Fyrsta sending bóluefnis Moderna komið til landsins
Tekið var á móti fyrstu sendingu bóluefnis Moderna í dag.Þetta er annað bóluefnið gegn COVID-19 sem hlýtur markaðsleyfi Evrópskulyfjastofnunarinnar og tekið er í notkun hér á landi. Áður var bóluefni Pfizerkomið með markaðsleyfi og hófst bólusetning með því fyrir áramót. Vonir standatil þess að þriðja bóluefnið, þ.e. frá AstraZeneca fái markaðsleyfi innan tíðaren Lyfjastofnun Evrópu tilkynnti í dag að hún áformi að halda matsfund umbóluefnið 29. janúar næstkomandi.