði / Keflavík

Covidtest.is

Kleppsmýrarvegur / Harpa / Háskóli Íslands / Akureyri

Til baka á forsíðu

Tilkynna brot